Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Síða 38

Frjáls verslun - 01.02.2013, Síða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 Á Karlsbrúnni í Prag. Árni heiðursfélagi FVH Félag Viðskiptafræðinga og hagfræðinga gerði Árna að heiðursfélaga árið 2007 fyrir fram lag hans til atvinnulífsins og viðskiptakennslu á Íslandi í um hálfa öld. Þröstur Olaf Sigur jónsson, þáverandi formaður FVH, sagði meðal annars þetta þegar hann afhenti Árna verðlaunin: „Það er okkur mikill heiður og sönn ánægja að fá að gera að heiðursfélaga viðskiptafræðing sem hefur bæði fóstrað okkur flest og unnið að framförum á sviði viðskiptalífsins í yfir hálfa öld... Mig langar til þess að þakka þér fyrir allt sem þú hefur fært okkur. Viltu vera svo vænn að veita viðtöku nafnbótinni „heiðursfélagi FVH“! Okkur langar að gefa þér listaverk eftir Sigrúnu Láru Shanko, mynd sem hefur að geyma Mímisbrunn, en eins og menn þekkja er það brunnur viskunnar. Rætur Yggdrasils liggja umhverfis brunninn eins og við teljum að viska þín hefur skotið rótum meðal þinna nemanda. Viltu vera svo vænn að koma hér upp á sviðið og veita viðurkenningunni viðtöku.“ Á Hetjutorginu í Búdapest. af Linkedin. Ég staldraði fyrst við orðið „framtíðar sýn“ í stefnumótunartíma hjá Árna. Fram tíðarsýn var þýðing á enska orðinu­„vision“­sem­ég­held­að­Árna­hafi­ aldrei fundist sérstaklega góð þýðing. Hug­ takið er mikilvægt í stefnumótunarfræðum, tengist frumkvöðlum sem þurfa að sjá fyrir sér hvað þeir ætla að reyna að búa til. Myndin er ekki alltaf skýr en hún er oftast togkrafturinn, getur skipt sköpum fyrir ferðalagið. Ef fólk missir þessa sýn, hvort sem er í stofnunum eða fyrirtækjum, missir það trú á tilgang ferðarinnar. Eins virðist komið fyrir þjóð sem hefur beðið andlegt ekki síður en efnahagslegt skipbrot. í anda árna Tækifæri sem felast í jarðvarma, interneti, norðurskauti og hönnunarhugsun eru mikilvæg fyrir íslenska þjóð. Árni kenndi mér mikilvægi þess að skoða þessi tækifæri með gagnrýninni hugsun og af alvöru, meta tækifæri út frá verðmætasköpun í víðtæku samhengi og hversu nauðsynlegt er að skapa framtíðarsýn sem byggð er á tækifærum en ekki mistökum fortíðarinn­ ar. Þetta er lærdómur sem ætti að vera keppikefli­fyrirtækja­og­þjóðar.­ árni viLhjáLmsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.