Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2013, Side 93

Frjáls verslun - 01.02.2013, Side 93
FRJÁLS VERSLUN 2. 2013 93 Öflugt íslenskt fyrirtæki á umbúða- og prentmarkaði Að sögn Jóns Ómars Erlingssonar, fram­kvæmdastjóra Odda, má segja að sam eining Plastprents og Odda undir nafni þess síðarnefnda komi í rökréttu framhaldi af þeirri vinnu sem hófst árið 2008 þegar Kassagerðin og Oddi sam einuðust: „Með því að vinna undir einu vörumerki náum við rekstr­ ar legri hagræðingu og þar af leið andi getum við boðið betri þjón ustu á hagkvæmari hátt en áður. Eftir sameininguna er orðið­til­mjög­öflugt­íslenskt­ fyrirtæki á umbúða­ og prent markaði. Við erum ekki ein ungis með mjög breitt vöru ­ úrval heldur getum við líka brugðist hratt við þegar þess þarf. þekking á íslenskum aðstæðum Samkeppnin á umbúðamarkaði er fyrst og fremst við erlenda aðila. Áratuga reynsla Odda, bæði á prent­ og umbúða mark­ aði, hjálpar til við aukinn skiln ­ ing á markaðnum og betri og meiri þekkingu á þörfum kaup ­ enda. Vörur okkar og þjónusta hafa þróast út frá þörfum ís lenska markaðarins og við er um vanir að framleiða þau upp lög sem henta íslenskum að stæðum. Í öruggum höndum Oddi­er­öflugt­íslenskt­ umbúða ­ og prentfyrirtæki. Við leggjum mikla áherslu á að við­skiptavinir­okkar­upplifi­sig­ í öruggum höndum þegar þeir eru komir í viðskipti við Odda, þar sem við getum séð um málin frá a til ö. Oddi býður upp á breiðasta vöruúrval í umbúðum og prent un á Íslandi. Ef þig vantar prentefni, plastpoka eða pappakassa þarftu ekki að leita lengra en til Odda. Oddi hefur verið í fararbroddi bæði á prent­ og umbúðamarkaði í ára tugi og við ætlum okkur að halda þeirri stöðu næstu ára ­ tugina.“ Með sameiningu við Plastprent um áramótin býður Oddi upp á enn meira vöruúrval í umbúðum og betri þjón ustu. Sameiningin skapar einnig rekstrarlegt hagræði og rennir styrkari stoðum undir innlenda framleiðslu. Oddi „Oddi býður upp á breiðasta vöruúrval í um­ búð um og prentun á Íslandi.“ Jón Ómar Erlingsson er framkvæmdastjóri Odda. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.