Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Blaðsíða 24
mánudagur 2. júní 200824 Ættfræði DV 70 ára í dagTil hamingju með afmælið 30 ára n daher Elmi Houssein Suðurgötu 121, Reykjavík n amy Parker Goðalandi 19, Reykjavík n anders Schomacker Reynimel 88, Reykjavík n Brynjar Sigurðsson Engihjalla 9, Kópavogur n Þórunn Hilda jónasdóttir Sæviðarsundi 46, Reykjavík n Sigmundur Bjarki Egilsson Skólabraut 3, Njarðvík n jökull guðmundsson Suðurgötu 89, Akranes n Hrafnhildur T. Þórarinsdóttir Sogavegi 103, Reykjavík n Björn matthíasson Lómasölum 16, Kópavogur n Sigríður rut Hilmarsdóttir Engjaseli 86, Reykjavík 40 ára n Helga Björk magnúsdóttir Ástúni 2, Kópavogur n Harpa Helgadóttir Smyrlahrauni 19, Hafnarfjörður n Bergur Heiðar Birgisson Álfheimum 44, Reykjavík n Sólveig B. Borgarsdóttir Birkidal 10, Njarðvík 50 ára n Þórhildur Eggertsdóttir Túngötu 3, Grindavík n ragna Halldórsdóttir Gnoðarvogi 22, Reykjavík n Lárus Elíeser Bjarnason Bólstað, Blönduós n anna Finnbogadóttir Grænlandsleið 27, Reykjavík n Eggert Þór Bernharðsson Bárugötu 5, Reykjavík n Pálmi Indriðason Aðalbóli, Egilsstaðir n guðmundur K. ásgeirsson Lækjarhjalla 20, Kópavogur n jóhann Björgvinsson Stafholti 22, Akureyri n magnea S. Friðriksdóttir Hulduhlíð 5, Mosfellsbær n Inga Þuríður Þorláksdóttir Grýtubakka 20, Reykjavík n Björg Óskarsdóttir Sæbólsbraut 30, Kópavogur n Ómar ásgeirsson Efstahrauni 24, Grindavík n Sigurborg daðadóttir Spítalastíg 10, Reykjavík n Bjarni Kjartansson Kúrlandi 9, Reykjavík n Birgir Baldursson Stapasíðu 10, Akureyri n jónína guðrún Sigurðardóttir Aðallandi 8, Reykjavík n alma Elídóttir Álftahólum 6, Reykjavík n Elín Hauksdóttir Starengi 10, Selfoss 60 ára n Sólveig Sveinsdóttir Laugateigi 39, Reykjavík n unnar Hallfreður Elisson Koltröð 5, Egilsstaðir n Hreiðar Hermannsson Miðvangi 27, Hafnarfjörður n reynir Sveinsson Bjarmalandi 5, Sandgerði n Hólmfríður alexandersdóttir Espigerði 2, Reykjavík n Hólmfríður Þórólfsdóttir Þinghólsbraut 61, Kópavogur 70 ára n jóhann jón jóhannsson Malarási 1, Reykjavík n Lovísa Sigurðardóttir Lindargötu 27, Reykjavík n Sigurbjörg Vigfúsdóttir Fossvegi 2, Selfoss n Sólveig g. jónasdóttir Holtagerði 3, Húsavík n Steinunn Stefánsdóttir Reynimel 72, Reykjavík 75 ára n Kjartan Ólafsson Kambsvegi 23, Reykjavík n ágúst Bjarni Hólm Karlagötu 2, Reykjavík n Helgi guðmundur Hólm Ægisgrund 14, Skagaströnd n Erna Hermannsdóttir Mánatúni 6, Reykjavík n Sverrir Theodór Þorláksson Holtabyggð 4, Hafnarfjörður n Hervör Hólmjárn Sunnuvegi 21, Reykjavík 80 ára n ragnar arason Norðurbraut 5, Höfn n Halldóra Helga Kristjánsdóttir Mánatúni 4, Reykjavík n Sigrún Brynjólfsdóttir Skólagerði 22, Kópavogur n Sigurður reimarsson Hraunbúðum, Vestmannaeyjar n Sigurður magnússon Klapparstíg 1, Reykjavík n árni gíslason Klifvegi 1, Reykjavík 90 ára n guðbjörg Pálsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík 95 ára n ruth johanna Elisabeth martin Smárahvammi 1, Hafnarfjörður Hörður SigurgeStSSon FyrrVErandI ForSTjÓrI EImSKIPaFéLagS íSLandS Droplaug Margrét Jónsdóttir SérFræðIngur í PrÓFunum Droplaug Margrét fæddist á Húsavík en ólst upp á Haga I í Að- aldal. Hún var í Hafra- lækjarskóla, lauk stúd- entsprófi frá MA 1998, ferðaðist síðan um heiminn um skeið en hóf síðan nám í mann- fræði við HÍ og lauk BA-prófi 2004 og MA- prófi 2006. Droplaug Margrét starfaði hjá Amnest�� International og á Hót- el Cabin í Re��kjavík á námsárunum. Hún hóf störf hjá Sjá, vefráðgjafaf��rirtæki, 2006 og hefur starfað þar síð- an. Droplaug Margrét situr í stjórn Mannfræðifélags Ís- lands og er virk í Am- nest�� International og UNIFEM. Fjölskylda Maður Droplaug- ar Margrétar er Logi Björnsson, f. 10.2. 1979, starfar við gæðaeftirlit. S��stkini Droplaugar Margrétar eru Arnheið- ur Jónsdóttir, f. 30.7. 1975, kennari á Siglu- firði; Eilífur Örn Jóns- son, f. 26.5. 1982, vél- virki hjá Slippnum á Akure��ri; Ingibjörg Dóra, f. 16.5. 1988, nemi við MA. Foreldrar Droplaugar Mar- grétar eru Jón Fornason, f. 19.4. 1936, brúarsmiður, og Bergljót Hallgrímsdóttir, f. 1.3. 1952. Páll Viðar Jónsson TöLVunarFræðIngur í rEyKjaVíK Páll Viðar fæddist í Re��kjavík og ólst þar upp auk þess sem hann átti heima á Englandi á árun- um 1972-76. Hann var f��rst í Æfingardeild Kennarahá- skólans, síðan í Árbæjar- skóla, lauk stúdentsprófi frá MH 1988 og lauk BS- prófi í tölvunarfræði við HÍ 1995. Að námi loknu starfaði Páll Viðar f��rst hjá Félags- málastofnun Re��kjavíkur- borgar (nú Velferðarsviði) 1995-97, starfaði síðan hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli 1997-2005 og hefur síðan starfað hjá Verkfræðistofunni Hnit. Fjölskylda Eiginkona Páls Viðars er Þor- björg Róbertsdóttir, f. 19.6. 1972, félagsráð- gjafi. Börn Páls Viðars og Þorbjargar eru Guð- björn Viðar Pálsson, f. 17.1. 1999; Sigrún Berglind Pálsdóttir, f. 7.5. 2002; Róbert Helgi Pálsson, f. 6.4. 2006. Bræður Páls Viðars eru Ólafur Arnar Jóns- son, f. 1.8. 1974, land- fræðingur í Re��kjavík; Arnór Jónsson, f. 25.8. 1982, nemi í viðskipta- fræði. Foreldrar Páls Viðars eru Jón Viðar Arnórsson, f. 2.5. 1945, tannlæknir í Re��kjavík, og Sig- rún Briem, f. 8.4. 1945, hjúkrun- arfræðingur. 30 ára í dag Hörður fæddist í Re��kjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1958, við- skiptafræðiprófi frá HÍ 1965 og MBA-prófi í rekstrarhagfræði frá Wharton School Univer- sit�� of Penns��lvania í Bandaríkjunum 1968. Hörður var fulltrúi framkvæmdastjóra Al- menna bókafélagsins 1965-66, sérfræðingur í fjármálaráðune��tinu, fjárlaga-og hagsýslu- stofnun 1968-72 og deildarstjóri þar 1972-74, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Flugleiða hf. 1974-79 og forstjóri Eimskipafélags Íslands 1979-2000. Hörður var formaður stúdentaráðs HÍ 1960-62, sat í stjórn SUS 1964-66, í stjórn Stjórnunarfélags Íslands 1969-83 og stjórnar- formaður 1979-83, sat í stjórn Verslunarráðs Íslands og í framkvæmdastjórn þess 1978-84, í sambandsstjórn VSÍ, í framkvæmdastjórn VSÍ og var formaður landsnefndar Alþjóða- verslunarráðsins um skeið frá 1985. Hörður var stjórnarformaður Hótels Esju 1974-79, stjórnarformaður Arnarflugs 1978- 79, í stjórn Flugleiða hf. frá 1984-2003 og stjórnarformaður Pólstækni hf. á Ísafirði. Fjölskylda Hörður kvæntist 21.8. 1966, Áslaugu Þor- björgu Ottesen, f. 12.8. 1940, bókaverði. Hún er dóttir Jóhanns Ottesen, verslunarmanns í Re��kjavík, og Ingveldar Pétursdóttur verslun- armanns. Börn Harðar og Áslaugar eru Inga, f. 3.10. 1970, rekstrarhagfræðingur í Madrid, gift Vic- ente Sanchez lækni og eru börn þeirra Maria Vigdís, f. 2002, og Aldís Clara, f. 2005; Jóhann Pétur, f. 7.5. 1975, lögfræðingur í Re��kjavík, kvæntur Helgu Zoega stjórnmálafræðingi og eru börn þeirra Áslaug Kristín, f. 1999, og Hörður, f. 2003. S��stkini Harðar eru, Sigrún, f. 28.1. 1940, starfsmaður Þjóðskjalasafns; Ásgeir, f. 3.5. 1947, sálfræðingur; Ásdís, f. 29.1. 1949, kenn- ari og háskólanemi. Foreldrar Harðar: Sigurgestur Guðjóns- son, f. 5.6. 1912, bifvélavirki og tjónaskoð- unarmaður í Re��kjavík, og k.h., Vigdís Hans- dóttir, f. 3.9. 1911, d. 27.2. 1978, húsmóðir. Ætt Sigurgestur er sonur Guðjóns, verka- manns í Re��kjavík Jónssonar, b. í Hafliða- koti Jónssonar, á Ormsvelli, bróður Valgerðar, langömmu Sigurðar, föður Páls ráðune��tis- stjóra, föður Daggar, lögfræðings og vþm. Jón var sonur Erlends, b. í Þúfu á Landi Jónsson- ar. Móðir Erlends var Halldóra Halldórsdótt- ir, b. á Rauðnefsstöðum, bróður Ólafs á Fossi, langafa Odds á Sámsstöðum, langafa Dav- íðs Oddssonar seðlabankastjóra. Halldór var sonur Bjarna, ættföður Víkingslækjarættar Halldórssonar. Móðir Guðjóns var Hólmfríð- ur Sveinsdóttir sem réri tólf vertíðir frá Land- e��jasandi. Móðir Sigurgests var Jóhanna Jónsdóttir, b. í Hreiðarkoti Jónssonar, bróður Þorsteins, langafa Berthu, móður Markúsar Arnar Ant- onssonar, forstjóra Þjóðmenningarhúss. Móðir Jóns í Hreiðarskoti var Steinunn Jóns- dóttir af Kópvatnsætt. Vigdís var dóttir Hans, sjómanns í Hafnar- firði Sigurbjörnssonar, b. í Kjalardal Bjarna- sonar. Móðir Hans var Vigdís Jónsdóttir, b. í Móakoti Hanssonar, bróðir Ögmundar, lang- afa Þorsteins Ö. Stephensen, leikara og for- stöðumanns leiklistardeildar Ríkisútvarps- ins. Ögmundur var einnig langafi Guðrúnar, móður Ögmundar Jónassonar, alþm. og for- manns BSRB. Móðir Vigdísar var Sigríður Jónsdóttir, s��stir Þorbjargar, langömmu Þor- gils, afa Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Móðir Vigdísar Hansdóttur var Sess- elja Helgadóttir, verkamanns í Hafnarfirði Sigurðssonar. Móðir Sesselju var Sigríð- ur, s��stir Ingveldar, langömmu Páls Jens- sonar prófessors og Mörtu Guðjónsdótt- ur, formanns Varðar. Önnur s��stir Sigríðar var Sigurbjörg, amma Guðmundar Björns- sonar læknaprófessors. Sigríður var dóttir Jóns, ættföður Setbergsættar, bróður Sig- urðar, afa Ottós N. Þorlákssonar, f��rsta for- seta ASÍ. Jón var sonur Guðmundar, b. í Miðdal í Mosfellssveit og í Haukadal, bróð- ur Einars, langafa Guðmundur frá Miðdal, föður Errós, Egils arkitekts og Ara Trausta Guðmundssona. Einar var einnig langafi Sigríðar, móður Vigdísar Finnbogadóttur, f��rrv. forseta Íslands. 40 ára í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.