Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 89

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 89
89MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna á gleðifundi Umf. Reykdæla laugardaginn 26. nóvember í Logalandi Húsið opnað klukkan 21:30 Skemmtiatriði hefjast klukkan 22:00 Að þeim loknum spila Helgi Björns og Reiðmenn vindanna fyrir dansi fram á nótt Fyrirpartý í Hvernum á Kleppjárnsreykjum Ein stærsta hljómsveit landsins á alvöru sveitaballi - Ekki láta þig vanta! Aðgangseyrir: 2500 fyrir félaga í Ungmennafélaginu 3500 fyrir aðra 18 ára aldurstakmark 16 og eldri í fylgd með foreldrum/forráðamönnum S K E S S U H O R N 2 01 1 Ný lið in er Nor ræna bóka­ safnsvik an, sem bóka söfn á Norð­ ur lönd um hafa í 15 ár helg að nor­ rænni frá sagn ar hefð og bók mennt­ um. Þar hef ur ver ið höfð að til þess að rökkrið, sem ein kenn ir Norð ur­ lönd in á þess um árs tíma hvetji til lest urs og í hug un ar um bók mennt­ ir. Snorra stofa lagð ist á sveif ina að þessu sinni og sinnti kall inu, enda eru ræt urn ar ó víða skír ari en í Reyk holti. Fyrsti við burð ur vik unn ar var nám skeiðs kvöld í Eyr byggju. Magn ús A. Sig urðs son minja vörð­ ur Vest ur lands færði þátt takend ur nær stað hátt um sög unn ar á Snæ­ fells nesi í mynd um og máli. Góð að sókn er á Eyr byggju nám skeið ið og var vel mætt þetta kvöld í Bók­ hlöðu Snorra stofu. Dag ur ís lenskr ar tungu féll að þessu sinni inn í nor rænu vik una. Þá hafði Snorra stofa for göngu um að Þór ar inn Eld járn rit höf und ur, sem bók að ur var að kvöld inu í Snorra­ stofu, heim sækti einnig nem end ur Grunn skóla Borg ar fjarð ar. Hann hóf dag inn á heim sókn um í all ar deild ir, á Hvann eyri, Varma landi og Klepp járns reykj um. Í hverri deild hitti hann nem end ur, las fyr ir þá úr ljóð um sín um og svar aði fyr­ ir spurn um, sem leiddu til skemmti­ legra um ræðna. Þá bauðst Þór arni að halda með nokkrum nem end­ um í Brún þar sem eldri borg ar ar biðu eft ir ljóða lestri þeirra. Stefnu­ mót nem enda við eldri borg ar­ ana í þess um er ind um hef ur orð­ ið að hefð hin seinni ár. Þór ar inn steig þar einnig á stokk, flutti nokk­ ur ljóð og þáði vel gjörð ir og spjall í á huga söm um hópi. Að kvöldi flutti Þór ar inn er ind­ ið Völu mál og Há vaspá í Bók hlöðu Snorra stofu þar sem hann fjall aði um vinnu sína við að end ur skapa Völu spá og Háva mál í sam starfi við Krist ínu Rögnu Gunn ars dótt­ ur mynd list ar konu. Fróð legt var að fylgj ast með hug renn ing um Þór ar­ ins, sem að baki slíkr ar vinnu liggja og fá að upp lifa hvern ig hinn forni kveð skap ur öðl ast skýr ari merk­ ingu í nú tím an um við það að bú ast þeim bún ingi, sem okk ur er við ráð­ an leg ur. Góð ar og líf leg ar um ræð­ ur fylgdu í kjöl far ið eins og jafn an á fyr ir lestr um Snorra stofu. Prjóna­bóka­kaff ið í Bók hlöð­ unni, sem hald ið er hálfs mán að ar­ lega í vet ur, fékk sinn skerf af nor­ rænu vik unni en þá var les inn texti sá, sem val inn var til flutn ings á öll­ um Norð ur lönd un um fyr ir gesti bóka safna. Krist ín Á. Ó lafs dótt­ ir var gest ur kvölds ins en hún las texta úr bók Mik a el Niemi, Rokk að í Vittula. Þessi stund með handa­ vinnu, bæk ur og kaffi sopa var sann­ ar lega í anda þeim, sem til var stofn­ að. Prjón a rn ir sungu með, en auk hann yrða fóks ins kom fólk á safn ið til að hlýða á upp lest ur inn. Gam an er að geta þess, að þriðju­ dag inn 6. des em ber næst kom andi flyt ur Ósk ar Guð munds son rit höf­ und ur er indi um Þór hall Bjarn ar­ son bisk up og tengsl hans við Reyk­ holt og Vest ur land, en hann var m.a. prest ur í Reyk holti. Ný kom in er út bók Ósk ars um Þór hall, sem nefn ist Braut ryðj and inn. -frétta til kynn ing. Ljósm. je. Frá prjóna kaffi í Snorra stofu. Líf leg bóka safnsvika í Snorra stofu Þór ar inn Eld járn á tali við nem end ur Grunn skóla Borg ar fjarð ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.