Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 102

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 102
102 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Hér er fróð leik ur sem gott er að hafa í huga þeg ar jóla tréð er keypt og því kom ið fyr ir. Þeg ar jóla­ tré er val ið er gott að draga grein í gegn um lok að an lófann. Á góðu tré renna nál arn ar í gegn án þess að detta af. Gott er að slá neðri enda trés ins hraust lega nið ur. Ef tréð er gott dett ur barr ið ekki af. Einnig má prófa að sveigja nokkr ar nál ar og ef þær brotna er tréð of þurrt og betra að finna ann að. Geymt úti Ef geyma þarf tréð í nokkra daga eru sval irn ar jafn góð ar og jóla trés­ söl urn ar. Best er að láta tréð standa upp á end ann svo það frjósi ekki nið ur. Tréð er geymt í net inu og gott er að taka það inn sól ar hring áður en það er skreytt. Ef mjög kalt er í veðri er best að geyma það fyrst í milli hita, t.d. í bíl skúr. Út eru kom in þrjú bindi af rit inu Eyði býli á Ís landi. Út gáf an er af­ rakst ur rann sókna síð ustu tveggja ára. Mark mið verk efn is ins Eyði­ býli á Ís landi er að rann saka og skrá um fang og menn ing ar legt vægi eyði býla og ann arra yf ir gef­ inna í búð ar húsa í sveit um lands ins. Fyrstu skref verk efn is ins voru tek in sum ar ið 2011 þeg ar rann sókn fór fram á Suð ur­ og Suð aust ur landi. Sum ar ið 2012 náði rann sókn­ in til tveggja land svæða; Norð ur­ lands eystra og Vest ur lands. Í 3. bindi rits ins er Dala sýsla, Snæ fells­ og Hnappa dals sýsla, Mýra sýsla og Borg ar fjarð ar sýsla og er rit ið 160 bls. að stærð og fjall ar um 121 hús. Rit ið er gef ið út í litlu upp lagi af á huga manna fé lagi sem stend ur fyr ir rann sókn un um. Hvert ein­ tak kost ar 5.500 kr. Hægt er að panta rit ið á heima síðuni www. eydibyli.is, senda póst á net fang­ ið gislisv@r3.is eða hringja í síma 588 5800. -frétta til kynn ing Þriðja rit ið um eyði býli á Ís landi fjall ar um Vest ur land Ýmis góð ráð og vanga velt ur um jóla tré Sag að neð an af Þeg ar heim er kom ið þarf að saga 3 til 5 senti metra neð an af tré nu því það auð veld ar vatns upp töku. Best er að hafa sár ið hallandi svo að end inn lok ist ekki niðri í jóla trés­ fæt in um. Í sjóð andi vatn Áður en tréð er sett í fót er gott að stinga neðri enda þess í sjóð andi heitt vatn í nokkr ar mín út ur því það eyk ur barr heldn ina. Eft ir að tré er kom ið inn skal gæta þess að það þorni aldrei. Æski legt er að láta jóla tréð standa á köld um stað, fjarri mið stöðv arofn um og vift um og eins langt frá arn in um og hægt er. End ur vinnsla Þeg ar jól in eru lið in og menn fara að huga að súr matn um er rétt að minna á end ur vinnslu jólatrjáa. Í mörg um sveit ar fé lög um er hirð­ ing jólatrjáa aug lýst sér stak lega eft­ ir þrett ánd ann. Fólk er þá hvatt til að setja trén við lóða mörk svo starfs menn sveit ar fé lag anna geti hirt þau. Trén eru yf ir leitt not­ uð til jarð vegs vinnslu. Sum sveit­ ar fé lög á Vest ur landi bjóða upp á þá þjón ustu að jóla tré séu sótt að lóða mörk um en ann ars er ein falt að fara með þau á mót töku stöðv­ ar fyr ir end ur vinnslu og garða úr­ gang. hb/ Heim ild: Skóg rækt rík is ins og fleiri. sushisamba Þingholtsstræti 5 • 101 Reykjavík Sími 568 6600 • sushisamba.is Byrjað er á glasi af Jacob´s Creek Sparkling Chardonnay Grafin gæsabringa Græneplasalat, gráðaostur, kumquats, ponzu Langtímaelduð grísasíða og reykt grísalund Tostones, mojo, jalapeno, mangó, steinseljurót Ostrur Jalapeno, salsa, lime “Crazy christmas sushi” Blandað jólasushi Kalkúnn Sveppaduxelle, madeiragljái Tveir eftirréttir og glas af Sanderman portvíni Ris a la mande - með trönuberjasósu Súkkulaðifudge - sykraðar möndlur, chilimulningur, salt-karamelluís 6.990 kr. 6 rétta deluxeJólamatseðill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.