Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 102

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 102
102 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Bók in „Þar sem him inn frýs við jörð ­ Ís lend ing ar á heims skauts­ slóð um Kanada“ er eft ir tvo Ak ur­ nes inga, þá Magn ús Þór Haf steins­ son og Frið þjóf Helga son. Bók inni fylg ir rúm lega klukku tíma löng kvik mynd á geisla diski. Mynd ina gerðu þeir fé lag ar einnig. Um brot og hönn un bók ar inn ar fór fram hjá Upp heim um. Bæði mynd og bók fjalla um ein­ stak an leið ang ur þar sem nokkr­ ir Ís lend ing ar fóru ak andi um Ís­ hafs slóð ir Kanada en þar höfðu eng ir far ið á bíl um áður. Þetta er ferða saga, frá sögn in af því þeg ar fimm Ís lend ing ar lögðu í lang ferð á þrem ur bíl um. Hún lá um fjar læg­ ar og fram andi slóð ir. Fáum, ef þá nokkrum, hafði dott ið í hug að fara í slík an leið ang ur í þess um hluta heims. Marg ir töldu þetta ó mögu­ legt. Aðr ir voru sann færð ir um að þetta væri glapræði, þessi ferð væri al gert feigð ar flan. Þrá in eft ir að kanna nýj ar slóð­ ir, takast á við á skor an ir og sigr ast á erf ið um hjöll um, var mjög sterk í hug um þeirra sem ætl uðu í þessa ferð. Þeir voru stað ráðn ir í að láta drauma sína ræt ast. Þeir ætl uðu að fara um slóð ir sem eru með þeim af­ skekkt ustu, strjál býl ustu og hrjóstr­ ug ustu hér á jörðu. Þetta eru heim­ skauts svæði Kanada; geysi mik ið og tor fært land flæmi sem var með síð­ ustu svæð um heims ins sem kann að var til hlít ar af mönn um. Það þurfti vissu lega menn með sér stak an bak grunn til að sú hug­ mynd gæti fæðst að ferð ast á þess ar slóð ir, ak andi á sér út bún um bíl um um svæði þar sem slík tæki höfðu vissu lega aldrei far ið áður. Á Ís landi hafa eld hug ar, sem eru heill að­ ir af feg urð inni á víð ern um lands­ ins, um ára tuga skeið þró að far ar­ tæki og verk lag til að ferð ast ak­ andi yfir hjarn og ís. Hér hef ur með tím an um orð ið til ein stök þekk ing. Þeir sem ætl uðu að fara þessa ferð á heim skauts svæði Kanada voru allt menn með mjög mikla reynslu af há lend is ferð um á Ís landi. Þeir höfðu ferð ast um allt land ið, þvert og endi langt við alls kon ar að stæð­ ur og lent í ýms um æv in týr um gegn um tíð ina. Nú þótti þeim tími kom inn til að reyna eitt hvað nýtt. Þetta voru þeir Ómar Frið þjófs son, Karl Rúts son, Krist ján Krist jáns­ son, Hall dór Sveins son og Frið­ þjóf ur Helga son. Til gang ur og mark mið leið­ ang urs ins voru marg þætt en skýr. Ferð in var far in til að minn ast þess að 100 ár væru lið in frá því vest­ ur­ís lenski land könn uð ur inn Vil­ hjálm ur Stef áns son fór í leið angra sína á heim skauts slóð ir Kanada. Í þess ari ferð voru not að ir bíl ar sem breytt hafði ver ið til heim skauta­ ferða eft ir þeirri reynslu og þekk­ ingu sem menn höfðu afl að sér við ferð ir um há lendi Ís lands. Þannig var lát ið reyna á slík far ar tæki við að stæð ur utan Ís lands. Með ferð­ inni yrði einnig mark mið að styrkja bönd milli Ís lend inga og sam fé laga Vest ur­Ís lend inga í Kanada. Síð­ ast en ekki síst yrði ferð in far in til að vekja at hygli á heim skauta slóð­ um, nú á tím um hlýn andi veð ur­ fars, sem hef ur í för með sér bæði tæki færi og ógn an ir. Auk þessa yrði leit ast við að efla þekk ingu Kanada­ manna á Ís landi og Ís lend inga á heim skauts hér uð um Kanada. Frið þjóf ur Helga son tók mik ið af glæsi leg um ljós mynd um í þess um ein staka leið angri sem prýða bók ina en hún er alls 140 blað síð ur. Kvik­ mynd ir hans úr ferð inni eru svo not að ar í heim ild ar kvik mynd ina. Magn ús Þór Haf steins son skrif­ aði hand rit bók ar og kvik mynd ar og er þul ur henn ar, en Frið þjóf ur sá um alla mynd vinnslu og klipp­ ingu. Bæði bók in og kvik mynd­ in veita les end um og á horf end um mikla fræðslu um þessi nyrstu hér­ uð Kanada, sem eru hluti af Norð­ ur slóð um. Sagt er frá fólk inu sem þeir fé lag ar hittu og nátt úru öfl un­ um sem þeir glímdu við. Um leið er brugð ið ljósi á sögu land könn un ar á þess um slóð um og for tíð in tengd bæði við nú tíma og fram tíð. Hér fer stutt ur kafli úr bók inni þar sem leið ang ur inn er á ferð í al gerri ein­ angr un um há vet ur í fimb ulkulda með fram strönd um Ís hafs ins. Við Smok ing Hills Leið ang ur inn nálg að ist nú hin­ ar dulúð ugu Smok ing Hills. Þetta eru bratt ar hlíð ar sem falla nið­ ur af Bat hurst­ höfða, í sjó fram. Þær voru að sjálf sögðu þakt ar ís og snjó og við ræt ur þeirra var mik ið og mjög gróft ís hröngl sem hafði hlað ist upp á grunn sævi strand ar­ inn ar vegna sjáv ar strauma sem ríkja þarna. Þetta leit sann ar lega illa út og mik ið vafa mál hvort tæk ist að koma bíl un um yfir það. Reynt yrði að feta leið ina þarna í gegn eins og ein stigi. Menn yrðu ein hvern veg­ inn að ská skjóta bíl un um milli jaka­ brot anna, eða brjóta þeim leið að öðr um kosti með því að mylja jak­ ana nið ur með ál körl um. ÓMAR: Fyrsti val kost ur hafði ver ið að reyna að fara með strönd­ inni við Smok ing Hills, en það var eins og heima menn höfðu lýst að haf ís inn hafði pakk ast upp í hryggi með fram klettóttri strönd inni. Eft­ ir nokk urra tíma streð þá virt ist þetta ó fært. En nú leið að kvöldi og far ið var að rökkva. Við á kváð­ um hrein lega að láta hverri stund nægja sína þján ingu; borða, fara svo að sofa og end ur meta stöð una þeg ar birti að morgni. Stjáni stakk pyls um upp í púströr ið og for hit aði þær fyr ir grill un. Frost ið var um 35 gráð ur, ekki svo ýkja kalt. Við vor­ um orðn ir van ari meiri kulda. Þessa nótt sem við dvöld um und ir Smok­ ing Hills, átti ég eina eft ir minni­ leg ustu stund ævi minn ar. Það var hrein lega við jafn hvers dags lega at höfn og það að standa og pissa. Ég vakn aði til þess um nótt ina, en þorði ekki að fara nið ur af stig bretti bíls ins. Hætt var við að bangsi, ís­ björn inn, sjálf ur kon ung ur heim­ skauts svæð anna, hefði fund ið þessa ilm andi pylsu lykt frá okk ur þeg ar við grill uð um fyrr um kvöld ið, og sæti nú úti í myrkr inu og biði eft­ ir bráð inni. Ég var því all ur á varð­ bergi. Ég stend þarna á stig brett­ inu og þá varð mér lit ið til him ins. Þá sé ég eina stór feng leg ustu sjón sem ég hef séð á minni ævi. Norð­ ur ljós in þarna voru eins og mjög síð ar gard ín ur sem hlykkj uð ust um him in hvolf ið. Þarna var nið dimmt en stjörnu bjart. Við þetta bætt ist megn brenni steins lykt sem barst frá Smok ing Hills, sem var eins og úld in hvera lykt. Einnig bærð ist það auð vit að í brjósti manns að við gát­ um ekki snú ið við vegna elds neyt is­ birgð anna en við urð um að kom ast á fram. Það var ein kenni leg til finn­ ing að vera þarna í þessu magn aða um hverfi, bú andi við þessa ó vissu. STJÁNI: Við vökn uð um eldsnemma til að nýta birt una sem best og höfð um ekki ekið lengi suð­ ur með Smok ing Hills, þeg ar fyrsta haft ið kom í ljós. Ís inn var í hrauk­ um á hæð við hús upp við klettana. Að vera við Smok ing Hills var eins og mað ur gæti í mynd að sér að væri að vera á tungl inu, nema það er auð vit að eng in ís þar. All ir ís jak arn­ ir og um hverf ið veittu manni mjög sér staka til finn ingu um að vera víðs fjarri öllu mann legu. Þetta var mjög kulda legt þar sem ís inn gnæfði yfir okk ur. Svo var það alltaf hugs un­ in um að ef mað ur færi út úr bíln­ um gæti mað ur end að eins og kett­ ling ur í kjaft in um á ís birni. Það var búið að segja við okk ur að þessi leið væri ófær, við kæm umst þetta aldrei og lagt var til að við leigð um í það minnsta þyrlu til að skoða, hvort þetta væri fært eða ekki, áður en við legð um í hann. En það var alltof dýrt og við á kváð um að láta bara á þetta reyna. Ef eitt hvað myndi ger ast þá hefð um við frek ar vilj að eiga þann mögu leika að geta kall­ að á þyrlu. ÓMAR: Við vor um lengi að finna leið, en hún var sú að við klifruð­ um hrein lega upp klettana á bíl un­ um. Síð an keyr um við lengra suð ur og þá fund um við svona snjó fyllta V­laga gjá milli klettanna og haf íss­ ins, sem við keyrð um eft ir. Þarna er mik il dulúð, þar sem þessi brenn­ andi fjöll eru. Reyk ur inn stíg ur stans laust til lofts og þarna er ekk­ ert dýra líf. Ekki einu sinni að sum­ ar lagi. Eina und an tekn ing in eru hrein dýr yfir sum ar ið sem leita í brenni steins guf urn ar til að sleppa und an mý varg in um. Þetta var al veg ó gleym an legt. Á hægri hönd voru það þessi dulúð ugu fjöll en síð an ís­ hrauk ar um hálf an kíló metra út frá strönd inni. Mað ur inn sem missti sleð ann gegn um ís inn hafði far­ ið þarna út fyr ir þar sem ís inn var slétt ur, svo við þorð um ekki út á haf ís inn. KALLI: Smok ing Hills voru einna mest spenn andi svæð ið í allri ferð inni. Okk ur hafði ver­ ið sagt af mörg um heima mönn­ um að það væri von laust að kom­ ast fram hjá þeim á þess um bíl um. Til að kom ast gegn um ís hroð ann þarna þyrftu menn jarð ýt ur og það tæki viku til tíu daga. Við reynd um nú að troða okk ur á fram þó mað ur hefði ekki mikla trú á því á tíma bili. Við pjökk uð um og börð um ís inn með járn körl um til að reyna að búa til leið fyr ir bíl ana. Ís inn var mjög stökk ur þarna. Hann var harð ur og brotn aði nán ast eins og gler. Þetta sótt ist seint og tók lang an tíma en var mjög skemmti legt. Tví sýn ferð norð ur við ysta haf Leið ang urs menn eft ir að þeir höfðu ekið á ís norð ur, nið ur hið mikla Mac kenzie­fljót sem er eitt af stærstu vatns föll um Norð­ ur­Am er íku. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi leið var far in á bíl um. Með þeim er indíána höfð ing inn Wilfred Jackson sem var leið sögu mað ur þeirra. Frið þjóf ur Helga son tók mik ið af kvik mynd um og ljós mynd um í ferð inni, oft við mjög erf ið ar að stæð ur þar sem frost ið gat far ið nið ur í 40 stig. Veiði mað ur af inúíta ætt um með ís bjarn ar skinn í einu af þorp un um á Ís hafs strönd Kanada. Einn af bíl um leið ang urs ins und ir hin um hrika legu Smok ing Hills þar sem brenni­ steins reyk ur var á aðra hönd en ís hroð inn á hina. Þrátt fyr ir þetta tókst mönn um að kom ast þessa leið í fyrsta sinn í sög unni á bíl um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.