Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 135

Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 135
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 135 vanta hundrað og fimmtíu verkfræðinga til starfa.“ Það liggja tækifæri víða, sagði Símon og að HRV væri hluthafi í fyrirtæki sem verið væri að setja á stofn á Seyðisfirði. „Hugmyndafræðin byggist á að framleiða meira úr álinu – því við erum að flytja það hálfunnið úr landi. Við getum unnið miklu meira úr álinu hérna heima. Við Íslendingar erum samkeppnishæfir við önnur lönd í þeim efnum. Símon sagði að sam keppnis hæfni okkar Íslendinga fælist í orkunni og laununum. „Við viljum ekki lág laun til lengri tíma þannig að það er orkan sem gerir okkur fyrst og fremst samkeppnishæf. En laun eru lægri á Íslandi en víða erlendis og það bætir samkeppnishæfni okkar sem þjóðar.“ Símon sagði í lokaorðum sínum að hann væri sammála Benedikt í því að það væri ekki nóg að skoða fortíðina, setja sig inn í hana og læra af henni – þetta væri allt spurning um að framkvæma eitthvað; gera eitthvað. „Hjá mér snýst spurn ingin ekki um hvort glasið sé hálffullt eða hálftómt því það flæðir út úr því hjá mér. Þessi orð eru höfð eftir ekki verri manni en Churchill. Hann upp lifði hörmungar eftir stríðið sem við höfum ekki upplifað ennþá. Við þurfum að koma hlutum af stað og framkvæma.“ Símon Þorleifsson, framkvæmdastjóri hjá HRV verkfræðistofu. eyþór ívar jónsson af sprotUm sprEttUr framtíð eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, fjallaði um sprotastarfsemi, nýsköpun og frumkvöðla og nefndi að það væri dálítið merkilegt að ræða um þau mál á þessum vettvangi því stutt væri síðan enginn hefði haft áhuga á þessari umræðu, nema e.t.v. í hátíðarræðum. TexTi: Hrund Hauksdóttir Við þurfum eitthvað annað en Inter­nasjónalinn til að syngja – þótt ég sé auðvitað hlynntur réttlátu þjóðfélagi. Fram þjáðir menn í þúsund löndum, sem þekkja skortsins glímutök. Við þurfum eitthvað nýtt og því tel ég að „Af sprotum sprettur framtíð“ sé ágætur titill á nýju lagi,“ sagði Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks. „Það er kannski það sem ég stend fyrir; sprotastarfsemi. Við rekum alls konar þjónustu sem tengist sprotum og hjálpum þeim til að verða jafnvel aðalafurð. Viðskiptasmiðjan okkar er í rauninni farvegur fyrir ný fyrirtæki, eins konar hraðbraut, þar sem við búum til fyrirtæki og flýtum vaxtarferli fyrirtækjanna.“ Hann sagði að það væri dálítið merkilegt að ræða um sprotastarfsemi, nýsköpun og frumkvöðla á ráðstefnum því stutt væri síðan enginn hefði haft áhuga á þessari umræðu, nema e.t.v. í hátíðarræðum. Fólk væri búið að gleyma af hverju farið var að tala um sprota á ný – sem væru uppspretta atvinnusköpunnar. „Um 95% íslenskra fyrirtækja eru smáfyrirtæki. Ný fyrirtæki og smáfyrirtæki skapa langflest störf og það er sú staðreynd sem hefur komið sprotaumræðu á kortið. Sprotafyrirtæki er afar mikilvæg fyrir hagkerfið.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.