Víkurfréttir - 27.05.2010, Page 31
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 31VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2010
Vocal Keflavík óskar
sjómönnum til hamingju
með daginn
Sjómannaafsláttur af fordrykk hússins og
bjór frá kl. 18:00 - 20:00
Laugardagur
Humarsúpa, hægeldaðar, nautalundir
með Bernaissósu,
súkkulaðidesert hússins. Kr. 5900,-
Sunnudagur
11:30 - 14:00 erum við með okkar stórglæsilega
brunch kr. 2800 á mann.
Hálfvirði fyrir börn yngri en 12, frítt fyrir 6 ára og yngri
Borðapantanir í síma 4215222
Á BITANUM
BRJÁLUÐ
EUROVISION &
KOSNINGAHELGI
LÍTILL ÍS Á KR. 99,-
(gildir 27. - 31. maí)
50% AFSLÁTTUR
Á NAMMIBAR
föstudag og laugardag
(gildir 27. - 31. maí)
NÝTT - NÝTT
BITABÁTUR
(Beikon eða pepperóní)
OSTBORGARATILBOÐ
kr. 790,-
PYLSUTILBOÐ
kr. 390,-
Lúkas Kostic hefur verið rek-
inn sem þjálfari Pepsi-deild-
arliðs Grindavíkur í knatt-
spyrnu. Liðið tapaði fjórða
leiknum í röð í deildini í
fyrrakvöld gegn Val.
Grindavíkurliðið hefur ekki
unnið sigur í síðustu tíu leikj-
um. Liðið endaði síðustu leik-
tíð með fimm tapsigrum og
einu jafntefli og það hefur ekki
unnið leik síðan það vann FH
á útivelli í ágúst í fyrra.
„Við höfum spilað langt undir
væntingum og það er stærsta
vandamálið en vissulega er
ýmislegt sem gæti verið betra,“
sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyr-
irliði í samtali við VF.
Ýmislegt var reynt að undan-
förnu til að laga málin hjá
Grindvíkingum, m.a. haldinn
„pepp“-fundur í Bláa lóninu.
Þar var m.a. rædd óánægja
leikmanna með æfingarnar hjá
Kostic.
Leikmenn UMFG hafa virk-
að þungir í byrjun leiktíðar og
þegar Orri Freyr var spurður út
í það sagði hann það vissulega
rétt. „Við höfum verið óheppn-
ir með meiðsli rétt fyrir mót og
við virkum þungir.“
Grindvíkingar voru slakir
í leiknum gegn Val á þriðju-
dagskvöldið. Gilles Ondo jafn-
aði eftir að Valur hafði komist
yfir í byrjun seinni hálfleiks en
svo fengu heimamenn annað
mark í andlitið, nokkrum and-
artökum síðar. Grindvíkingar
hefðu svo með smá heppni
getað jafnað á síðustu mínútu
venjulegs leiktíma. Þá átti Scott
Ramsey fast skot sem endaði í
markstönginni.
„Við fengum á lúðurinn hérna
í upphafi móts og við þurfum
að rétta það af. Menn þurfa að
ná jafnvægi og sjálfstrausti og
þá kemur þetta,“ sagði varn-
arjaxlinn Auðunn Helgason
sem kom til Grindavíkur fyrir
þessa leiktíð.
Tíundi leikur Grind-
víkinga í röð án sigurs
Lúkas Kostic rekinn frá Grindavík:
Orri Freyr
Hjaltalín, fyr-
irliði í leiknum
gegn Val.
VF-mynd/Sölvi.
-nýr þjálfari verður klár fyrir næsta leik
Fylgist með kosn-
ingafréttum á vf.is
næstu daga!
Hreystibraut opnuð í Reykjanesbæ