Iðnaðarmál - 01.04.1961, Qupperneq 13

Iðnaðarmál - 01.04.1961, Qupperneq 13
Tafla um eiginleika. mótun og verð helztu plasteína Á undanförnum árum hefur framleiðsla og notkun plasthluta margfaldazt og á eflaust eftir að aukast mikið á komandi árum. Þessu veldur aðal- lega tvennt: Gæði plastefnanna hafa farið vaxandi jafnframt því, sem verð þeirra hefur farið lækkandi, og á sennilega eftir að lækka enn meir á sama tíma og verð á öðrum efnum, s. s. málmum, viði o. s. frv., fer hækkandi. Nú er svo komið, að velja má um 40 undirstöðu-plastefni, sem hvert hefur sína sérstöku eiginleika. Mörg afbrigði eru einnig til af hverju þess- ara undirstöðuefna, svo að erfitt getur verið fyrir menn, sem ekki eru sérfróðir á plastsviðinu, að ákveða, hvaða plastefni myndu henta bezt í ákveðnum tilgangi, en plast má nota mjög víða með prýðisgóðum árangri, svo framarlega sem rétt tegund er valin í réttan hlut. Til þess að menn eigi auðveldara með að átta sig á mismunandi plastefnum, birtum vér hér eftirfarandi töflu. Tafla þessi er langt frá því að vera tæmandi, en hún tekur til meðferðar algengari plastefni, eiginleika þeirra, verð o. s. frv. Taflan er tekin úr bókinni „Source Book of the New Plastics“, Vol. 1, eftir Herbert R. Simonds, útg. Reinhold Publishing Co, 1959. Upplýsingar um verð efnanna eru byggðar á tæplega tveggja ára gömlum tölum, og má því búast við, að núverandi verð sumra efnanna, eins og t. d. vinyl, delrin (acetal) o. fl., kunni að vera eitthvað lægra. Meginástæður fyrir notkun (a) Algeng mótun efnisi ns í framleiðsluvörur Hámarks- 'c Vcrð e hitaþol. 2 1 T3 0 'c" cent/lb (d) 3 c miðað við u s U -C 1 60 stöðugan « <P E b E ?. c cs O. hita, F (b) M — u w 0 E *o' eo 0 3 •id C/3 .5. '5 'C co 3 & e <8 ^e C 'a oí ec 0 60 E •g i !2 e > 0 s cð J4 g !2 3 0 m, « e 3 »0 > c W JS « 3 '5 c 60 « O 3 "C c « ’S ’C > C/5 0 «1 £ g í ‘1 Js (T C. C 8 'O E *& A e 2 1 60 e iO A « Q. V tn Mótun í styr plastformum 60 « u O JS s £ Plötumótun c s •0 E •0 •3 X e 3 «0 e « 0 H c 2 •0 E *o 3 C* & Hitaplaai tThermoplastics) ABS material X X 0 0 — 0 X — — 225 V V V _ _ 50-60 Acetal X 0 0 0 — — X — — X 225 V — V 95 Acrylics X — — 0 — X — X — — 190-200 V — V V — — V — V — 51-59’ Cellulose acetate X X 0 — — — X X — — 1S0 200 V — V — — — V V V 36-65 Cellulose acetate butyrate X X 0 X X X X _ _ 180-200 V V V V 40-72 Cellulose propionate X X 0 X X X _ _ 180-200 V V V V 40-72 Chlorinated polyether __ X X ___ X 300 V V 600 Ethyl cellulose O X — — — — X — X — 180-200 V — V 67-80 TFE-fluorocarbon — 0 X X X X — — — X 500 — v/f V — — — V V V 450 745 CFE-fluorocarbon 0 — X X X X — — — X 390 V — V — — — V V 700-800 Nylon X X 0 0 — — 0 0 — X 250 V — V — — — V V V 118-200 Polycarbonate X X — X 0 X 0 — — X 300 V — V 250h Polyethylene X X X X X — 0 Xe X — 175-212 V — V — — — V V V R 33-43 Polypropylene X X X X X — 0 Xc — X 230 V — V — — — V V V 47 Polystyrene X — X 0 — — X X — — 140-160 V — V — — — V V 25-44 Modified polystyrene X X 0 X X . X 212 V _ V V V 25-44 Vinyl X X X X 0 — X XB X — 175 V — V V — — V V V F,R 27-43 Herzluplast (Thermosetting plastics) Epoxy X — X X X X X — - — — 300-350 — — V V V R 65 Melamine — — X 0 X — X — — — 210-250 — V — — V V — — — — 42-45 Phenolic Polyester (other X 0 0 0 — — — — — X 350-400 — V — V V V — — — R 17-40 than molding compounds) X 0 0 0 ___ X X _ _ 300-400 _ V V V V V 32-50 Polyester (alkyd, DAP) 0 0 X — X — — — — X 450-500 — V — — V V — — — — 34-53 Silicone — — X — X — — — — X 550 — V — V V V — — — R 168-5401 Urea — — — 0 — — X — — — 170 — -- — — — — — — — 19-33 a) X = Veigamcsta ástæða fyrir notkun efnisins. O = önnur ástæða fyrir notkun þcss, ekki jafn vcigamikil, en þó tiltölulega mikilvæg. Vöntun á merki þarf ckki endilcga að tákna, að eiginlcikinn sé ekki til, heldur blátt áfram, að hann sé ekki nægilega sterkur til að geta talizt höfuðástæða fyrir notkun cfnisins. Merkin tákna ekki hcldur, að ciginlcikinn sé frábær i samanburði við önnur plastefni. Varðandi magnsamanburð (qua ntitative comparisons) sjá tcxta. b) Almennt samanburðargildi. Raunverulegt hámarkshitastig fyrir ákveðna tegund er háð samsetningu og notkunarskilyrðum. c) ,,R‘‘ merkir: Stinn kvoða fáanleg. ,,F“ merkir: Sveigjanlegt. d) Vcrðið er miðað við mikið magn af kvoðu eða steypuefni. Verð á sérstökum samsetningum eða breyttum efnum cr allmismunandi. Kostnaður á rúmciningu er miklu lægri vcgna þess, hve plastefni eru létt. (Algengt hlutfall: 0.03-0.08 lbs. á rúmþuml.). Mism unandi þéttleiki efnanna gctur einnig breytt vcrulega kostnaðarsamanburði á rúmein- ingum. e) Allt að $ 2.1J pundið (lb) fyrir stcyptar plötur. f) Mótað með aðferð, er svipar til duft-málmvinnslu. g) Húð. h) Byrjunarverð. Gcrt er ráð fyrir, að markaðsverð muni verða $ 1.00-1.30. i) Lagplötu- og steypukvoða: $ 1.68-1.89. Steypuefni: $ 2.73-5.40. IÐNAÐARMAL 67

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.