Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.11.2013, Blaðsíða 100
100 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 Við erum búin að vera að ljós leiðar a­væða höfuð borgar ­svæðið í tæpan ára ­ tug og er um farin að sjá fyrir end ann á því stóra verkefni, er um t.d. rétt við það að klára Reykja vík,“ segir Birgir Rafn Þráin sson, framkvæmdastjóri Gagnaveitunnar, þegar hann er spurður hvaða árangur fyrir ­ tækisins á árinu hann er ánægð ­ astur með. Gagnaveita Reykja ­ víkur er dótturfélag Orku veitu Reykjavíkur og var stofn uð sem sjálfstætt félag árið 2007. „Það að nánast öll heimili í Reykjavík eru að verða komin með ljósleiðara er árangur sem við getum verið stolt af og munum halda áfram á þeirri braut sem við höfum verið á.“ Birgir Rafn telur horfurnar á næsta ári góðar. „Það bend ­ ir ekkert til annars en að það verði áfram aukning á eftir ­ spurn eftir þjónustu okk ar enda eykst netnotkun stöðugt. Þrátt fyrir ákveðin róleg heit í efna ­ hagslífinu höfum við verið að sjá mikla þörf fyrir hrað virk ari og betri net þjón ustu en boð ist hefur til þessa.“ Bylting Segja má að Gagnaveitan sé frem ur ósýnileg neytendum. Birgir Rafn bendir þó á að fólk verði vart við fyrirtækið þegar framkvæmdir við lagn ingu ljósleiðara standa yfir og svo þegar það fer að nota ljós ­ leið ara teng ingu sína með því að kaupa net­, sjónvarps­ og símaþjónustu af þeim fjar ­ skipta fyrir tækjum sem bjóða þjónustu um ljósleið arann. „Við höfum verið að bjóða enn hraðari tengingar yfir ljósleiðarann en nokkurn tím ann áður og bjóðast heim ­ ilum nú þjónustuleiðir eins og 400 Mb/s nettengingar. Það er nýjung á markaðnum og sýnir hvers ljósleiðarinn er megnugur.“ Starfsmenn Gagnaveitunnar hafa lagt áherslu á að upplýsa neytendur um kosti ljósleið ar ­ ans umfram eldri tækni sem er verið að nota um símalínur – tækni sem er á útleið að hans sögn. „Við fræðum neytendur um þetta þannig að þeir skilji hvaða kosti þeir hafa í þessum fjarskiptalausnum heimilanna.“ Framtíðarlausn fyrir heimilin Birgir Rafn segir að Gagna veit­ an fylgi í megin drátt um um ­ hverfisstefnu móður fé lags ins. Talsvert rask fylgir oft nýjum innviðum eins og lagn ingu ljósleiðara; skurðir eru grafnir og lagnir lagðar um borg og bý og segir hann að í þeim efnum leggi starfs menn og verktakar fyrirtækisins sig sérstaklega fram um að ganga vel um umhverfið. „Íbúar hafa tekið framkvæmdum okkar vel og algengustu spurningar sem við fáum frá íbúum er hvenær við komum í þeirra hverfi,“ segir Birgir og bætir við að með fram kvæmdunum fái íbúar fram tíðarlausn fyrir fjarskipti heimila sinna. GAGNAVEITA REyKJAVÍKUR EHF. Sér fyrir endann á ljósleiðaravæðingu Reykjavíkur „Við höfum verið að bjóða enn hraðari tengingar yfir ljós leið - arann en nokkurn tímann áður og bjóðast heimilum nú þjón - ustuleiðir eins og 400 Mb/s nettengingar. Það er nýjung á markaðnum og sýnir hvers ljósleiðarinn er megnugur,“ segir Birgir Rafn Þráinsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitunnar. TexTi: Svava JÓnSdÓTTir Mynd: geir ÓlafSSon áramót eru tímamót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.