Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.2012, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 23.02.2012, Blaðsíða 19
19VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 23. FEBrúar 2012 Afleysingar á bæjarskrifstofu Óskað er eftir starfsmanni til sumarafleysinga á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar. Um er að ræða símsvörun og almenna afgreiðslu auk annarra verkefna. Ráðningartími er til 15. ágúst nk. Umsækjandi þarf að geta byrjað ekki síðar en 1. júní nk. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Starfsmaður á íþróttasvæði Grindavíkurbær auglýsir hér með eftir starfsmanni til að starfa á íþróttasvæðinu sumarið 2012. Starfstímabil er frá 1. maí til 31. ágúst. Helstu verkefni eru sláttur og umhirða á íþróttavallarsvæðinu auk verkefna á vallarsvæði þegar leikir, mót eða aðrir viðburðir fara fram á svæðinu. Vinnutími er sveigjanlegur. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Flokksstjórar við Vinnuskóla Grindavíkur Vinnuskóli Grindavíkur auglýsir hér með eftir flokksstjórum til að starfa við skólann sumarið 2012. Starfstímabil er frá 21. maí til 17. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Leiðbeinendur við leikjanámskeið Grindavíkur Grindavíkurbær auglýsir hér með eftir leiðbeinendum til að starfa við leikjanámskeið bæjarins sumarið 2012. Starfstímabil er frá 30. maí til 27. júlí. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Starfsfólk í Sambýli Sambýli fatlaðra í Grindavík auglýsir hér með eftir starfsfólki í sumarafleysingar. Starfið felst í almennri umönnun og eftirfylgd íbúa í sambýlinu innan og utan heimilisins, almennum heimilisverkum, þrifum og ýmsum tilfallandi verkefnum. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Starfsmaður í Kvikuna Grindavíkurbær og Kvikan, auðlinda- og menningarhús, auglýsa hér með eftir starfsmanni til að starfa í Kvikunni sumarið 2012. Starfstímabil er frá 1. maí til 2. september. Starfið felst í móttöku gesta, upplýsingaveitu, uppgjöri og þrifum. Vinnutími er frá kl. 10:00 – 17:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Starfsmenn á tjaldsvæði og í Kviku Grindavíkurbær og og Kvikan, auðlinda- og menningarhús, auglýsa hér með eftir starfsfólki til að starfa á tjaldsvæði Grindavíkurbæjar og í Kvikunni sumarið 2012. Starfstímabil er frá 1. maí til 2. september. Ráðnir verða þrír starfsmenn sem ganga munu vaktir á þessum tveimur starfsstöðum. Á tjaldsvæðinu á virkum dögum og í Kvikunni um helgar. Starfið felst í móttöku gesta, upplýsingaveitu, uppgjöri og þrifum. Nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Grindavíkurbæjar. SUMARSTÖRF HJÁ GRINDAVÍKURBÆ Grindavíkurbær auglýsir neðangreind sumarstörf. Nánari upplýsingar um öll störfin eru á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is/atvinna. Sækja skal um störfin rafrænt á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is/umsokn. Umsóknarfrestur varðandi öll störfin er til 22. mars nk. Kvikunni sumarið 2012. Starf- stímabil er frá 1. maí til 2. september. Starfið felst í móttöku gesta, Sambýli fatlaðra í Grindavík auglý- sir hér með eftir starfsfólki í u.þ.b. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík. Sunndaginn 4. mars kl. 20:30 Aðgangseyrir 1500 kr Allir velkomnir Stjórnin. Og þá var kátt í höllinni! Börnin í Reykjanesbæ fjöl-menntu í Reykjaneshöllina í gærdag til að slá köttinn úr tunn- unni eins og siður er á öskudaginn. Eyþór Sæmundsson ljósmyndari Víkurfrétta mætti á svæðið og myndaði ýmiskonar fígúrur í til- efni dagsins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.