Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Hvenær telur þú að fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækja ljúki og þau geti byrjað að fjárfesta aftur? Nú eru rúm tvö ár liðin frá falli bankanna – og enn er mjög langt í land, það mun því taka væntanlega eitt til tvö ár í viðbót, sem er alltof langur tími. Ég er hræddur um að skuldsetning eftir fjárhagslega endurskipulagningu verði of mikil á fyrirtæki og það verði ekki nægjanlegt rými til fjárfestinga næstu árin. Finnur þú á meðal viðskiptavina þinna að þeir fái ekki nægilega fyrirgreiðslu í bönkum? Já, staðan er mjög snúin hjá mjög mörgum fyrirtækjum. Finnur fyrirtæki þitt beint fyrir því að gjaldeyrishöftin trufli starfsemi þess? Nei – fyrstu dagar og vikur eftir fall bankanna voru snúnir, en þetta hefur „rúllað“ í raun vel frá áramótum 2008/2009. Er fyrirtæki þitt í samkeppni við fyrirtæki í eigu banka eða kröfu­ hafa? Já. Hvaða áhrif hefði það á starfsemi fyrirtækis þíns ef Íslendingar gerðust aðilar að Evrópusambandinu? Myntin myndi breyta miklu – en það þarf samt sem áður fyrst og síðast að ná betri árangri í hagstjórninni sjálfri. Hyggst fyrirtæki þitt bæta við sig fólki á næstunni? Við gerum ráð fyrir að umsvif í efnahagslífi á næsta ári verði á sömu rólegu nótunum og á þessu ári – það verður eitthvað um nýráðningar, en í litlum mæli þó. Ertu hlynntur því að festa vísitöluna í öllum lánasamningum og kippa þannig verðtryggingunni úr sambandi? Til að ná árangri til lengri tíma er lykilatriðið að ná mun betri stýringu á hagstjórninni, það er mjög langt í land og á meðan svo er er það ekki endilega lausn að aftengja verðtrygginguna. Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ef ég fengi að vera aðeins lengur en einn dag myndi ég stuðla að því að Ísland hf. yrði rekið á sama grunni og önnur vel rekin fyrirtæki, þ.e. samfélagið væri með skýra framtíðarsýn, samhentan hóp stjórnenda og starfsfólks, góða og hvetjandi samsetningu á tekjuhliðinni og horfa vel í kostnaðinn og reka fyrirtækið af dugnaði og koma í veg fyrir öfgafullar sveiflur í okkar litla hagkerfi – mér finnst vanta mjög mikið upp á hjá ríkisstjórninni. Viðskiptalífið yrði betra ef … … farið væri af krafti í að leysa brýnustu hagsmunamál þjóðarinnar, sem eru að „afskulda“ alltof skuldug fyrirtæki og einstaklinga, fá inn erlenda fjárfestingu og draga úr at vinnuleysi með arðbærum fjárfest - ingum. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa. Óttast að skuldsetning fyrirtækja eftir fjárhags­ lega endurskipu­ lagningu verði of mikil ÁSBJÖRN GÍSLASON forstjóri Samskipa Lykilatriði að ná betri stýringu á hagstjórninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.