Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 145

Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 145
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 145 Mini er að koma með jeppa, Mini Countryman 4x4, sem kemur í búðir í Evrópu nú í nóvember. Þetta er lúxus- smájeppi. Ólíkt venjulegum míní er þessi fimm dyra, hækk aður upp og með All4- fjórhjóladrif, hannað hjá BMW, móður fyrir- tæki Mini. Það eru allnokkrar vélar í boði, sú minnsta er 89 hross og sú stærsta á Mini Countryman Cooper S 4x4 er 181 hestafls túrbó, skiptingarnar eru báðar sex gíra, hvort sem bíllinn er tekinn sjálf- eða beinskiptur. Spennandi bíll, sem margir hljóta að renna hýru auga til. GOTT GRILL Næsta vor kemur súperbílamerkið Aston Martin með nýjan bíl, Cygnet. Hann mun kosta nálægt 10 milljón um og er óbreytt Toyota iQ, næstum því. Þeir kaupa tilbúnar fullbúnar Toyotur frá Japan, skipta út grillinu, öllum innréttingum og bæta við átta milljónum íslenskum á verðmiðann fyrir viðvikið. Fjöðrun, vél og öðrum hlutum er ekkert breytt. Bíllinn er hugsaður sem snattbíll í þröngum götum stórborga álfunnar. Gleymdi ég að segja að þeir mála Aston Martininn líka, engir tveir bílar eru eins. Eins gott að vita það. TEXTI OG LJÓSMYND: PÁLL STEFÁNSSON O.FL. Bílar LANGT NAFN Á LITLUM BÍL ALLT ANNAÐ Önnur kynslóð af Kia Sorento var að koma á markaðinn, bíll sem er gjörbreyttur frá fyrstu kynslóðinni sem var framleidd í átta ár frá 2002. Nýi bíllinn er hannaður af yfirhönnuði Kia, Peter Schreyer, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa hannað Audi TT-bílinn á sínum tíma. Sorento er ekki byggður á grind eins og fyrirrennarinn, enda eru akstur eigin leikarnir frá bærir fyrir þetta stóran og mik inn bíl. Bíllinn er laglegur að innan sem utan, öll stjórntæki á réttum stað, vel hannaður vagn. Plássið er ríkulegt, hentugur ferðabíll með góða fjöðrun. Vélin er tæplega 200 viljug díselhross, gott tog, feikinóg afl fyrir þetta stóran bíl. Sorentoinn er öruggur, fékk fullt hús stiga hjá Euro NCAP, og nú um daginn var hann kosinn jeppi (SUV) ársins hjá Autocar-tíma- ritinu á Nýja-Sjálandi. Ekki slæm byrjun, en svo er að sjá hvort kaup endur hér heima eru jafnspenntir og andfætl ingarnir á suðurhvelinu. MYNDLIST / SÆLKERINN / HESTAMENNSKA / KVIKMYNDIR / BÍLAR TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON LEIR Kia Sorento.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.