Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 150

Frjáls verslun - 01.08.2010, Blaðsíða 150
150 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 É g hef verið samskiptastjóri Kaup- hallarinnar (NASDAQ OMX) síðan 2005. Í stuttu máli felur starfið í sér að mynda og fylgja eftir al - m anna tengslastefnu fyrir íslenska mark að- inn. Vinn með stjórnendum að áætl ana gerð um hvernig best verði stutt við við skipta- markmið og deildir fyrir tæk isins út á við og inn á við með hinum ýmsu tólum og leiðum sem PR og reyndar markaðsfræðin býður upp á; t.d. með fjölmiðlasamskiptum, fundum og öðrum viðburðum, kynningum, fréttabréfum, aug lýsingum o.fl. Starfið er mjög fjöl breytt, reynir á skipulagshæfileika og sköp unar gáfu. Mér finnst áhugavert að fjár mála markaðir snúast um mannlega þætti þegar upp er staðið. NASDAQ OMX er heimsfrægt vörumerki og skráð á markað og öflug PR-stefna til framtíðar er því mikilvæg. Uppbygging vörumerkisins er stöð ugt mark mið í sjálfu sér og góð ímynd þess höfð að leiðarljósi. Ég sinni einnig innri samskiptum á Íslandi, held uppi vef og skrifa inn á aðalvefinn líka, en hjá NASDAQ OMX vinna yfir 2.000 manns. Við erum fá en öflug hér. Það er ýmislegt á döfinni hjá okkur, við bíðum eftir nýju fyrirtæki á markað, en það mun vekja mikinn áhuga þegar það gerist, ekki síst erlendis. Þetta er ekki svo langt undan. Svo er forstjóri NASDAQ OMX Nordic og stjórnarformaður okkar í heimsókn í október. Við Rúnar Dýrmundur Bjarnason, sérfræð- ingur í umhverfismálum hjá Mannviti, höfum verið saman lengi og eigum saman þrjú börn á aldrinum fjögurra til þrettán ára. Ég byrjaði í kennslunni, kenndi lengi ensku og íslensku í unglingadeild – samskipti af öðrum toga. Eftir mastersnám í Public Relations í University of Stirling í Skotlandi fór ég beint inn í Kauphöllina og hef verið þar í gegnum þykkt og þunnt svo ekki sé meira sagt – undanfarin tvö ár hafa verið mjög lærdóms- og viðburðarík og hafa reynt töluvert á PR-hæfileika mína, endajaxla og neglur. Þá er bara að finna brosið. Þegar kemur að áhugamálum skipar tón- listin stóran sess. Ég lærði söng hérna um árið og hef aðeins dútlað við það með vinum. Lestur, að elda mat og samvera með vinum og fjölskyldu er einnig ofarlega hjá mér. Fjölskyldan fer þegar færi gefst til heimaslóða minna á Dalvík. Náttúran, kyrrðin og dásamlegt fólk – góð sumur og skíði á veturna. Gömlu plöturnar hans pabba við arineld með rauðvínslögg. Í raun þrífst ég á svo mörgu; smástuði, afslöppun, vinnunni – að njóta lífsins bara. Framundan er ferming elsta barnsins, en í vor er ég einnig að fara að kenna í Opna háskólanum í HR námskeið í almannatengslum. Ég er mjög spennt fyrir því, PR er svo magnað fag.“ AÐALBJÖRG KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR samskiptastjóri Kauphallarinnar Nafn: Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir (Kitta) Fæðingarstaður: Akureyri, 8. desember 1971 Foreldrar: Jóhann Daníelsson og Gíslína Hlíf Gísladóttir (látin) Maki: Rúnar Dýrmundur Bjarnason Börn: Bjarni Ívar, 13 ára, Ísold Kristín, 11 ára, Gísli Dan, fjögurra ára Menntun: MA 1991, B.Ed. 1996, MSc. Public Relations 2005 Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir: „Fjölskyldan fer þegar færi gefst til heimaslóða minna á Dalvík. Náttúran, kyrrðin og dásamlegt fólk – góð sumur og skíði á veturna.“ Fólk g hef verið samskiptastjóri Kaup- hallarinnar (NASDAQ OMX) síðan 2005. Í stuttu máli felur starfið í sér að mynda og fylgja eftir al - m anna tengslastefnu fyrir íslenska mark að- inn. Vinn með stjórnendum að áætl ana gerð um hvernig best verði stutt við við skipta- markmið og deildir fyrir tæk isins út á við og inn á við með hinum ýmsu tólum og leiðum sem PR og reyndar markaðsfræðin býður upp á; t.d. með fjölmiðlasamskiptum, fundum og öðrum viðburðum, kynningum, fréttabréfum, aug lýsingum o.fl. Starfið er mjög fjöl breytt, reynir á skipulagshæfileika og sköp unar gáfu. Mér finnst áhugavert að fjár mála markaðir snúast um mannlega þætti þegar upp er staðið. NASDAQ OMX er heimsfrægt vörumerki og skráð á markað og öflug PR-stefna til framtíðar er því mikilvæg. Uppbygging vörumerkisins er stöð ugt mark mið í sjálfu sér og góð ímynd þess höfð að leiðarljósi. Ég sinni einnig innri samskiptum á Íslandi, held uppi vef og skrifa inn á aðalvefinn líka, en hjá NASDAQ OMX vinna yfir 2.000 manns. Við erum fá en öflug hér. Það er ýmislegt á döfinni hjá okkur, við bíðum eftir nýju fyrirtæki á markað, en það mun vekja mikinn áhuga þegar það gerist, ekki síst erlendis. Þetta er ekki svo langt undan. Svo er forstjóri NASDAQ OMX Nordic og stjórnarformaður okkar í heimsókn í október. Við Rúnar Dýrmundur Bjarnason, sérfræð- ingur í umhverfismálum hjá Mannviti, höfum verið saman lengi og eigum saman þrjú börn á aldrinum fjögurra til þrettán ára. Ég byrjaði í kennslunni, kenndi lengi ensku og íslensku í unglingadeild – samskipti af öðrum toga. Eftir mastersnám í Public Relations í University of Stirling í Skotlandi fór ég beint inn í Kauphöllina og hef verið þar í gegnum þykkt og þunnt svo ekki sé meira sagt – undanfarin tvö ár hafa verið mjög lærdóms- og viðburðarík og hafa reynt töluvert á PR-hæfileika mína, endajaxla og neglur. Þá er bara að finna brosið. Þegar kemur að áhugamálum skipar tón- listin stóran sess. Ég lærði söng hérna um árið og hef aðeins dútlað við það með vinum. Lestur, að elda mat og samvera með vinum og fjölskyldu er einnig ofarlega hjá mér. Fjölskyldan fer þegar færi gefst til heimaslóða minna á Dalvík. Náttúran, kyrrðin og dásamlegt fólk – góð sumur og skíði á veturna. Gömlu plöturnar hans pabba við arineld með rauðvínslögg. Í raun þrífst ég á svo mörgu; smástuði, afslöppun, vinnunni – að njóta lífsins bara. Framundan er ferming elsta barnsins, en í vor er ég einnig að fara að kenna í Opna háskólanum í HR námskeið í almannatengslum. Ég er mjög spennt fyrir því, PR er svo magnað fag.“ AÐALBJÖRG KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR samskiptastjóri Kauphallarinnar Nafn: Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir (Kitta) Fæðingarstaður: Akureyri, 8. desember 1971 Foreldrar: Jóhann Daníelsson og Gíslína Hlíf Gísladóttir (látin) Maki: Rúnar Dýrmundur Bjarnason Börn: Bjarni Ívar, 13 ára, Ísold Kristín, 11 ára, Gísli Dan, fjögurra ára Menntun: MA 1991, B.Ed. 1996, MSc. Public Relations 2005 Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir: „Fjölskyldan fer þegar færi gefst til heimaslóða minna á Dalvík. Náttúran, kyrrðin og dásamlegt fólk – góð sumur og skíði á veturna.“ Fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.