Bæjarins besta


Bæjarins besta - 04.12.2008, Qupperneq 17

Bæjarins besta - 04.12.2008, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008 17 Söngleikurinn Hárið var frumsýndur í Grunnskól- anum á Ísafirði á föstudag en nemendur skólans settu verkið upp. Var sýningin vel sótt og þótti heppnast með eindæmum vel. Söngur og leikur nem- endanna var til fyrirmynd- ar en leikstjórn sýningar- innar var í höndum Elfars Loga Hannessonar en Bjarney Ingibjörg Gunn- laugsdóttir stjórnaði söngnum. Ætlaði lófataki aldrei að linna í lok sýn- ingar og viðtökur „alveg geðveikar“ að sögn frí- stundaleiðbeinandans Helgu Lind Mar. Eftir sýninguna héldu nem- endur skólans á fullveld- isdansleik í sal skólans. Þrjár aðrar sýningar voru um helgina og fullt á þær allar. – birgir@bb.is Söngleikurinn Hárið hlaut góðar viðtökur Leikararnir þóttu standa sig frábærlega.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.