Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Tvö Vest ur lands­ lið á fram ÚT SVAR: Borg ar byggð og Álfta nes átt ust við í spurn inga­ þætt in um Út svari á RUV sl. föstu dags kvöld í síð ustu um­ ferð fyrstu lotu keppn inn ar. Viður eign inni lauk 78 ­ 50 fyr­ ir Álfta nes og féll því Borg ar­ byggð úr keppni. Strax og úr slit lágu fyr ir var dreg ið í aðra um­ ferð keppn inn ar. Þar kom í ljós að næst kom andi föstu dag, þann 25. nóv em ber á lið Snæ fells bæj­ ar að keppa við Vest manna eyj­ ar. Föstu dag inn 2. des em ber eiga Skaga menn síð an að hitta Hvera gerði. -mm Ná granna varsl an mjög virk LBD: Í kjöl far fjöl menns í búa­ fund ar á Hlöð um í Hval fjarð­ ar sveit á dög un um þar sem rætt var um inn brota varn ir og ná­ granna vörslu hef ur til kynn ing­ um til lög regl unn ar fjölg að, en tölu vert er um grun sam leg ar manna ferð ir í Hval fjarð ar sveit. Theo dór Þórð ar son yf ir lög­ reglu þjónn seg ir ljóst að fólk sé á meira verð bergi en áður fyr­ ir um ferð í sínu nærum hverfi, sér stak lega að kvöld­ og næt ur­ lagi. Þannig bár ust all nokkr ar til kynn ing ar um grun sam leg ar manna ferð ir í Svína dal og Leir­ ár sveit núna eft ir helg ina, að­ far arnótt mánu dags og þriðju­ dag. Við at hug un lög reglu kom í ljós að þarna voru á ferð tveir ung ir Frakk ar í leit að Norð ur­ ljós un um. Ætl uðu þeir að tjalda en á kváðu að sofa frek ar í bíln­ um þeg ar þeim var bent á að það gæti orð ið ansi kalt og vinda­ samt á þess um slóð um á þess um árs tíma. Snemma morg uns voru þeir síð an vakt ir af veg far anda, sveita manni á leið til vinnu, og aft ur urðu þeir að gera grein fyr­ ir sér og sín um ferð um. Sögð ust þeir hafa sof ið af sér Norð ur­ ljós in og vera á leið til Reykja­ vík ur og það an til Par ís ar. Trú­ lega voru þeir bún ir að fá nóg af for vitni ís lenskra eft ir lits að ila. -þá Fylgi fisk ur að vent unn ar sem nú fer í hönd, eru svoköll uð litlu jól og teiti þar sem svo kall að jólaglögg stund um við sögu. Slík ir drykk ir hafa á stund um reynst gör ótt ir og ekki í vegi að brýna fyr ir fólki í því sam bandi, að eft ir einn ei aki neinn. Spáð er hægri suð vest an átt og dá litl­ um élj um á fimmtu dag, en gangi svo í norð aust an átt með snjó komu suð­ aust an lands um kvöld ið. Síð an út lit fyr ir breyti leg ar átt ir með élj um víða á land inu. Kóln andi veð ur. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns í til efni lands fund ar Sjálf stæð is­ flokks ins sem þá var í að sigi, hver ætti að stýra flokkn um? Út kom an á vefn­ um var þvert á nið ur stöðu lands fund ar­ ins. Bjarni Bene dikts son, sem vann for­ manns slag inn, fékk ein ung is 12,4% at­ kvæða á Skessu horn svefn um. Hanna Birna Krist jáns dótt ir vann þar yf ir burða­ sig ur, hlaut 42,9%. Tæp lega þriðj ung ur, eða 30,8%, kærðu sig koll ótta um það hver yrði for mað ur og 13,9% sögð ust vilja hvor ug an fram bjóð and ann. Í þess ari viku er spurt: Not arðu end ur skins merki? Fé lags menn í Vit an um, fé lagi á huga­ ljós mynd ara á Akra nesi, sem ætl ar að bjóða skjól stæð ing um Mæðra styrks­ nefnd ar Vest ur lands ó keyp is mynda­ töku, eru Vest lend ing ar vik unn ar að mati Skessu horns. Um að gera að nýta sér gott boð, eins og lesa má um í frétt í blað inu í dag. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Fjár mála ráð herra mun fyr ir jól leggja fram laga frum varp um ráð­ staf an ir í rík is fjár mál um. Það kveð­ ur m.a. á um að tek inn verð ur upp nýr kolefn is skatt ur á stór iðju fyr ir­ tæki í land inu. For svars menn stór­ iðju fyr ir tækja hafa lýst yfir and­ stöðu sinni við þessa á form uðu skatt lagn ingu og hafa m.a. vís að til sam komu lags við stjórn völd í des­ em ber 2009 um skattaum hverfi fyr­ ir tækj anna. Ein ar Þor steins son for­ stjóri El kem á Grund ar tanga hef ur sent efna hags­ og við skipta nefnd Al þing is bréf þar sem hann seg­ ir að ó breytt frum varp muni hafi þau á hrif að ekk ert verði úr stækk­ un verk smiðj unn ar, sem eig end ur hafi stefnt að um ára bil. Ef ó breytt frum varp nái fram að ganga muni El kem Ís land þurfa að greiða 860 millj ón ir í kolefn is skatt og los un ar­ heim ild ir árið 2015. Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness tel ur að kolefn is skatt ur inn muni ógna at­ vinnu ör yggi starfs manna El kem Ís landi, sem eru nú um 300 tals­ ins. Einnig sé ljóst að hann verði þess vald andi að fram leiðsla á sem­ enti hér á landi heyri brátt sög unni til. „ Þessi nýi skatt ur, ef af verð ur, verð ur síð asti naglinn í kistu Sem­ ents verk smiðj unn ar hér á Akra­ nesi,“ seg ir Vil hjálm ur. Í ljósi al­ var leika máls ins fyr ir at vinnu líf á og við Akra nes hef ur Verka lýðs fé lag Akra ness, á samt bæj ar stjóra Akra­ ness kaup stað ar, ósk að eft ir fundi með þing mönn um Norð vest ur­ kjör dæm is og full trú um þeirra fyr­ ir tæka sem mál ið varð ar. Er stefnt að sá fund ir fari fram í þess ari viku. „Það er stefna stjórn ar Verka lýðs­ fé lags Akra ness að þeg ar at vinnu­ ör yggi okk ar fé lags manna er ógn að jafn illi lega og þess ar nýju skatta­ til lög ur kveða á um, þá verð ur því mætt af fullri hörku. Því það síð asta sem við meg um við núna er að störf í út flutn ings geir an um fari að tap ast sök um skatt pín ing ar stjórn valda,“ seg ir Vil hjálm ur Birg is son. mm Jóla sam keppni Skessu horns með al grunn skóla nema Jóla sög ur og jóla mynd ir óskast! Skessu horn gengst nú sjö unda árið í röð fyr ir sam keppni með­ al grunn skóla barna á Vest ur landi í gerð jóla mynda og jóla sagna. Líkt og á síð asta ári verð ur keppn in í þrem ur flokk um. Í fyrsta lagi býðst öll um börn um á aldr in um 6­9 ára (1.­4. bekk ur) að senda inn teikn­ að ar og lit að ar mynd ir (A4) þar sem þem að á að vera jól in. Í öðru lagi býðst krökk um á aldr in um 10­ 12 ára (5.­7. bekk ur) að senda inn mynd ir og er þem að það sama. Teikn inga keppn inni er því tví skipt eft ir aldri. Loks býðst elstu grunn­ skólakrökk un um, á aldr­ in um 13­16 ára (8.­10. bekk ur), að senda inn jóla sög ur. Lengd jóla­ sagn anna má að há marki vera hálf til ein A4 síða með 12 punkta letri. Val in verð ur besta mynd in í hvor um flokki teikn inga og besta jóla­ sag an að mati dóm­ nefnd ar. Verða verða­ launa mynd ir og verð­ launa sag an birt í Jóla­ blaði Skessu horns sem kem ur út þriðju dag­ inn 20. des em ber. Veitt verða verð laun í hverj­ um flokki og eru þau ekki af verri end an um; glæsi­ leg ur LG Optim us One far sími frá Mód el, sölu­ að ila Voda fo ne. Skila frest ur á sög­ um og mynd um í sam­ keppn ina er til og með föstu dags ins 9. des­ em ber. Mynd ir skulu send ar í pósti á heim­ il is fang ið: Skessu horn ehf., Kirkju braut 56, 300 Akra nes. Mun ið að merkja vel mynd irn ar á bak hlið þeirra (nafn, ald ur, síma núm er, heim ili og skóli). Jóla sög urn ar skulu send ar á raf­ rænu formi í tölvu pósti á net fang ið: skessuhorn@skessuhorn.is í síð asta lagi 9. des em ber nk. Þar þarf einnig að koma fram nafn höf und ar, ald­ ur, síma núm er, heim ili og skóli, og skulu þær upp lýs ing ar vera í sama skjali neð an við sög una. Skessu horn hvet ur alla krakka á grunn skóla aldri á Vest ur landi til að taka þátt í þess um skemmti lega leik, senda okk ur mynd ir og sög ur. Gangi ykk ur vel! Í verð laun fyr ir hvern flokk í jóla leik Skessu­ horns er glæsi leg ur LG Optim us One far sími að verð mæti 29.900 kr. Seg ir at vinnu ör yggi ógn að með boð aðri lög gjöf um kolefn is skatta Þegar hlýtt á að vera hlýtt ! Faxafeni 5, Reykjavík og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is • Hitajöfnun 37°C • Hannað af NASA • 100% hreinn gæsadúnn • Astma- og ofnæmisprófað • Hægt að þvo á 60°C Dúnsokkar Kr. 6.900,- Hitajöfnunarsæng 140x200 cm Kr. 37.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.