Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 36
36 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Með þessari viðtalstækni er reynt að beina athyglinni eins mikið og hægt er að því sem umsækjandi hefur raun verulega gert í fyrri störfum. Þetta þýðir að ekki er spurt um væntanlega hegðun og skoð anir. Tilgátu spurning eins og „Hvernig myndirðu bregðast við ef mótmæli færðust að heimili um boðsmanns?“ leitar eftir hegðun í framtíðinni og fullnægir því ekki kröfum um áþreifanlega fyrri hegðun. Með henni fæst aðeins svar um hvernig viðkomandi telur að hann myndi hugsanlega bregðast við ef þessar aðstæður kæmu upp. Betra er því að spyrja: „Hefur þú lent í aðstæðum þar sem mót­ mæli beindust að þér eða þínu heimili?“ og fylgja þessu svo eftir með kryfjandi spurningum til að komast að kjarna málsins, eins og t.d.: Hverjar voru aðstæðurnar? Hvað gerðist nákvæmlega? Af hverju stöfuðu mótmælin? Hvert var þitt hlutverk? Hvað með hlutverk annarra? Hvernig brástu við? Hvað sagðir þú/gerður þú? Hverjar voru afleiðingarnar? Hvernig fór þetta? Hvað lærðir þú af þessu? Myndir þú bregðast við eins næst? Spurning sem beinist að fyrri hegðun á ekki að vera víðtæk eða óskýr. Því er ekki ráðlegt að spyrja: „Hvernig kynnist þú öðrum?“ Betra er að biðja um lýsingu á hegðun í ákveðnum aðstæðum eða við ákveðnar persónur. Til dæmis: „Gætir þú gefið mér dæmi um það hvernig þú fórst að því að mynda tengsl við síðasta viðskiptavin þinn?“ Nýfengin reynsla skiptir mestu máli. Best er að spyrja fyrst um nýliðna tíð og fara svo lengra aftur í tímann ef mikilvægt er að finna ákveðna tilhneigingu. Stundum er hægt að fá betri mynd af hegðun þegar umsækjandi er einnig spurður um mistök eða það sem illa fór. Umsækjendur segja frekar frá jákvæðri reynslu en neikvæðri og reyna eðlilega að draga upp sem besta mynd af sjálfum sér í atvinnuviðtali. Mistök fylgja þó lærdómsferlinu og eðlilegt er að gera mistök á lífsleiðinni. Mikilvægt er að gefa umsækjanda tækifæri í byrjun til að segja frá góðum árangri og spyrja hann síðan út í það sem heppn­ aðist ekki eins vel og leyfa honum að svara því hvaða lærdóm hann hafi dregið af reynslunni. Þannig fær hann tækifæri til að koma með jákvæðar hliðar á neikvæðri sögu. Einnig er hægt að láta umsækjanda lýsa ákveðinni hegðun í mis­ munandi aðstæðum. Ef hann er t.d. beðinn um að lýsa sann færingar­ mætti sínum er hægt að biðja um dæmi í samskiptum við stjórn sýsluna, viðskiptavini, yfirmenn, samstarfsmenn o.s.frv. Kostir þessarar aðferðafræði eru í fyrsta lagi að með því að spyrja alla umsækjendur sömu hegðunartengdu spurninganna getur ráðn­ ingar aðili á markvissan hátt borið þá saman. Hann getur í öðru lagi dæmt um það hvort niðurstaðan sem náðist hafi verið afleiðing hegðunar umsækjandans eða aðeins afleiðing aðstæðna. Í þriðja lagi getur ráðningaraðili dæmt um það hvort aðstæðurnar kröfðust sér­ stakrar hegðunar og hvort viðmælandinn sýndi tiltekna hegðun eða ekki. Þegar spurt er um fyrri hegðun og upplýsingum safnað um áþreifanlega hegðun í liðinni tíð er þar að auki minni hætta á of huglægu mati. Hegðunartengd ráðningarviðtöl krefjast góðs undirbúnings þess sem tekur viðtalið. Hér hefur aðeins verið tekið á viðtalstækninni, sem er mikilvæg, en fleira mætti taka inn eins og túlkun og mats vill ur. Það verður ekki gert hér enda ráðningar í eðli sínu mjög flókið fyrir bæri og ekkert einfalt við það að komast að því hversu fært fólk er í starfi sem það er ekki byrjað í. Kostir þessarar aðferðafræði eru í fyrsta lagi að með því að spyrja alla um sækj- endur sömu hegðunartengdu spurn ing- anna getur ráðningaraðili á mark vissan hátt borið þá saman. Hafðu samband við fyrirtækjaþjónustu Pennans í síma 540 2050 eða þjónusturáðgjafa í verslunum Pennans; Hallarmúla 2, Hafnarstræti 93 Akureyri, Strandgötu 31 Hafnarfirði, Sólvallagötu 2 Keflavík, Dalbraut 1 Akranesi, Hafnarstræti Ísafirði, Bárustíg 2 Vestmannaeyjum og Pennanum TRS, Eyrarvegi 37, Selfossi. Sýningarsalir húsgagnasviðs eru í Hallarmúla 4, Reykjavík og Hafnarstræti 93, Akureyri. www.penninn.is | pontun@penninn.is Fáanlegur í öllum verslunum Pennans Nýr vörubæklingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.