Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 78

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 Sigurður Atli Jónsson, bankastjóri MP banka, segist fyrst og fremst vera stoltur af starfsfólki bank ans sem hafi staðið sig með ein dæmum vel á árinu: Banki atvinnulífsins „Frá því við kynntum kjörorð okkar „banki atvinnulífsins“ höfum við kappkostað að veita at vinnulífinu sérhæfða fjár ­ málaþjónustu sem byggist á sér ­ þekk ingu og færni starfsmanna. Starfs fólkið okkar hefur sann ­ arlega staðið undir því og lagt kapp á að velja verkefni og viðskiptavini bankans af kost ­ gæfni. Afkoma bankans hefur verið jákvæð og lausafjár­ og eigin ­ fjárstaða er góð. Okkur hefur tekist að halda sterkri stöðu okkar á verðbréfamarkaði sam tímis uppbyggingu á sviði eignastýringar og við skipta ­ banka þjónustu. Samhliða sókn bank ans höfum við unnið jafnt og þétt í að styrkja og efla inn ­ viði bankans með áherslu á gæði lánasafns og góðum endur ­ heimtum eldri lána. Bjartsýnn á gengi bankans Ég er bjartsýnn á gengi bankans enda er það metnaðarfullt teymi sem mun leiða starf ­ sem ina áfram inn í nýtt ár. Efna hagsumsvif hafa verið minni síðastliðin misseri en spáð var og fjárfestingastig lægra sem hefur endurspeglast í þungu rekstrar­ og sam ­ keppnisumhverfi. Ljóst er að heppn ist fyrirætlanir núver ­ andi ríkisstjórnar um að efla einkaneyslu og sparnað án þess að missa tök á verð bólg ­ unni má reikna með hægum viðsnúningi á næsta ári. Þrátt fyrir það stöndum við frammi fyrir miklum áskorunum, svo sem afnámi gjaldeyrishafta, slitaferli gömlu bankanna og uppgreiðsluvanda Íbúða lána ­ sjóðs. Allir þessir þættir hafa mikil áhrif og hægja á upp ­ bygg ingu fjármálamarkaðar. Stóra spurningin fyrir árið 2014 er hvort einhverjar úrlausnir finnist á þessum stóru málum. Ég lít tvímælalaust svo á að MP banki sé í góðri aðstöðu til að takast á við núverandi efna hags ­ ástand og enn betur mun ganga þegar klakaböndum haft anna verður aflétt.“ Sérhæfður banki Að sögn Sigurðar Atla er lögð áhersla á þá stefnu að MP banki sé banki atvinnulífsins í aug ­ lýsingum og kynningum: „Við erum eini bankinn sem sér hæfir sig í þjónustu við lítil og meðalstór fyrirtæki. Við get um ekki verið valkostur fyrir alla en viljum vera fyrsti valkostur fyrirtækja og fólks í fyrirtækjarekstri. Þeim árangri náum við með sérhæfðri og faglegri fjármálaþjónustu sem sérsniðin er að þörfum mark ­ hópsins. Við leggjum jafnframt áherslu á sterka stöðu okkar og reynslu á verðbréfamörkuðum og í eignastýringu. Jafnt kynjahlutfall í stjórnum Stjórn bankans uppfyllir ákvæði laga um jafnt kynjahlutfall í stjórnum. Við erum með fimm manna stjórn sem skipuð er þeim Þorsteini Páls syni formanni, Skúla Mogensen, Hönnu Katrínu Frið riksson, Ingu Björgu Hjalta ­ dóttur og Mario Espinosa. Í MP BANKI Frjáls og óháður einkabanki MP banki sérhæfir sig í að veita íslensku atvinnulífi, athafnafólki, fjárfestum og sparifjáreigendum sérhæfða bankaþjónustu, auk alhliða þjónustu á sviði fjárfestingabankastarfsemi og eignastýringar. áramót eru tímamót TexTi: Hrund HakSdÓTTir / Mynd: geir ÓlafSSon „Frá því við kynntum kjörorð okkar „banki atvinnulífsins“ höfum við kappkostað að veita at vinnulífinu sérhæfða fjár málaþjónustu sem byggist á sér þekk ingu og færni starfsmanna.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.