Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Side 27

Frjáls verslun - 01.08.2010, Side 27
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 27 ÞAU HAFA ORÐIÐ HELDUR AÐ SÉR HÖNDUM Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala: FASTEIGNAMARKAÐURINN03 Ingibjörg Þórðardóttir segir að svo virðist sem beðið sé eftir því hvað verði gert í skuldamálum almennt. „Fólk heldur á meðan að sér höndum. Auðvitað vantar mikið upp á að markaðurinn sé eðlilegur og fólk vill bíða og sjá hvað verður. Þeir sem þurfa að skipta um húsnæði eiga erfitt með það nema leiðrétting verði gerð á stökkbreyttum lánum.“ Ingibjörg segir að talsvert meira líf hafi verið á markaðinum frá því í ágúst þótt aðeins hafi dregið úr, en fólk spái og spek úleri. „Eitt hænufet á dag er í áttina. Það er jákvætt.“ Ingibjörg segir að ef uppboð verði keyrð áfram hafi það skaðleg áhrif á veð­ og lána stofnanir. „Þær munu þá sitja uppi með fjölda fasteigna sem ná ekki að ávaxta sig.“ ÁVALLT VIÐBÚIN(N) Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: ERLENDI FORSTJÓRINN04 Peter F. Drucker var fyrir margt löngu spurður að því hver væri að hans mati fremsti leiðtogi í Bandaríkjunum. Hann var ekki lengi til svars: Frances Hesselbein, leiðtogi Kvenna hreyfingar skáta. Svarið kom spyrlinum í opna skjöldu og hann vildi ganga úr skugga um að Peter hefði átt við leið­ toga sem ekki starfaði í einkageiranum. Peter svar aði þá mjög ákveðið: „Frances Hesselbein gæti stýrt hvaða fyrirtæki sem er í Bandaríkjunum.“ Hvetjandi og upp byggi­ legt hugarfar hefur verið eitt af aðalsmerkjum Frances í gegnum tíðina og hún leggur áherslu á að þegar á móti blæs sé þetta hugarfar leiðtoga sem aldrei fyrr mikilvægt. Meginboðskapur Frances er að forysta – leadership – snúist um hvernig eigi að vera, ekki hvernig eigi að gera. Á endanum muni árangur leiðtoga ráðast af persónueiginleikum hans og þeim mannkostum sem hann býr yfir.“ Það hefur verið góð hækkun á alþjóðlegum hluta bréfa­mark aði frá ágústlokum,“ segir Sigurður B. Stefánsson. „Hækkunin er 18% á Nasdaq­markaðnum, 16% á Ind­landi og 14% í Brasilíu svo dæmi séu tekin. Það er líka sterkt á alþjóðlegum markaði að þessi hækkun í september og októ­ ber nær um öll helstu lönd nema Kína og Japan sem sitja eftir í bili.“ Sigurður segir að framundan gæti verið hjöðnun eða dýfa í eina til tvær vikur á undan frekari hækkun. „Rekstur fyritækja gengur víðast vel, nema í fjármála­ og byggingargreinum. Fyrirtæki í Banda ríkjunum hafa yfirleitt skilað góðu uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung 2010.“ Sigurður segir að eftir októberlok taki við tölfræðilega bestu sex mánuðir ársins á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði. „Margir kannast við orðtakið „Sell in May and Go Away“. Það er vafalaust komið til vegna þess að sumartíminn dreifir eitthvað athygli fjárfesta. Velta á markaði er minni yfir sumarið en eykst með haustinu. Slök um sumartíma, eins og í ár, lýkur oft með dýfu í október á undan góðri roku sem nær til áramóta og stundum lengra.“ Peter F. Drucker BESTU MÁNUÐIR Á MARKAÐI FARA Í HÖND Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Rose Invest: ERLEND HLUTABRÉF05
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.