Iðnaðarmál - 01.05.1960, Qupperneq 20

Iðnaðarmál - 01.05.1960, Qupperneq 20
a ■ ■ MIDLUN tæknilegra upplýsinga HM1S1I Vér viljum beina athygli yðar að því, að einn ai aðalstarfsþ áttum IMSÍ er í því fólginn, að fylgiast með erlendum nýj- ungum og framförum ó sviði tækni og framleiðslu. Miðlun slíkra upplýsinga er jafnframt liður í þessari starfsemi. Segja má, að bókasafn stofnunarinnar sé kjaminn í þessu, enda má þar finna upplýsingar um flestar tækniframfarir. Ýmislegt er gert til að auðvelda mönnum not safnsins, t. d. með því að hafa það opið fram yfir skrifstofutíma, með útgáfu og dreifingu bókaskráa o. s. frv. Þá eru verkfræðingar stofnunarinnar yfirleitt reiðubúnir að aðstoða gesti safnsins við að leita að upplýsingum um ákveðin tæknileg vandamál, hvort heldur með aðstoð bóka og rita safnsins eða með því að skrifa erlendum stofnunum eða framleiðendum eftir frekari upplýsingum. Að lokum þetta: Hafið þér gert yður gTein fyrir því. að hve miklu liði slík þjónusta getur orðið starfsemi yðar? Ef ekki, þá viljum vér bjóða yður að reyna þessa þjónustu vora við fyrstu hentugleika.

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.