Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Page 90

Frjáls verslun - 01.02.2008, Page 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G K yn n in G Ásbjörn Björnsson, stjórnarformaður Ernst & Young á Íslandi. Hjá okkur starfar frábært starfsfólk, sam­blan­d af un­gum­ og kraftm­iklum­ ein­staklin­gum­ og eldri reyn­sluboltum­. Víð­tæk og fagleg þjón­usta á svið­i en­durskoð­un­ar og ráð­gjafar Ernst & Young er alþjóðlegt fyrirtæki sem veitir víðtæka og faglega þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. Viðskiptavinir Ernst & Young eru í öllum greinum atvinnu -lífsins og er hlutverk Ernst & Young að hjálpa þeim að ná markmiðum sínum í krafti kunnáttu, árvekni og vand - virkni. Ásbjörn Björnsson, endurskoðandi, er stjórnarformaður Ernst & Young á Íslandi: „Í stórum dráttum má segja að þjónusta okkar í dag sé á fjórum sviðum og er endurskoðunar- og reikningsskilasvið stærst en þar sinnum við endurskoðun og annarri staðfestingarvinnu fyrir viðskiptavini okkar auk þess að aðstoða stjórnendur fyrirtækja við framsetningu reiknings - skila. Á skattasviði erum við, auk almennrar skattframtalsþjónustu, að veita ráðgjöf um réttindi og skyldur erlendra aðila hér á landi, og skattlagningu Íslendinga erlendis, en í þeirri vinnu njótum við góðs af styrkleika Ernst & Young sem alþjóðlegs fyrirtækis með starfsemi í um 140 löndum. Við veitum þjónustu á ráðgjafarsviði okkar varðandi verð- mat fyrirtækja, sameiningar og slit félaga, áreiðanleikakannanir og áætlanagerð svo eitthvað sé nefnt. Þá erum við með mjög öfluga bók- haldsdeild þar sem við sinnum smærri fyrirtækjum og einstaklingum í bókhaldi, launaútreikningum, virðisaukaskattsuppgjörum og fleiru. Fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti hér á landi frá stofnun þess árið 2002. Starfsemin hófst í Ármúla 6 með rúmlega 20 starfsmönnum Í ársbyrjun 2006 var starfsemi félagsins flutt að Borgartúni 30 og í dag eru starfsmenn að nálgast 40. Við erum vel staðsettir í Borgartúninu og með alla okkar starfsemi á einni hæð sem er mikill kostur. Í störfum okkar leggjum við áherslu á trúnað við viðskiptavini, persónulega þjónustu og gott aðgengi að sérfræðingum félagsins. Hjá okkur starfar frábært starfsfólk, sambland af ungum og kraftmiklum einstaklingum og eldri reynsluboltum. Í heild mjög góður og samheldinn hópur sem hjálpar viðskiptavinum okkar að ná markmiðum sínum.“ Umhverfi endurskoðandans hér á landi er ofarlega í huga Ásbjörns: „Eitt vandamál sem við glímum við er að vernda okkar lögverndaða starfsheiti. Endurskoðandi á að baki langt og strangt nám og þeir einir hafa rétt til að nota starfsheitið endurskoðandi sem hlotið hafa löggildingu til endurskoðunarstarfa. Því miður gerir almenningur oft ekki greinarmun á endurskoðendum og öðrum sem sinna svipaðri þjón- ustu og það er brýnt að endurskoðendur og samtök þeirra standi vörð um fagið, bæði með fræðslu og ástundun faglegra vinnubragða.“ Ernst & Young www.ey.is Hugaðu að eigin hagvexti Ernst & Young hefur það að markmiði að fólk nýti hæfileika sína til að vaxa og dafna í ögrandi starfsumhverfi. Traust fólk sem sýnir áreiðanleika, ábyrgð og frumkvæði í starfi. Hjá Ernst & Young byggjum við samskipti okkar á heiðarleika og það er takmark okkar að viðskiptavinurinn nái markmiðum sínum. Þannig tryggjum við þinn hag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.