Þjóðlíf - 01.04.1990, Side 7

Þjóðlíf - 01.04.1990, Side 7
Réttir viðskiptahættir tryggja heiðarleg skattskil. Þau eru undirstaða þeirra sameiginlegu verkefna í landinu sem við njótum öll góðs af. HíitOU.I'í? i/rtsWpl' FIÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Öryggi í viðskiptum - heiðarleg skattskil! Nótuviðskipti eru allra hagur. Með rétt útfyllta nótu (sölureikning) í höndunum hcfur viðskiptavinurinn tryggingu fyrir því að skatturinn sem hann greiðir í verðinu kemst til skila. Viðskiptavinurinn hefur þá líka réttinn sín megin ef eitthvað kemur upp á. Fyrirtækið hefur öll bókhaídsgögn á hreinu og báðir aðilar standa skil á sínu í sameiginlegan sjóð okkar allra. Það er því mikilvægt að vita hvemig löglegir reikningar eiga að vera. Nafn kaupanda (og auk þess kennitala ef kaupandi er virðisaukaskattsskyldur). Nafn, kennitala og vsk.-númer seljanda. Útgáfudagur. Reikningur tölusettur fyrirfram. Fjöldi vinnustunda, einingarverð og heildarverð. Tegund sölu, þ.e. lýsing á því sem selt er. Fjárhæð virðisaukaskatts.

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.