Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 15.05.2015, Blaðsíða 55
Ég hef lengi staðið í þeirri trú að tónlistarsmekkur minn sé með þeim betri í bransanum. Tiltölu- lega fjölbreyttur, allt frá kántrí upp í argasta þungarokk með við- komu í gengjarappi. Aðrir vilja meina að þessum sama smekk sé talsvert ábótavant. Óþol mitt gagnvart ónefndri unglingahljóm- sveit frá Liverpool þykir oft sanna mál samferðafólks míns. Í vinnunni keyri ég talsvert á milli staða og hef útvarpið yfirleitt í gangi. Eftir bestu getu reyni ég að hafa hlutfall milli tals og tón- listar svona 70/30, tónlistinni í vil. Bíllinn minn er gamall og því ekki búinn blátönn eða snúru til að tengja símann við. Ég á heldur ekki marga geisladiska og verður útvarpið því að duga. Ég á mínar uppáhalds stöðvar, eins og flestir, sem sjá til þess að undirritaður farist ekki úr leiðindum í enda- lausum bíltúrum. Í Fordinum eru sex forvals- hnappar. Þessa hnappa er hægt að forrita, eins gengur, en alltaf hef ég þó haft vissar stöðvar á vísum stað. Þessi fasti í lífinu breyttist þó í vikunni. Ég hef alltaf talið mig X-mann fyrst og fremst. Enda er þar spiluð graðhestatónlist nánast allan sólarhringinn. Það var svo þegar ég var gestkomandi í húsi einu í Vestur- bænum að öll lögin sem komu úr hátölurum íbúðarinnar hittu beint í mark. Alveg var ég viss um að þetta væri sérhannaður „playlisti“ fyrir tæplega fertuga rokkara. Það reyndist hins vegar ekki á rökum reist. Ég er víst bara létt- bylgjumaður. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:05 Nágrannar 13:30 Dulda Ísland 14:20 Neyðarlínan 14:50 Grillsumarið mikla 15:10 Lífsstíll 15:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 16:05 Matargleði Evu 16:55 60 mínútur 17:40 Eyjan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Hið blómlega bú 3 19:40 Britain's Got Talent 20:45 Mr Selfridge 3 21:35 Mad Men 22:25 Better Call Saul 23:20 60 mínútur Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu frétta- skýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:05 Eyjan 01:00 Game Of Thrones 01:55 Daily Show: Global Edition 02:20 Vice 02:50 Backstrom 03:35 The Confession 04:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:10 Real Madrid - Juventus 10:55 Meistaradeildin 11:10 Larry Bird's 50 Greatest Moments 12:00 MotoGP 2015 - Frakkland b 13:05 Atletico Madrid - Barcelona 14:55 Demantamótaröðin - Shanghai 16:55 Atletico Madrid - Barcelona 18:55 Goðsagnir 19:30 Keflavík - Breiðablik b 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Keflavík - Breiðablik 01:05 Pepsímörkin 2015 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Premier League World 2014 09:00 West Ham - Everton 10:40 Southampton - Aston Villa Ú 12:20 Swansea - Man. City b 14:50 Man. Utd. - Arsenal b 17:15 Liverpool - Crystal Palace 19:00 Match Pack 19:30 Keflavík - Breiðablik b 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Swansea - Man. City 00:55 Man. Utd. - Arsenal SkjárSport 15:25 Wolfsburg - Borussia Dortmund 17:15 Bayern München - Wolfsburg 19:05 Wolfsburg - Borussia Dortmund 20:55 Borussia Dortmund - Bayern München 17. maí sjónvarp 55Helgin 15.-17. maí 2015  Í útvarpinu LéttbyLgjan Rokkari kominn af léttasta skeiði H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.