Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2009, Page 5

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2009, Page 5
VÍSINDAÞING SKÍ/SGLÍ FYLGIRIT 59 Fyrirlestur: Brátt kransæðaheilkenni Fundarstjóri: Kári Hreinsson 11:15-11:50 Brátt kransæðaheilkenni: ábendingar fyrir ífarandi kransæðainngripum (PCI) - Ragnar Danielsen 11:50-12:00 Umræður Salur B Málþing: Skurðaðgerðir með lágmarks inngripi (minimally invasive) við sjúkdómum i ristli og endaþarmi Fundarstjórar: Tryggvi B. Stefánsson og Sigurður Einarsson 09:00-09:05 Inngangur - Tryggvi B. Stefánsson 09:05-10:05 Meðferð garnateppu í neðri hluta meltingarvegar með lágmarks inngripi: - Uppsetning stoönets með ristilspeglun Helgi Kjartan Sigurðsson- (20 mínútur) - Notkun stoðneta á Landspítala Kjartan Hrafn Loftsson (10 mínútur) - Stóma eða framhjátenging með kviðsjá Elsa Björk Valsdóttir (20 mínútur) - Stóma með kviðsjá á Landspítala - Örvar Arnarson (10 mínútur) 10:05-10:30 Smásjáraðgerðir með endaþarmssjá (transanal endoscopic microsurgery TEM) - Helgi Kjartan Sigurðsson 10:30-11:00 Kaffi 11:00-11:20 Kviðsjáraðgerðir vegna sjúkdóma í ristli og endaþarmi - Elsa Björk Valsdóttir 11:20-11:40 Nýjungar í geislameðferð endaþarmskrabbameins (IMRT image guided radiotherapy) - Hlynur Níels Grímsson 11:40-12:00 Pallborðsumræður Salur D Málþing um lungnakrabbamein Fundarstjórar: Steinn Jónsson og Tómas Guðbjartsson Málþingið er styrkt af Roche á Islandi 09:00-09:05 Inngangur - Steinn Jónsson 09:05-09:20 Faraldsfræði lungnakrabbameins á íslandi - Halla Skúladóttir 09:20- 09:40 TNM stigunarkerfið - breyttar áherslur - Hrönn Harðardóttir 09:40-09:55 Miðmætisspeglanir á íslandi - Þóra Sif Ólafsdóttir 09:55-10:10 Árangur lungnabrottnámsaðgerða á Islandi - Húnbogi Þorsteinsson 10:10-10:30 Fjölskyldulægni lungnakrabbameins og nikótínfíknar á íslandi - Þórunn Rafnar 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-11:25 Meðferð heilameinvarpa lungnakrabbameins - Elfar Úlfarsson 11:25-11:40 Jáeindaskanni í uppvinnslu lungnakrabbameins - Pétur Hannesson Salur A Joint symposium: International registries on surgical outcome and postoperative complications Moderators: Tómas Guðbjartsson and Kristján Skúli Ásgeirsson Symposium sponsored by Medtronic in lceland 13:00-13:05 Introduction and welcome - Tómas Guðbjartsson 13:05-13:15 The importance of surgical databases in lceland - Björn Zoéga 13:15-13:40 Hip replacement registry - The Boston experience - Henrik Malchau (Boston) 13:40-14:05 The SwedHeart registry for open heart surgery - Johan Nilsson (Lundi) 14:05-14:15 The SCAR registry in lceland for coronary angiography and PCI - Þórarinn Guðnason 14:15-14:45 Kaffihlé 14:45-15:05 The Swedish Colorectal registry - Ingvar Syk (Malmö) 15:05-15:30 The Scandinavian Registry of thyroid and parathyroid surgery - Anders Bergenfelz (Lundi) 15:30-15:50 Panel discussion 16:00-17:00 Besta vísindaerindi unglæknis eða læknanema (4 erindi) Fundarstjórar: Felix Valsson og Tómas Guðbjartsson 17:00-17:05 Verðlaunaafhending og þingi slitið 20:00 Kvöldverður á Hótel Borg með lifandi tónlist og skemmtiatriðum. Húsið verður opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23:00. Dansiball fram eftir nóttu. Skráning á www.congress.is 11:40-12:00 Pallborðsumræður LÆKNAblaðið 2009/95 5

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.