Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Side 42

Skessuhorn - 23.11.2011, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Drífa Skúla dótt ir hef ur ver ið með versl un ar rekst ur á Hell issandi frá því vor ið 1989 og síð ustu þrett­ án árin hef ur hún rek ið Hrað búð N1 á Hell issandi. „Ég var að vinna hjá Kaup fé lagi Borg firð inga hér á Hell issandi frá 1987, fyrst á skrif­ stof unni og svo við versl un ar stjórn en KB hafði á kveð ið að hætta með versl un ina hér og ég tók við henni síð asta árið. Það gekk vel hjá mér og ég náði að snúa tap rekstri í hagn að en stjórn end ur kaup fé lags­ ins voru bún ir að á kveða að hætta rekstr in um og stóðu við það. Ég leigði þá af kaup fé lag inu hús næð­ ið og hóf rekst ur eig in mat vöru­ versl un ar und ir nafn inu Kjör búð­ in Hell issandi frá ár inu 1989. Fyr­ ir þrett án árum flutti ég svo rekst­ ur inn minn hing að upp að þjóð­ veg in um þar sem ég er nú. Hér var sjoppa og bens ín stöð en þeir hjá Esso komu að máli við mig og spurðu hvort ég hefði á huga á að færa mig og opna nýja Hrað­ búð Esso en rekst ur inn hafði ver ið í basli hjá þeim árin áður. Húnæð­ ið var end ur bætt og því breytt og við flutt um inn 15. des em ber 1998. Ég á rekst ur inn sjálf en er samt inn í öllu kerf inu hjá N1 þannig að hér gilda þau til boð sem þar eru í boði og sömu lög mál.“ Í hrað búð inni er opið alla daga frá klukk an 11 á morgn ana til átta á kvöld in á vet urna en Drífa seg­ ist alltaf vera kom in fyr ir klukk an 10 og heima fólk viti af því. „Í sum­ ar stefni ég að því að lengja opn­ un ar tím ann því nú erum við kom­ in með nýtt og veru lega gott tjald­ stæði hérna hand an veg ar ins og ég varð vör við aukna um ferð það an í sum ar.“ Drífa er með tvær stúlk ur í starfi á sitt hvorri vakt inni yfir vet­ ur inn og auka starfs fólk um helg ar. Sjálf seg ist hún vera fyrri part inn alla virka daga. „Ég er búin að vera kaup mað ur í 25 ár og reyni því að stjórna mín um vinnu tíma og taka frí öðru hvoru,“ seg ir hún. Árs tíða bund in versl un Drífa er Sand ari í húð og hár og hef ur hvergi ann ars stað ar búið utan skóla ár anna í Reykja vík. Hún og mað ur henn ar, Við ar Gylfa son í þrótta kenn ari, á kváðu svo að prófa að flytja vest ur á Hell issand í eitt ár Sand ar inn Drífa Skúla dótt ir Kaup mað ur á Hell issandi í ald ar fjórð ung og hafa ver ið þar síð an. Við ar sér m.a. um allt bók hald ið hjá fyr ir tæk­ inu. Versl un in hjá Drífu er mjög árs­ tíða bund in enda stend ur hún við þjóð veg inn um Snæ fells nes, ferða­ menn eru tíð ir gest ir allt sum ar ið og fram á vet ur, þótt færri séu. Hún seg ist vera nokk urs kon ar upp lýs­ inga full trúi, sér stak lega eft ir miðj­ an sept em ber og fram í lok októ­ ber því þá sé hún dag lega að segja ferða mönn um til veg ar og hvar sé opið og hvar ekki. „Sum ar og vet­ ur eru eins og svart og hvítt hér.“ Drífa seg ir stærst an hluta tekna koma inn á þrem ur til fjór um mán­ uð um. Vanda mál ið hér á Ís landi er að þeir sem sinna ferða þjón­ ustu opna of seint á vor in og loka of snemma á haustin. Það þarf að lengja þetta að lág marki um hálf an mán uð í báða enda. Það er oft fín tíð langt fram eft ir októ ber og út­ lend ir og ís lensk ir ferða menn eru enn á ferð inni. Við verð um að geta sinnt þeim eitt hvað.“ Litl ar breyt ing ar fyr ir jól in Öll al menn mat vara eru í boði í Hrað búð inni á Hell issandi, á samt græn meti og fleiru. „Hér fæst ým­ is legt þó svo að það sé ekki til í kassa vís. Við get um ekki keypt mik­ ið af ferskri vöru inn sem renn ur út á tveim ur dög um, þeg ar mark að ur­ inn er ekki stærri. Ég hef sjálf mik­ inn á huga á mat ar gerð þannig að hér fást ýms ir hlut ir til mat ar gerð ar eins og krydd og margt fleira. Þessi rekst ur geng ur bara mjög vel og ég þarf ekki að kvarta enda sníði ég mér stakk eft ir vexti,“ seg­ ir Drífa. Hún seg ir vöru fram boð­ ið ekk ert breyt ast mik ið fyr ir jól hjá þeim í Hrað búð inni. „Við för­ um ekki að selja bæk ur eða neitt jóla legt, nema N1 sé með þær í boði eða þá að við leyf um heima­ mönn um, sem gefa eitt hvað út, að selja hér. Hér breytt ist aft ur á móti vöru val strax um páska, því þá fara heima menn að grilla o.þ.h. þá erum við til í slag inn.“ Sam ein ing in stjórn­ sýslu leg og praktísk Drífa hef ur alla tíð tek ið mik inn þátt í fé lags mál um og líka í sveit ar­ stjórn ar mál um. „Ég hef bara gam­ an af mönn um og mál efn um og hef tek ið þátt í fé lags starfi í gegn um tíð ina. Ég vil hag sam fé lags ins hér sem mest an og hef skoð an ir á öll­ um hlut um. Þeim skoð un um reyni ég svo að ná fram.“ Drífa er núna í um hverf is­ og skipu lags nefnd Snæ­ fells bæj ar. Hún tel ur sam ein ingu sveit ar fé lag anna á ut an verðu Snæ­ fells nesi hafa tek ist vel. „Ég var í fyrstu bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar eft ir sam ein ingu og það var mik­ il vinna. Ég vil meina að í bú arn­ ir verði mjög lít ið var ir við sam ein­ ing una í sínu dag lega lífi. Þetta er stjórn sýslu leg og praktísk að gerð sem hef ur tví mæla laust kom ið í bú­ un um til góða. Við erum kannski að tog ast á við Óls ar ana núna um hvar og hvað hvað eigi að vera og gera en við gerð um það líka fyr ir sam­ ein ingu. Auð vit að þarf að gæta að jafn ræði milli íbúa þeg ar ver ið er að á kveða hlut ina þannig að það skipti ekki meg in máli hvar í sveit ar fé lag­ inu fólk býr. Ég er viss um að fólk ið hér úti í sveit horf ir nú oft á okk ur hérna í byggða kjörn un um og segi okk ur fá allt en það kannski minna. Það geta bara ekki alltaf all ir ver ið núm er eitt.“ Skóla mál in í góð um far vegi Drífa seg ir að sam ein ing skól­ anna hafi tek ist vel og akst ur milli skóla hús anna líka. „Við vor um vön því hér á Hell issandi að börn in væru keyrð í skól ann en nú er keyrt í báð ar átt ir og líka í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði. Börn­ in eru sótt inn á skóla lóð og keyrð heim, betra get ur það ekki ver ið. Ég heyri ekki nokkurn mann kvarta yfir þessu núna þótt efa semd ir hafi ver ið í fyrstu. Svo er það að börn in kynn ast í skól un um. Það teng ir bet­ ur sam an byggða kjarn ana og smit­ ast til hinna full orðnu. Ég er reynd­ ar svo mik il sam ein ing ar mann eskja að ég vil sam eina allt Snæ fells nes. Við þurf um t.d. ekki að hafa bæj­ ar skrif stof ur með nokk urra tuga kíló metra milli bili. Það eru breytt­ ir tím ar,“ seg ir Drífa og bæt ir við auð vit að finni fólk fyr ir breyt ing­ um þeg ar stofn un um og úti bú um banka er lok að. Vel heppn að ar há tíð ir Drífa er líka ein af þeim sem stað­ ið hafa fyr ir Sand ara­ og Rifs ara­ gleð inni á Hell issandi ann að hvert ár en næsta Sand ara­ og Rifs ara­ gleði verð ur 13.­15. júlí næsta sum­ ar. „Þess ar há tíð ir hafa tek ist vel, hver sér um sitt at riði og það er eng­ in yf ir stjórn. Við vit um ekk ert hve marg ir koma hing að á Sand ara­ og Rifs ara gleð ina, okk ur er sama um það. Við sjá um bara að fólk kem­ ur hing að, skemmt ir sér með okk­ ur og þá er til gang in um náð. Flest­ ir eru brott flutt ir Sand ar ar og svo vin ir og vanda menn,“ seg ir Drífa Skúla dótt ir á Hell issandi. hb Drífa seg ist ör ugg lega vera með minnstu skrif stofu lands ins. Hún þarf að snúa stóln um til að setj ast í hann og standa upp. Drífa við hill ur í versl un inni. Sími: 868 0357 www.erpsstadir.is Með gómsætri skyrfyllingu! Skyrkonfekt er súkkulaði moli úr hvítu súkkulaði með skyrfyllingu frá okkur. Skyrkonfektið er handunnin vara og einstök í sinni röð, hvað varðar útlit og bragð! Skyrkonfektið er samvinnuverkefni hönnuða og bænda undir handleiðslu Listaháskóla Íslands. „Ótrúlega vel heppnuð samsetning þar sem súrt og sætt mætist“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.