Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 144

Frjáls verslun - 01.11.2013, Síða 144
144 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 acqueline Kennedy klæddist hinn örlaga­ ríka dag fyrir fimmtíu árum bleikri Chanel­ ull ar kápu með hatt í stíl. Þessi fatnaður verður varðveittur á leyndum stað til ársins 2103. Bleika Chanel­kápan og hatturinn hafa orðið eitt af myndtáknum tískustraumana á sjöunda áratug síðustu aldar en forsetafrúin var tískufrömuður síns tíma. Margoft hefur verið vitnað til klæðnaðar hennar þennan dag. Jacqueline Kenn edy fæddist hinn 28. júlí árið 1929 í New York inn í auðuga fjölskyldu. Þegar hún var 23 ára kynnti sameiginlegur vinur hana fyrir John F. Kennedy sem hún síðar giftist árið 1953. Árið 1960 fór John í forseta­ framboð og stóð Jacqueline þétt við hlið hans í baráttunni þrátt fyrir að hún væri kasólétt að fyrsta syni þeirra hjóna. Hinn 20. janúar árið 1961 sór John F. Kenn edy embættiseið og þá varð Jacque line, 31 árs gömul, þriðja yngsta forsetafrú Banda­ ríkjanna í sögunni. Jacqueline var þekkt sem forsetafrúin sem eftir var tekið í tískuheiminum og um heim allan. Hún er ekki síst þekkt fyrir framlag sitt við endurgerð á Hvíta húsinu. Hún lét lagfæra og gera upp reisulega bygg ingu forsetans ásamt því að breyta Hvíta húsinu í sögulegt safn. Hennar framlag fólst meðal annars í því að hugsa fyrir nýjum listaverkum í bygging ­ unni ásamt húsgögn um sem sköp uðu órjúfanlega heild við húsgögn og málverk sem höfðu áður prýtt húsið. Jacqueline starfaði náið með listfræðingum Þess var víða minnst hinn 22. nóvember síðastliðinn að 50 ár voru liðin frá því að John F. Kennedy, var í Dallas í Texasríki. Ýmis tímarit hafa minnst þess að forsetafrúin, Jacqueline Kennedy, hafi verið tískufrömuður síns tíma og klæðst þennan örlagaríka dag bleikri Chanel-ullarkápu með hatt í stíl, sem varðveitt verða á leyndum stað til ársins 2103. Sögusagnir herma að flíkin, sem var útötuð í blóði forsetans, hafi aldrei verið þvegin eftir morðið á honum. Jackie var tískufrömuður síns tíma tíska TexTi: erla gunnarSdÓTTir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.