Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Hvenær telur þú að fjárhags­ legri endur skipu lagn ingu fyrirtækja ljúki og þau geti byrjað að fjárfesta aftur? Gera má ráð fyrir að endurskipulagning flestra fyrirtækja verði að baki í lok árs 2011, þannig að viðskiptalífið gæti farið að þokast aftur í eðlilegra horf á árinu 2012. Finnur þú á meðal viðskipta­ vina þinna að þeir fái ekki nægilega fyrirgreiðslu í bönkum? Ýmsir viðskiptavinir eru augljóslega í þannig stöðu, en erfitt að meta hve margir þeir eru. Finnur fyrirtæki þitt beint fyrir því að gjaldeyrishöftin trufli starfsemi þess? Gjaldeyrishöftin hafa valdið verulegri röskun á okkar starfsemi, einkum vegna vöruinnflutnings okkar. Menn læra hins vegar að lifa með höftunum og laga starfsemina að þeim, með tilheyrandi tilkostnaði. Er fyrirtæki þitt í samkeppni við fyrirtæki í eigu banka eða kröfuhafa? Allir helstu keppinautar Nýherja og dótturfélaga eru nú í eigu kröfuhafa, banka eða tengdra aðila með einni undantekningu. Sú staðreynd hefur raskað verulega samkeppnisstöðu okkar á markaðnum. Hvaða áhrif hefði það á starfsemi fyrirtækis þíns ef Íslendingar gerðust aðilar að Evrópusambandinu? Í fyrstu má gera ráð fyrir að það einfaldaði starfsemi Nýherja og dótturfélaga okkar erlendis og samkeppnismöguleika þar. Hyggst fyrirtæki þitt bæta við sig fólki á næstunni? Gerum ráð fyrir að verkefni vaxi þegar fer að líða á árið 2011 og samhliða því skapist aftur grundvöllur til fjölgunar starfsmanna. Ertu hlynntur því að festa vísitöluna í öllum lánasamningum og kippa þannig verðtryggingunni úr sambandi? Tel að ekki hafi verið færð fram trúverðug rök fyrir slíkri breytingu á fjármálamarkaði okkar, en hins vegar er mikilvægt að fundin verði leið til að lánasamningar hér verði með svipuðum hætti og í öðrum Evrópulöndum. Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Leggja til að skipuð yrði samdægurs utanþingsstjórn sem starfaði fram að næstu kosningum. Viðskiptalífið yrði betra ef … … bankarnir og tengdir aðilar létu af þeirri samkeppni sem þeir hafa staðið fyrir við fyrirtæki í ýmsum atvinnugreinum. Allir helstu keppinautar Nýherja eru nú í eigu kröfu­ hafa, banka eða tengdra aðila Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja. ÞÓRÐUR SVERRISSON forstjóri Nýherja Gjaldeyris höftin hafa valdið verulegri röskun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.