Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.2012, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 05.01.2012, Qupperneq 11
11VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 5. janúar 2012 2012 LISTDANSSKÓLIREYKJANESBÆJARBRYNBALLETTAKADEMÍAN Listdansbraut Almenn braut Forskóli Vorönnin hefst 5. janúar Stráka tímar - NÝTT og FRÍTT Skráning er han! Allir velkomnir í frían prufutíma Okkur sárvantar duglega stráka í klassískan ballett,til þess að æfa tvídans og lyftur með stelpum. Á vorönn bjóðum við upp á fría strákatíma þar sem að styrktar- og liðleikaæfingar eru kenndar, ásamt stökkum og tæknilegri fótavinnu. Framúrskarandi fyrir þá sem stunda aðrar íþróttir og vilja verða sterkari, liðugri og snarpari. Æft verður á laugardögum alla önnina, einnig verða ein til tvær aukaæfingar á viku eftir samkomulagi þar sem lyftur og tvídans verða æfðar með stelpum. Skráið ykkur á bryn@bryn.is Laugardagar í BRYN: 9-11 ára kl. 11:00-12:00 12-15 ára kl. 12:00-13:00 16 ára og eldri kl. 13:00-14:30 www.bryn.is Meðal verkefna er: Tollskjalagerð, skráning gagna, símsvörun og önnur tilfallandi störf. Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf, gott vald á enskri tungu, rituðu sem mæltu. Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður og þjónustulundaður. Aldurstakmark er 20 ár. Vinsamlega sendið inn umsókn í gegnum heimasíðu okkar www.express.is ekki seinna en 16. janúar 2012. UPS er stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með þjónustunet til rúmlega 200 landa um allan heim. Undanfarin ár hefur UPS verið í mikilli sókn í Evrópu. Daglega eru afhentir tæplega 16 milljónir pakka um allan heim. Óskum eftir starfsmanni í almennt skrifstofustarf Authorized Service Contractor nauðsynlegir líka. Við þurfum öll að lifa í sátt og samlyndi,“ segir Gunnar yfirvegaður. Þeir feðgar standa í þeirri trú að kaupmaðurinn á horninu sé að rísa upp aftur eftir dvala undanfarinna ára. Það sé augljóst að búðir eins og Melabúðin, Seljabúð, pólska búðin (Mini Market í Breiðholti) og fleiri séu að skila góðri afkomu að undan- förnu, jafnvel betri afkomu heldur en stórverslanirnar. Þeir segjast ekki vita ástæðuna fyrir því en fólk sé augljóslega að sækja meira í þessar búðir. „Maður kemur ekki í þessar verslanir öðruvísi en þær séu kjaftfullar af fólki og þannig er það oftast hér hjá okkur. Kannski er það fólkið sem er að reka þetta, oftar en ekki er þetta viðkunnan- legt fólk sem spjallar við kúnnann og vill allt fyrir hann gera. Þegar þú ert farinn að finna fyrir því að þú sért orðinn vinur kaupmanns- ins og öfugt, þá myndarðu ákveðin tengsl. Þú kæmir ekkert inn í stóru verslanirnar og spyrðir starfsfólkið um að redda þér kjötskrokk sem væri skorinn eftir þínum þörfum,“ segir Rúnar. Gunnar sonur hans tekur undir þetta og segir að það sé minnsta mál að redda svona hlutum og að það sé gaman að fást við svona verkefni. Við lærum að þekkja inn á okkar kúnna og nálægðin verður meiri fyrir vikið,“ segir Gunnar að lokum og blaðamaður flýtir sér út í snjóinn því búðin hefur fyllst af viðskiptavinum á meðan setið var að spjalli á litla lagernum. Feðgarnir Gunnar Felix Rúnarsson og Guðmann Rúnar Lúðvíksson, kaupmennirnir á horninu, framan við Kost í Njarðvík. Viðtal og myndir: Eyþór Sæmundsson.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.