Franskir dagar - 01.07.2012, Page 25

Franskir dagar - 01.07.2012, Page 25
Grænmetislasagna. Oddrún fór á matreiðslunámskeið og hefurgertþennan rétt reglulega stðan. LÚXUSLASAGNA 2 laukar 2 hvítlauksgeirar 1 blaðlaukur 1 stilkur sellerí 1 gulrót 1 haus brokkolí 1 haus blómkál ferskt spínat olía salt og pipar 1 dós tómatar 1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar lasagnablöð 1 dós kotasæla 1/2 dós sýrður rjómi salt, pipar 1 tsk. múskat 1 msk. óreganó smá rifinn ostur Skerið allt grænmetið niður og steikið á pönnu í ob'u, stráið salti og pipar yfir. Saxið tómatana og sólþurrkuðu tómatana og bætið saman við ásamt óreganói. Bætið spínatinu við í lokin og látið sjóða aðeins. Hrærið saman kotasælu, sýrðum rjóma, salt, pipar og múskat. Setjið eitt lag af grænmetisblöndunni í eldfast mót, þá lasagna blöð og svo hvíta sósu. Endurtakið og endið svo á grænmetisblöndu og osti. Bakið í 170° C í um 30-40 mín. www.launafl.is - sími 414-9400 25

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.