Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 88

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 88
88 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Hjón in Hulda Hanni bals dótt ir og Ingv ar Gunn ars son keyptu hús Slát­ ur fé lags Suð ur lands við Laxá í Leir­ ár sveit árið 2005. Þar hafði í ára­ tugi ver ið sauð fjár slátr un með þeim húsa kosti sem þeirri starf semi til­ heyrði, m.a. starfs manna húsi. Kvöð var á hús un um við kaup in um að þar yrði sauð fé ekki slátr að fram­ ar. Sú kvöð var til kom in vegna úr­ eld ing ar styrkja sem eig end ur slát ur­ húsa fengu á sín um tíma þeg ar rík­ is vald ið vildi fækka slát ur hús um. Nú reka þau hjón in fal legt veit inga hús í þess um hús um og vel bú inn gisti­ stað með glæsi leg um stúd íó í búð um og her bergj um fyr ir svefn poka pláss í fyrr um starfs manna húsi. Mið að við bréf sem þau fengu frá land bún að­ ar ráðu neyt inu hef ur kvöð inni um bann við sauð fjár slátr un ver ið aflétt. Mið að við það bréf er því hægt að hefja þarna sauð fjár slátr un aft ur. „ Þetta var eitt hvað staðl að bréf sem ráðu neyt ið sendi út til að hægt væri að byrja slátr un í ný í öðr um slát ur­ hús um sem höfðu feng ið þessa úr­ eld inga styrki á sín um tíma og þá var kvöð inni aflétt af öll um hús un um. Mér fannst þetta bara skemmti legt og snið ugt dæmi um hvern ig kerf­ ið get ur virk að,“ seg ir Ingv ar þeg­ ar hann sest nið ur með blaða manni í vist leg um húsa kynn um veit inga­ stað ar ins á Lax ár bakka. Átti að verða fisk vinnslu hús Ingv ar hafði alla tíð unn ið við út­ gerð og því var veit inga­ og gisti­ stað ur ekki í huga hans þeg ar hús in voru keypt. Upp haf lega ætl uðu þau Ingv ar og Hulda að nýta húsa kynn­ in við Laxá fyr ir fisk vinnslu. „Ég var bú inn að teikna þetta allt upp; mót­ töku, vinnslu og pökk un á fiski fyr­ ir flug.“ Lengst af bjuggu þau Ingv­ ar og Hulda á Eski firði þar sem þau ráku út gerð ar­ og fisk vinnslu fyr ir­ tæk ið Þór í ára tugi, gerðu m.a. út Vött SU, sem var um tvö hund ruð tonna bát ur en síð asti bát ur inn í út­ gerð þeirra var línu bát ur inn Núp ur, sem nú er gerð ur út frá Pat reks firði. „Sá bát ur var upp haf lega fær eysk ur og hét Núp ur þar. Fær ey ing ar settu það sem skil yrði að sama nafn ið yrði á bátn um þeg ar hann var seld ur til Greni vík ur og það an keypti ég hann með þess ari kvöð og seldi hann á fram með sömu kvöð inni.“ Með þrjár versl an ir og fisk verk un Þeg ar þau Hulda og Ingv ar fluttu frá Eski firði 1998 keyptu þau þekkta fisk búð í Reykja vík, Sval barða við Fram nes veg og ráku jafn framt fisk­ verk un úti á Granda. „Við sáum Bón usi fyr ir harð fiski, fisk boll­ um og fleiru úr fiski. Svo þeg ar við kom um hing að á Lax ár bakka í veit­ inga rekst ur var ég al gjör sauð ur og sum ir segja mig vera stærsta sauð­ inn sem hafi kom ið hing að í slát­ ur hús ið en Hulda kann þetta og Inga dótt ir okk ar, sem er með okk­ ur hérna, líka,“ seg ir Ingv ar. Þeg­ ar mest var voru Sval barða búð irn­ ar orðn ar þrjár, því auk upp runa legu búð ar inn ar á Fram nes veg in um voru þau með Sval barða búð í Álf heim um og aðra á Reykja vík ur vegi í Hafn ar­ firði. Síð an seldu þau versl an irn ar og héldu í Hval fjarð ar sveit ina. Bent á þörf fyr ir gist ingu og veit ing ar „Fljót lega eft ir að við keypt­ um hér þá var okk ur bent á að full þörf væri fyr ir veit inga stað á þessu svæði og gist ingu. Hug mynd irn ar um að setja upp fisk verk un hér voru því sett ar til hlið ar og þótt við hefð­ um ekki ver ið í veit inga rekstri áður þekk ir Hulda vel til þess því hún hef­ ur unn ið við mat ar gerð alla tíð. Ekki síst kom þessi hvatn ing frá þeim sem voru að vinna við fram kvæmd ir á Grund ar tanga. Þeir sögðu okk ur að svona vant aði hér. Þetta feng um við að heyra frá ál ver inu, járn blend inu, GT verk tök um og Klafa. Það kom líka í ljós að við gát um strax leigt Skipa vík í Stykk is hólmi gisti pláss­ ið í starfs manna skál an um gamla fyr­ ir starfs menn þeirra, sem voru að vinna á Grund ar tanga, og svo var vél smiðj an Héð inn með 12 starfs­ mannagáma hér á lóð inni hjá okk­ ur og við vor um með þá menn í fæði líka. Fyrstu þrjú árin bjugg um við í einu her bergi þar sem bar veit inga­ sal ar ins er núna því ekki var pláss fyr ir okk ur í starfs manna hús inu.“ Ingv ar seg ir mik ið hafa leg ið fyr ir að gera þeg ar þau komu að Lax ár bakka. „Hér var ó hemju skít ur. Til dæm is komst ég að því þeg ar ég ætl aði að byrja á breyt ing un um á gömlu rétt­ inni eins og aust ur endi slát ur húss ins var kall að ur að þar und ir var haug­ hús, kjall ari, full ur af skít. Þar þurfti að moka miklu út. Svo kom það upp þeg ar við á kváð um að fara í veit­ inga­ og gisti hús rekst ur að ekki var sam staða um það í hrepps nefnd inni hérna. Það var ein hver tregða hjá þeim gagn vart þessu og við feng um ekki sam þykki sveit ar stjórn ar fyr ir nauð syn leg um breyt ing um fyrr en þrem ur árum seinna, eða 8. júlí árið 2008. Svo var fyr ir hönd um sam ein­ ing þess ara hreppa hér í eitt sveit ar­ fé lag og við eig um bréf um það frá öll um hrepp un um að þess ar breyt­ ing ar yrðu ekki sam þykkt ar. Við fund um hins veg ar aldrei fyr ir neinu nema já kvæðni hjá ná grönn um okk­ ar hérna og eig um fullt af góð um vin um hér í dag sem koma við í kaffi með reglu legu milli bili.“ Eins árs reynsla kom in Fyrstu þrjár stúd íó í búð irn ar á Lax ár bakka voru til bún ar vor ið 2009 en í fyrra vor klár uðu þau síð­ ustu þrjár í búð irn ar og veit inga sal­ inn. Auk þess var gamla gæru kof­ an um breytt í í búð ar hús og hann tengd ur við gamla starfs manna hús­ ið með efni sem féll til við nið ur rif inn an úr slát ur hús inu. Þar hafa þau Hulda og Ingv ar nú búið sér gott í búð ar hús. Nú er kom in rúm lega árs reynsla á veit inga sal inn og út leigu í búð anna. Ingv ar seg ir lausa traffik­ ina í ó dýr ari gist ing una hafa ver­ ið mesta. „Við höf um svo sem ekki aug lýst okk ur mik ið en í októ ber aug lýst um við til boð inn á hópkaup. is með þriggja rétta mál tíð fyr ir tvo og gist ingu. Það virk aði það vel að við feng um pant an ir frá 156 pör um á þess um eina sól ar hring sem þetta var opið. Þau síð ustu voru að koma hing að núna um miðj an nóv em ber. Allt þetta fólk var mjög á nægt með dvöl ina hér, svo þetta kannski spyrst út.“ Náði í hrein dýr ið á jóla hlað borð ið sjálf ur Slát ur húsa lok eru sam koma sem þau á Lax ár bakka voru með í fyrra og aft ur nú í haust. Að sókn in var mjög góð í fyrra en þar er reynt að líkja eft ir loka hóf um slát ur hús starfs­ manna við Laxá eins og þau voru áður fyrr. Nú í haust var að sókn in dræm ari. Um dag inn var svo sviða­ veisla á Lax ár bakka sem tókst vel og framund an eru jóla hlað borð. „Við verð um með jóla hlað borð 26. nóv­ em ber og ef vel tekst til aft ur laug­ ar dag inn þar á eft ir,“ seg ir Hulda og bæt ir við að hún sé ekki al veg búin að móta mat seð il inn en þó verði hefð bund inn ís lensk ur mat seð ill, síð an komi kannski eitt hvað ó vænt. „Við eig um til dæm is hrein dýra­ kjöt í frystikist unni,“ seg ir hún og í ljós kem ur að Ingv ar fór á heima­ slóð irn ar á Eski firði í haust og náði að skjóta eitt hrein dýr inni í botni fjarð ar ins. „Ég átti leyfi á eitt dýr og fór aust ur til Berg lind ar dótt ur okk­ ar og Sæv ars tengda son ar sem er leið sögu mað ur með hrein dýra skytt­ um. Þau reka ferða þjón ustu á Mjó­ eyri við Eski fjörð. Það viðr aði nú ekki of vel til veiða og nán ast eng­ in dýr höfðu náðst vik una á und­ an en svo rof aði til. Þá ruk um við af stað. Ég, Sæv ar og séra Dav íð prest­ ur á Eski firði. Þeg ar við kom um inn í dal inn sjá um við hund rað og þrjá­ tíu dýra hjörð. Þá lyfti prest ur inn hönd um og sagði „Mik il guðs bless­ un.“ Ég náði strax að fella eitt dýr í fyrsta skoti úr þess ari hjörð og fyr­ ir há degi vor um við bún ir að skjóta þrjú dýr úr hjörð inni. Berg lind dótt­ ir okk ar átti líka leyfi á eitt dýr og hún fór með Sæv ari eft ir há deg­ ið og skaut 110 kílóa tarf rétt ofan við golf völl inn á Eski firði. Ég sendi skrokk inn af þessu dýri í kjöt vinnslu á Eg ils stöð um og við feng um kjöt ið svo sent það an sund ur hlut að og til­ bú ið, stimpl að af dýra lækni og klárt í fryst inn,“ seg ir Ingv ar og Hulda bæt ir við. „Já, það var betra að láta þetta fara í gegn um kjöt iðn að ar fyr­ ir tæki og fá á það réttu stimplana svo við get um selt þetta hér en hrein­ dýra boll ur verða ör ugg lega á jóla­ hlað borð inu og kannski eitt hvað meira í þeim dúr en jóla hlað borð in í fyrra gengu á gæt lega.“ Hér er gott fólk og gott að vera Ingv ar seg ir þau verða að treysta á við skipti utan sveit ar fé lags ins þótt sveit ung arn ir taki þeim vel og séu á nægð ir með starf sem ina hjá þeim eft ir að búið var að byggja upp. „Það er fínt að vera hérna og gott fólk allt í kring um okk ur. Við leggj um bara á herslu á að láta þetta ganga til að geta rek ið þetta á fram og það kem­ ur smátt og smátt. Auð vit að erum við ekki með eina hús næð ið í sveit­ inni fyr ir svona starf semi. Við erum í sam keppni við fé lags heim ili hér á sum um svið um, sem eru í eigu sveit ar fé lags ins, en við Hulda erum bjart sýn og náum þessu á strik,“ seg­ ir Ingv ar. „Við erum búin að leggja mik ið í þetta og von umst til að þró­ un in verði upp á við. Hér er hægt að vera með ráð stefn ur í saln um og hóp ar geta gist hérna. Mest höf um við ver ið með sex tíu manns í gist ingu en það var þröngt. Ég er að von ast til að við fáum fleiri hópa hing að en það tek ur mörg ár að vinna sér nafn og þetta fyrsta ár hef ur ver ið erfitt,“ seg ir Hulda. Stúd íó í búð irn ar eru vel út bún ar. Þar er allt sem til þarf; elda vél, ís­ skáp ur, bað og þvotta vél ar í sum um í búð anna en sam eig in legt þvotta hús fyr ir hin ar. Heit ur pott ur er á palli við enda húss ins og þar er mein ing in að setja upp gufu bað líka. Framund­ an eru jóla hlað borð með girni leg um kræs ing um og þau Hulda og Ingv ar von ast til að þau nái að kynna Lax­ ár bakka það vel að við skipti til fram­ tíð ar verði tryggð. hb Lax ár bakki í Hval fjarð ar sveit Gamla slát ur hús ið er orð ið að flottu veit inga­ og gisti húsi Upp skrift ir frá Huldu á Lax ár bakka Hér koma tvær góm sæt ar upp­ skrift ir frá Huldu Hanni bals­ dótt ur á Lax ár bakka, ann ars veg ar af góð um hvers dags rétti og hins veg ar af vin sæl um eft­ ir rétti. Svik inn Héri ala Hulda á Lax ár bakka 1 kg hakk 1/4 pip ar 150­250 gr soðn ar kart öfl ur 1 egg 60 gr feiti Sós an 4 dl mjólk 4 dl vatn 30 gr smjör líki 40 gr hveiti 6­7 dl steik ar soð 1/2 tsk salt Fram kvæmd: Sax ið kjöt og kart öfl ur sam­ an. Bland ið kryddi sam an við og egg inu. Mót ið deig ið eins og brauð. Gott er að stinga beikoni í. Setj ið hér ann í skúffu og brún ið. Hellið heitri mjólk­ ur blöndu yfir og sjóð ið í 40­ 50 mín við með al hita. Hellið því á eft ir soð inu úr skúff unni og jafn ið sós una. Lát ið hér ann vera kyrr an í í volg um ofn in um á með an. Ber ið fram með kart­ öfl um og græn meti. Einnig má setja græn meti inn í deig ið. Frómas 1/2 l rjómi 3 egg 100 gr syk ur 1 blöð mat ar lím 1 stór dós coktail á vext ir Þeyt ið egg og syk ur. Þeyt­ ið rjómann sér og bland ið sam­ an. Mat ar límið lát ið í kalt vatn þar til lint er orð ið, síð an hit­ að í safan um og kælt og sett út í síð ast. Hulda Hanni bals dótt ir og Ingv ar Gunn ars son eiga og reka Lax ár bakka. Séð heim að Lax ár bakka. Veit inga sal ur inn er fremst á mynd inni en stúd íó í búð irn­ ar í hin um enda húss ins. Í öðru húsi eru svo gisti her berg in. Svona líta stúd íó í búð irn ar út að inn an. Ingv ar utan við þann hluta húss ins sem hýs ir stúd íó í búð irn ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.