Listin að lifa - 01.12.1998, Side 47

Listin að lifa - 01.12.1998, Side 47
Seðlabanki Islands Kalkofnsvegi 1, Rvk. Sementsverksmiðja ríkisins Mánabraut, Akranesi Sfld og fiskur Skinney hf., Krosseyrarvegi 11 Höfn, Hornafirði Smith & Norland hf., Nóatúni 4, Reykjavík Sparisjóður Keflavíkur Tjarnargötu 12, Keflavík Sparisjóður Þingeyrarhrepps Þingeyri ELDRI BORGARAR! Sparisjóður gerist félagar í húsnæðisfélaginu Önundarfjarðar * Starfsmannafélag ríkisstofnana Grettisgötu 89, Reykjavík BUMENN Starfsmannafélagið mannleg samskipti í fyrirrúmi Sókn fleiri valkostir «léttari fjárhagsbyrði Skipholti 50a, Reykjavík lægri byggð í stað háhýsa - Vestmannaeyjabær Ráðhúsinu Vestmannaeyjum meiri heilsugæsla Skráning félagsmanna hjá Gulu línunni Öryrkjabandalag í síma 580 8000 og á skrifstofu Islands Búmanna, að Hverfisgötu 105, Hátúni 10, Reykjavík 3ju hæð, og í síma 552 5644 I BRENNIDEPLI Hvers vegna er grunnlífeyrirínn svona lág upphœð í dag? Af hverju er grunnlífeyririnn mun lægri í dag í hlutfalli við tekjutryggingu, en hann var árið 1978? Einstaklingur jan. ‘78 Grunnlífeyrir 36.596 53.26% Tekjutrygging 32.118 46.74% Samtals 68.714 kr. nóv. ‘98 15.123 35.21% 27.824 64.79% 42.947 kr. Ef sama hlutfall væri á milii grunnlífeyris og tekjutrygg- ingar nú í dag og var árið 1978, og tekjutryggingin væri sú sama og hún er nú, 27.824 krónur á mánuði, þá væri grunnlífeyrir einstaklings 31.705 kr., sama hlutfall af verkamannalaunum og var fyrir 20 árum, þ.e. 25-27% en ekki 11-12%, eins og hann er nú. Hver er orsökin fyrir þessari miklu breytingu, sem orðið hefur á grunnlífeyrinum á síðustu 20 árum? Áður var hann hærri en tekjutryggingin, en nú er hann rúmur helmingur af tekjutryggingu og getur skerst að auki. Ef við lítum yfir þessi 20 ár, þá var alþýðubandalagsmað- ur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um 1980. Síðan settist sjálfstæðiskona í sæti hans. Þá tók framsóknar- maður við og fór að undirbúa skerðingu grunnlífeyris. Á eftir honum settist alþýðuflokksmaður í stólinn, og hann setti lög um skerðingu grunnlífeyris 1. febrúar 1992. Síðan fór hann í annað ráðuneyti og annar krati tók við um tíma, en síðustu árin hefur Ingibjörg Pálmadóttir, framsóknarkona setið í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Á þessu sést, að allir stóru flokkarnir fjórir hafa átt þátt í því að lækka bætur til aldraðra á síðustu 20 árum. - Hverjum eigum við að treysta? Islendingar verja aðeins 2.3% af vergri landsframleiðslu í bætur til eldri borgara, meðan Danir og Norðmenn verja um 5-6% af vergri landsframleiðslu í sama skyni, og Svíar og Finnar um 9-10 prósentum. I Danmörku er grunnlífeyrir urn 40.500 krónur á mánuði og óskertur. Staðreyndin er sú, að íslenskir eldri borgarar fá helmingi lægri bætur en eldri borgarar á hinum Norðurlöndunum. Stjórnvöld ættu að sjá sóma sinn í því að hækka grunn- lífeyri og bætur um meira en helming og gera okkur kleift að njóta efri áranna án þess að hafa miklar áhyggj- ur af peningamálum. c)1'laiytéi/C)C. SUjivtÁa'uláUi'v varaformaður FEB í Reykjavík 47

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.