Frjáls verslun - 01.11.2013, Page 43
ENDURMENNTUN
FYRIR SÉRFRÆÐINGA OG STJÓRNENDUR
Námskeiðsframboð Opna háskólans í HR byggir á traustum fræðilegum
grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur eru sérfræðingar
Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar.
NÆSTU NÁMSKEIÐ: ÖNNUR NÁMSKEIÐ:
Áætlanagerð í
verkefnum
Hefst 11. janúar.
Verkefnastjórnun
með Morten Fangel
13 - 19. febrúar.
Regluverk ESB um
endurnýjanlega
orkugjafa
með Birgitte Andersen
28. janúar.
Hringborðsumræður
markaðsstjóra - NÝTT
Hefst 28. janúar.
Samninga- og
samskiptatækni
Hefst 28. janúar.
CAF-líkanið: Aðferðir við
sjálfsmat og framkvæmd
5. og 6. febrúar.
Fyrstu skref fjárfestinga
með VÍB
6. febrúar.
Power Pivot - Excel
11. og 14. febrúar.
R - tölfræðiúrvinnsla
11., 18. og 25. febrúar.
Ábyrgð og árangur
stjórnarmanna
Hefst 12. febrúar.
Mælaborð
mannauðsstjórans
13. og 20. febrúar.
Viðbragðs- og
samskiptaáætlun
fyrirtækja - NÝTT
Crisis Management
17. og 19. febrúar.
Forysta og samskipti -
leiðtogafræði
Hefst 18. febrúar.
SQL- gagnagrunnar
Hefst 18. febrúar.
MBA vinnustofa
Corporate Finance
David Griswold
20. febrúar.
Straumlínustjórnun:
Þróun viðskiptaferla með
stöðugum umbótum
Lean Management
Programme
Hefst 24. febrúar.
Verkefnastjórnun
27. febrúar, 4. og 6. mars.
Sala til fagfjárfesta
3. og 4. mars.
Viðburðastjórnun
Hefst 3. mars.
Almennir bókarar
Hefst 4. mars.
Stofnun og rekstur
fyrirtækja
11., 13., og 18. mars.
Innri endurskoðun
27. og 28. febrúar.
Áttu stund?
Tímastjórnun og
skipulag
11. mars.
Fjármál fyrir stjórnendur
19. og 20. mars.
Að breyta gögnum í
verðmætar upplýsingar
18. og 25. mars og 1. apríl.
Framkoma og
ræðumennska
17. og 19. mars.
Breytingastjórnun
17. og 24. mars.
Aðferðir við
ákvörðunartöku
Hefst 1. apríl.
Skattskil rekstraraðila
2. og 3. apríl.
Leiðir til úrlausna
krefjandi
starfsmannamála
8. og 9. apríl.
Excel í starfi bókarans
Hefst 28. apríl.
Jafningjastjórnun
28. apríl.
Greining ársreikninga
Hefst 29. apríl.
Tækni-, tölvunar-
og verkfræði
Líkanagerð fyrir
rekstraráætlanir,
arðsemismat og verðmat
Reiknitækni í rekstri
fyrirtækja
Merking vinnusvæða
Samhliða forritun - NÝTT
Þarfagreining
hugbúnaðarlausna
með Advania
Tölvuöryggi
Excel 2
Samhliða forritun - NÝTT
Þarfagreining
hugbúnaðarlausna
með Advania
Tölvuöryggi
Pl/SQL
Fjármál og rekstur
Beyond budgeting
Reiknitækni í rekstri
fyrirtækja
Arðsemisgreining í
fyrirtækjum - NÝTT
Virðisgreining - NÝTT
Value Stream Mapping
Meðhöndlun
gjaldeyrishafta
Atferlisfjármál
Tæknigreining
Stjórnun
Markþjálfun
The Neuroscience
of Leadership and
Organizational Coaching
með Steven Poelman
Case vinnustofa í
samningatækni
Stjórnun 2.0 - NÝTT
Frammistöðustjórnun
Á vefnum opnihaskolinn.is eru ítarlegri upplýsingar um öll
námskeið, leiðbeinendur, verð og skráningu.