Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 58

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Al mennt um Menn ing ar ráð Vest ur lands Menn ing ar ráð Vest ur­ lands var stofn að 28. októ­ ber 2005. Síð asti samn­ ing ur var und ir rit að­ ur vor ið 2011 og gild ir til 2013. Með samn ingn um er styrk veit ing um rík is og sveit ar fé laga á Vest ur landi til menn ing ar starfs beint í einn far veg til að efla slíkt starf á Vest ur landi og gera það sem sýni leg ast. 416 feng ið styrki frá byrj un Fyrst var út hlut að úr þess um sjóði árið 2006 en frá þeim tíma hafa 416 að il ar feng ið styrki og sam tals hef ur ver ið út hlut að 144 millj ón um króna til fjöl breyttra menn ing ar verk efna. Sum þess ara verk efna snerta fleiri manns, svo sem tón list ar há tíð ir, leik hús og menn ing ar tengd verk efni. Út hlut að er einu sinni á ári og eru um sókn­ ir raf ræn ar á heima síðu verk efn is ins www. menningarviti.is Á heima síð unni er einnig að finna út hlut un ar regl ur, eyðu blað fyr ir loka­ skýrslu sem auð veld ar fólki að ljúka verk efn­ inu. Fyrri greiðsla fer fram um leið og verk­ efn ið fer af stað en seinni greiðsla eft ir að loka­ skýrsla berst. Um sókn ir um styrki Þar kem ur m.a. fram að styrk ir ráðs ins geta ekki numið hærri fjár hæð en sem nem ur 50% af heild ar kostn aði verk efn is ins. Verði veru leg­ ar breyt ing ar á verk efn inu án þess að haft hafi ver ið sam band við Menn ing ar ráð er styrk ur inn aft ur kræf ur að hluta eða öllu leyti. Ef verk efni falla nið ur verð ur sú upp hæð sett í næsta um sókn ar ferli og verð ur þá meira til skipt anna. Það er á stæð an fyr ir því að við vilj­ um fá loka skýrslu frá styrk höf um fyr ir lok árs­ ins. En hægt er að semja um frest un á verk efn­ inu fram á næsta ár ef það er sann an lega far­ ið af stað. Ár ang ur af starf semi Árið 2008 vann Rann sókna smið stöð Há skól­ ans á Bif röst ár ang urs mat á starf semi Menn­ ing ar ráðs Vest ur lands. Þar seg ir: „Meg in nið­ ur staða ár ang urs mats er sú að menn ing ar starf­ semi á Vest ur landi hafi eflst til muna und an far­ in þrjú ár og að styrk veit ing ar Menn ing ar ráðs Vest ur lands eigi um tals verð an þátt í því. Taln­ ing leiddi í ljós mikla fjölg un við burða frá ár­ inu 2005 til 2007.“ Ég er sann færð um að á þeim árum sem lið­ in eru hef ur menn ing ar starf auk ist enn frek­ ar. Sam fé lags leg á hrif eru mik il og verk efni sem skapa at vinnu eru vax andi. Önn ur út tekt á verk efn inu fer fram 2013. Menn ing ar tengd ferða þjón usta Tón list ar gest ir á Reyk holts há tíð í sum ar voru um átta hund ruð manns, en af mörg um er hún tal in ein besta klass íska tón list ar há tíð á Ís landi. Í Snorra stofu í Reyk holti ­ menn ing­ ar­ og mið ald ar setri Vest ur lands, koma á ann­ að hund ruð þús und gesta ár lega, þar af helm­ ing ur er lend ir gest ir. Á Vest ur landi er vax andi á hugi á sögu legri hefð, Sögu land ið Vest ur land er rétt nefni. Að safna, varð veita, rann saka og vinna með sagna­ arf inn og sagna list er vin sælt við fangs efni og teng ist oft menn ing ar tengdri ferða þjón ustu, til dæm is í Eyr byggju ­ Sögu mið stöð í Grund ar­ firði, á Ei ríks stöð um í Döl um og í Land náms­ setri Ís lands. Tón list og fjöl þjóð leg tengsl Einnig eru stór ar vin sæl ar blús, jass­ og rokk há tíð ir á Akra nesi og Þjóða há tíð in á Akra­ nesi þar sem nýir Ís lend ing ar frá um 20 lönd­ um kynna okk ur tón list og menn ingu frá ó trú­ lega fjöl breytt um og fram andi lands svæð um. Þetta nýt ur mik illa vin sælda. Flest ar um sókn ir til Menn ing ar ráðs Vest ur lands snú ast um tón­ list. Þátt taka í kór a starfi á Vest ur landi er ó trú­ lega mik il. Marg ir góð ir kór ar eru starf andi í lands hlut an um og kór fé lag ar leggja mik ið á sig til þess að mæta á æf ing ar, oft er far ið um lang­ an veg en sam ver an hef ur mik ið gildi og kynni í bú anna milli sveit ar fé laga og jafn vel lands­ svæða eru eft ir sókn ar verð. Leik list Leik list er að mestu leyti rek in sem á huga manna leik hús á Vest ur landi. Þar er mik ill á hugi og metn að ur og oft eru sett ar á svið sýn ing ar í sveit ar fé lög un um á hverju ári. Þar er ekk ert kyn slóða bil og unga fólk­ ið læt ur ekki sitt eft ir liggja. Í Borg ar nesi eru starf rækt tvö at vinnu leik hús. Land­ náms set ur sem þeg ar hef ur unn ið til fjölda verð launa fyr ir frá bær ar sýn ing ar á Sögu­ loft inu og stað bundn ar sýn ing ar um Eg ils­ sögu og Land nám ið. Brúðu heim ar lista­ og menn ing ar mið stöð tengd brúðu leik list hef­ ur einnig not ið mik illa vin sælda og við ur­ kenn ing ar. Á báð um þess um stöð um eru veit inga stað ir, sýn ing ar, funda sal ir og versl­ an ir með list hand verk og bæk ur. Hér skap­ ast mörg á huga verð störf og hér blómstr ar menn ing in. Skap andi grein ar und ir strika þá auð­ lind sem fólg in er í menn ing ar­ og list­ tengdri starf semi. Þetta kom fram í skýrslu sem kynnt var í Há skóla Ís lands í maí í vor; „Kort lagn ing á hag ræn um á hrif um skap­ andi greina.“ Helstu nið ur stöð ur rann sókn­ ar inn ar eru þær að skap andi grein ar veltu 189 millj örð um króna árið 2009. Það er því full á stæða til þess að skoða enn fleiri mögu leika í at vinnu upp bygg ingu á Vest ur landi þar sem menn ing unni er gert hátt und ir höfði. Það þarf að hlú vel að nýj­ um vaxt ar sprot um í menn ing ar starfi og list­ um. El ísa bet Har alds dótt ir, starfs mað ur Menn ing ar ráðs Vest ur lands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.