Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 140

Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 140
140 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Ásta Kristjánsdóttir, eigandi E­Label, sagði að fatahönnun á Íslandi gengi vel þrátt fyrir bankahrunið. Hönnuðir væru með margt á prjónunum. E­Labe væri lítið ævintýri og íslensk fatahönnun reyndi að blómstra í afar erfiðu umhverfi. Hún sagði síðan frá því að E­Label hefði opnað sína fyrstu verslun haustið 2008. Allir hefðu verið mjög bjartsýnir en ýmislegt átti eftir að gerast næstu stundirnar. „Við opnuðum sama dag og Glitnir fór á hausinn.“ Sem betur fer kom í ljós að fólk væri viljugra til að kaupa íslenskar vörur en áður. Fólk væri ánægt með hagstætt verð og að verið væri að framleiða á Íslandi. E­Label selur núna vörur bæði í Bretlandi og Þýskalandi. Ásta tók sérstaklega fram að þetta væri sprotafyrirtæki sem byrjaði hjá Eyþóri Ívari Jónssyni í Klaki. Að sögn Ástu var árið 2009 stigið mjög stórt skref hjá fyrirtækinu þegar það komst inn hjá Top­Shop á Oxford Circle í London sem er einn af ásta Kristjánsdóttir fatahönnUn blómstrar Ásta Kristjánsdóttir, eigandi e-Label, fjallaði um fatahönnun á Íslandi, og hvernig það hefði gengið að reka fyrirtæki sem opnaði verslun í miðju hruninu. TexTi: Hrund Hauksdóttir Svo eru Bjarnareyingar komnir aftur og enn farnir að biðja um peninga og meiri lán. Lands ­ virkjun er þekkt fyrirtæki á Bjarnarey og á þar talsverð verðmæti í orku geiranum. Lands­ virkjun og Orkuveitan réðu ráðum sínum og sögðu við Íslendinga að það væri nýbúið að setja lög á Bjarnarey sem leyfði erlendum aðilum að fjárfesta í atvinnu greininni. Fínt. Það er gerður samningur um fjárfestingu í orkugeiranum. En viti menn; ríkisstjórnin á Bjarnarey hafnaði þessum nýgerða samningi sem þó var gerður á grundvelli hinna nýju laga. Af hverju hafnaði ríkisstjórnin því? Jú, vegna þess að það voru Íslendingar sem ætluðu að fjárfesta á Bjarnarey. Ríkisstjórnin á Bjarnarey skipaði síðan nefnd til að fjalla um samninginn. Hún komst að því að afgreiðsla ríkisstjórnarinnar stæðist ekki. Þetta væri allt lögmætt sem Landsvirkjun og Orkuveitan voru að kaupa. En þá kom ráð­ herra í ríkisstjórninni á Bjarnarey og sagði að þá fyndu menn bara aðrar ástæður til þess að koma í veg fyrir fjárfestinguna.“ Árni spurði ráðstefnugesti að lokum: „Hér koma tvær spurningar fyrir ykkur. Finnst ykkur áhugavert að lána peninga til Bjarnareyjar? Finnst ykkur áhugavert að taka þátt í fjárfestingum á Bjarnarey? Þetta er það sem Bjarnarey hefur gert síðustu tólf mánuði til að endurvekja traust á Bjarnarey.“ Árni sagði að lokum í erindi sínu: „En hvað þurfum við Íslendingar raunverulega að gera til þess að koma okkur út úr þesari stöðu? Við þurfum að leysa milliríkjamál. Við þurfum að koma á stöðugleika og staðfestu á öllum sviðum. Við þurfum að sýna ábyrgð, standa við loforð og áætlanir. Þetta á jafnt við um einkaaðila sem opinbera aðila. Við þurfum að marka stefnu um gjald­ miðilinn til framtíðar.“ Og við þurfum að afnema höft.“ Ásta Kristjánsdóttir, eigandi E­Label. Það er stóraukið samstarf meðal íslenskra hönnuða, sem er alveg frábært. Við erum sterkari saman og þegar við hjálpumst að. Þetta er í raun afsprengi hrunsins og þeirrar samstöðu sem myndaðist hjá hönnuðum. Haustráðstefna stjórnvísi 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.