Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 141

Frjáls verslun - 01.11.2013, Qupperneq 141
FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 141 Það er margt að gerast í ferðaþjónustunni. Útlit er fyrir að árið 2013 hafi verið stærsta ferðaárið til þessa og metið frá í fyrra í kom um erlendra ferðamanna til landsins hafi fallið. Orðspor og ásýnd landsins er með ágætum. Banda ríska sjónvarpsstöðin CNN valdi Reykjavík sem eina af vetrar borgunum árið 2014 og Lonely Planet valdi Ísland sem fjöl skylduáfangastaðinn árið 2014. Norðurland var einnig valið áfanga staðurinn 2013 og Times Magazine valdi Vestfirði sem eitt af best geymdu leyndarmálum Evrópu. World Economic Forum valdi Ísland sem vinalegustu þjóð ­ ina árið 2013. „Ísland er vinsælt og við þurf um að halda því vinsælu yfir vetrar ­ tímann. Við viljum því hvetja alla til að fara inn á vef in spired ­ byiceland.com og segja frá því sem þá langar að ferða mað urinn viti af. Dæmi um þetta eru staðir, þorp, bæir, af þreying, uppskriftir, sögur, matur, söfn, menning og margt fleira sem okkur dettur í hug. Allt eitthvað sem okkur langar til þess að deila og hægt er að gera yfir vetrartímann,“ segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu. „Við þurfum að njóta þeirrar fjöl breytni sem ferðaþjónustan gef ur okkur og þeirra tækifæra sem hún gefur íslensku atvinnulífi, sveitarfélögum og fyrirtækjum. Höldum áfram að vera frábærir gestgjafar og taka vel á móti öllum okkar ferðamönnum, hvort sem þeir eru íslenskir eða erlendir! Við viljum fá ferðamenn til þess að fara víðar um landið og að þeir viti meira hvað sé í boði úti um allt land. Á hverju ári veljum við ákveðið þema til þess að vinna með í markaðssetningu Íslands. Í ár biðjum við Íslendinga að deila með ferðamönnum leyndar málum sínum. Það er svo miklu skemmtilegra að fá aðra til þess að segja okkur söguna. Til dæmis þegar við ferðumst sjálf, þá sækjum við í að heyra sögur frá öðrum og hvað þeir voru að upplifa. Núna er mjög vin sælt að heyra sögur frá heima mönnum og því er þetta áherslan okkar í ár,“ segir Inga Hlín og bendir á mikilvægi þess að við séum góðir gestgjafar en samkvæmt rannsóknum eru 95% ferðamanna ánægð með ferðina hingað til lands og sérstaklega yfir vetrartímann. „Íslandsstofa er öflugur sam ­ starfs vettvangur atvinnulífs og stjórnvalda og miðar að því að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með því að efla markaðssókn Íslendinga erlendis en við er um vettvangur markaðs­ og kynn ­ ingarmála landsmanna á erlendri grundu. Við vinnum meðal annars að því að kynna Ísland sem áfanga stað fyrir ferðamenn með samþættu markaðsstarfi í góðu samstarfi við ferðaþjónustuna á Íslandi,“ segir Inga Hlín. Byggja upp orðspor og ásýnd Markmiðið með starfi Íslandsstofu er að styrkja ímynd Íslands árið um kring, fjölga ferðamönnum utan háannar með því að kynna landið á þeim tíma og að auka eyðslu erlendra ferðamanna. „Við vinnum að því með aug ­ lýs ingum, almannatengslum, samfélagsmiðlum, vefmiðlum, sýningarþátttöku og viðskipta­ sendi nefndum erlendis. Við höfum skilgreint markhópinn okkar sem „hinn upplýsta ferðamann“, þetta eru þeir sem meðal annars vilja fara á spennandi áfangastaði, vilja fara í frí að vetri til, eru opnir fyrir nýjungum og sækjast eftir skemmtilegum áskorunum. Fólk sem hefur áhuga á því að kynnast menningu, hugmyndum og lífsstíl annars fólks,“ segir Inga Hlín. „Í öllu okkar starfi horfum við til þess að koma fjölbreytni Íslands á framfæri; náttúrunni, af þreyingunni, matnum, menn ­ ingunni, hönnun, sögum, hefð ­ um og mörgu fleiru. Í raun má segja að kjörorðin okkar séu afþreying, hreinleiki, sjálfbærni, sköpunarkraftur, menning og leyndar dómsfullt land. Við erum öll sögumenn og það skiptir máli að við tölum vel um fallega landið. Allir eiga að taka þátt í því, hvort sem þeir eru Íslendingar, erlendir ferðamenn, stjórnvöld, sveitarfélög eða aðrir. Öll erum við að taka þátt í því að byggja upp íslenska ferðaþjónustu, orðspor okkar og ásýnd.“ Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu, segir að árið 2012 hafi verið enn eitt metárið í íslenskri ferðaþjónustu og að það stefni í að 2013 verði stærsta ferðaárið í sögu Íslands. Hún hvetur Íslendinga til að deila með ferðamönnum góðum sögum og leyndarmálum af landinu. viðTal: erla gunnarSdÓTTir / Myndir frá íSlandSSTofu Segjum sögur af leyndarmálum landsins „Við viljum því hvetja alla til að fara inn á vef inspiredbyiceland. com og segja frá því sem þá langar að ferðamaðurinn viti af.“ World Economic Forum valdi Ísland sem vinalegustu þjóðina árið 2013. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN valdi Reykjavík sem eina af vetrar borg un um árið 2014. Lonely Planet valdi Ísland sem fjölskylduáfangastaðinn árið 2014. Lonely Planet valdi Norðurland sem áfangastaðinn 2013. Times Magazine valdi Vestfirði sem eitt af best geymdu leyndarmálum Evrópu. World Economic Forum valdi Ísland sem vinalegustu þjóðina árið 2013.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.