Listin að lifa - 01.12.1998, Síða 37

Listin að lifa - 01.12.1998, Síða 37
Við vinnu sína notar Þorsteinn tvo 50 cm langa stálprjóna, sem eru beygðir þannig að endana er hægt að hafa í greip sinni sem handfang. Þegar Þor- steinn leitar að geislum heldur hann prjónunum beinum fyrir framan sig. Um leið og hann kemur inn í eitthvert af áðurnefndum sviðum hreyfast prjónarnir og vísa á legu straumanna. Vandi er að kunna að greina á milli hvers konar geisla er um að ræða. hjónin hafi verið búin að reyna í tíu ár án árangurs að eignast barn. En þegar ég hafi verið búinn að laga húsið hafi barnið komið. Trúlega var það ástæðan fyrir ósk bóndans um að laga fjósið. Þekkt er úr fréttum hvemig Brynjólfur Snorrason hefur lagað fisk- ____ eldisstöð hérlendis, þar sem allt var á heljarþröm vegna rafsegulsviðs- mengunar. HVAÐ BER AÐ VAR- AST? Eftir að ég áttaði mig á því að upphersla í raf- magnstöflum getur komið í veg fyrir rafsvið í húsum hef- ur verið nokkuð auðvelt að koma í veg fyrir að heimilistæki sendi frá sér óæskilegar bylgjur, nema örbylgjuofnar. Þeir eru alltaf varhugaverðir og þarf sér- WL stakar aðferðir til að koma í |W veg fyrir það. Ef tengingar losna Bð í rafmagnstöllum orsakar það ■ mikið rafsvið frá töflunum. Raf- virkjar viðurkenna það að los víra í rafmagnstöflu getur valdið íkveikju. Nú er það orðin skylda hjá R a f - magnsveitunni og reglugerð fyrir því að tengja á milli hitavatns- og kaldavatns- lagna við byggingu húsa. Fólk í eldri húsum, þar sem slíkt hefur ekki verið gert, ætti að tengja á milli hita- og kaldavatnsinntaka í húsum sínum. Nota má óeinangr- aðan rafmagnsvír til þess. Þannig er hægt að jarðtengja hitakerfi hússins og koma í veg fyrir að frá ofnum leiði rafsvið. Járn getur hlaðist upp af rafsviði og er einnig mjög móttækilegt fyrir bylgjum sem gervihnattadiskar og GSM- síma sendistöðvar senda frá sér. Þess eru mörg dæmi að fólk sem sefur í járnrúmum verði vart við ó- þægindi vegna þessa. Gormar í rúm- dýnum geta hlaðist upp og valdið veikindum hjá fólki. Mér hefur sýnst að ekki sé sama hvaða efni séu í dýn- unum, sum efni framkalli óæskileg svið komist þau í snertingu við gormana. Skrítið er það, að stundum myndast orkusvið sem valda óþægind- um þegar teygju-frotte-lökin eru sett yfir sumar rúmdýnur. Járnrúm og gormadýnur (springdýnur) er í sumum tilfellum hægt að jarðtengja og kom- ast þannig fyrir vandann. Vert er að minnast á, hve mikið rafsegulsvið myndast oft af vatnsrúmum. Hitaleið- arinn í þeim sendir oft mikið frá sér, og hefur valdið verk hjá mörgum að sofa í vatnsrúmum. I framhaldi af þessu vil ég minnast á gerviefni í fötum sem oft er erfitt að vara sig á. Svið getur mælst frá ein- staka samsettum fataefnum, sem veld- ur stundum óþægindum. Ég hef rekið mig á, að margt skrítið getur komið fram sem mann óraði ekki fyrir. Eitt sinn fór sysdr mín með uppáhalds skóna sína í viðgerð og lét setja undir þá nýjar hælplötur, sem sýndust eins í útliti og þær sem höfðu verið fyrir. En nú brá svo við að henni leið illa í skónum og gat ekki notað þá. Hún spurði mig ráða, og ég gat mælt á- kveðna leiðni frá þeim. Ég ráðlagði henni því að biðja skósmiðinn að setja hælplötur úr samskonar efni og væri í sólunum. Skósmiðurinn hló að henni, en gerði samt eins og hún bað um. Eftir breyting- una var allt í lagi með skóna. Ekki má gleyma að minnast á upp- stoppuðu barnaleikföngin með gervi- efnunum, sem hafa um árabil valdið svefntruflunum og lasleika hjá mörg- um börnum. Fylling margra þessara leikfanga virðist vera eins og móttak- ari fyrir bylgjur þær og strauma sem um hefur verið rætt. Börn eru næm fyrir rafsegulsviði, sum virðast heyra hátíðnihljóð, önnur sjá eitthvað sem þau hræðast. Einn lítill drengur vildi ekki vera í herberginu sínu, sagði að það væri Ijótur karl upp á vegg. Hann hætti að sjá ljóta karlinn, þegar búið var að laga rafsegulsviðið í húsinu. Austur á Selfossi var 19 mánaða gam- alt barn sem ekki hafði sofið heila nótt frá fæðingu, og átt í veikindum sem læknar fundu engin ráð við. Þegar ég athugaði húsið kom í ljós að orsökin var þríþætt. Þar voru jarðárur, rafseg- 37

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.