Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Blaðsíða 15
SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ Taktu þátt í léttum leik og sendu okkur mynd eða myndskeið af undirbúningi fyrir Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ og þú getur unnið glæsilegan dekurdag fyrir hópinn þinn. Nánari upplýsingar á sjova.is Nánari upplýsingar á www.sjova.is LAUGARDAGINN 7. JÚNÍ 2008 Heilbrigt hugarfar, hraustar konur! Heilsa er allt í senn andleg, líkamleg og félagsleg. Konur eru því hvattar til að fagna því að þær eru eins ólíkar og þær eru margar og njóta þess fjöl- þætta ávinnings sem fylgir heilbrigðum lífsháttum svo sem jákvæðu hugarfari, daglegri hreyfingu og hollummatarvenjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.