Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Page 101

Frjáls verslun - 01.11.2013, Page 101
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 101 „Við höfum verið að bjóða enn hraðari teng­ ingar yfir ljósleiðarann en nokkurn tím ann áður og bjóðast heim ilum nú þjónustuleiðir eins og 400 Mb/s nettengingar. Það er nýjung á mark­ aðnum og sýnir hvers ljósleiðarinn er megn­ ugur.“ Bryndís Guðnadóttir, sérfræðingur á kjaramálasviði VR, og ólafía B. Rafns­ dóttir, formaður VR. Hann segir að hjá Gagna veit­ unni sé fylgt þeirri stefnu að um fjölskylduvænt fyrir tæki sé að ræða þar sem ekki sé keyrt á óhóflegum vinnu tíma og er lögð áhersla á sveigj an leika eins og kostur er. „Við líðum ekki einelti eða kynferðislega áreitni á vinnu ­ staðnum og reynum eins og við getum að bæta kynjahlutfallið við ráðningar þótt um sé að ræða mjög karllægan geira.“ Öflugir innviðir Birgir Rafn segir fjárhagslegar áætlanir félagsins um kostnað við uppbygginguna og öflun nýrra viðskiptavina hafa staðist öll ár frá stofnun félagsins. Tekj ur hafa vaxið jafnt og þétt og yfir 70% þeirra til ráð ­ stöf unar eftir rekstrargjöld. „Okkur hefur tekist vel til í þessu samkeppnisumhverfi. Við erum með þjónustu sem við vitum að markaðurinn vill fá; það er enginn að hætta að nota netið og notkun á netinu og hvers konar sjónvarps­ og símaþjónustu eykst stöðugt. Hlutverk okkar í þeirri þró un er mjög mikilvæg. Fjar skipta ­ fyrirtækin reiða sig á ljós ­ leiðaratengingar út um allan bæ til að geta veitt sem bestu og áreiðanlegustu fjar skipta ­ þjónustu. Þörfin fyrir öfluga innviði eins og ljósleiðarakerfi Gagnaveitunnar er því mikil og eftirspurnin vaxandi. Upp ­ bygging Gagnaveitunnar á ljósleiðarakerfi sínu hefur vakið alþjóðlega athygli enda hefur hún leitt til þess að flest ­ um heimilum höfuð borgar ­ svæðisins og reyndar víðar á landinu stendur til boða betri fjarskiptatenging en flestum borgum sem við berum okk ur saman við. Framsýni og full ­ vissa um tæknilega yfirburði ljósleiðarans hefur ráðið för og leitt til möguleika sem langt í frá eru að fullu nýttir.“ Fimm ár eru liðin frá hruni. Hvað segir Birgir Rafn um vænt ingar sínar til næstu tveggja ára? „Ég hef þær vænt ­ ingar að það takist að auka hag vöxt og svo að sjálfsögðu að finna megi skynsamlegar leiðir út úr gjaldeyrishöftunum.“ GaGNaveiTa ReyKjavÍKuR eHF. velta 2013: um 1.550 milljónir kr. Fjöldi starfsmanna: 33 Framkvæmdastjóri: Birgir rafn Þráinsson Stjórnarformaður: Bjarni Bjarnason Stefnan: fyrirtækið hefur þá stefnu að stuðla að aukinni sam ­ keppni á fjarskiptamarkaði og auknum lífsgæðum neytenda í fjarskiptum. til stendur að selja allt að 49% í félaginu og þess má vænta að nýir meðeigendur með Orkuveitunni láti sig stefnu félagsins varða. talið frá vinstri: Sigurður Arnar Friðriksson, forstöðumaður Ljósleiðaradeildar, Birgir Rafn Þráinsson framkvæmdastjóri, Jón Ingi Ingimundarson, forstöðumaður tæknideildar og Magnús Salberg óskarsson, forstöðumaður Viðskiptadeildar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.