Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 13

Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 13
Sjardabygfid.il FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað Vetkomin á fjöíbreytt söfn í Fjarðaby ggð ■ tslensha stríðsárasafnið Spítalakampur v/Hæðargerði | Reyðarfirði | Sími: 470 9063 | safnastofnun@fjardabyggd.is Opið 13:00- 17:00alla daga vikunnar, frá 1 .júnítil31. ágústeða eftirsamkomulagi. Ferðist aftur til daga seinni heimsstyrjaldarinnar og fáið innsýn f lífið á stríðsárunum og kynnist áhrifum hersetunnar á Reyðarfirði. Sjóminjasafn Austurlands Strandgata 39b | Eskifirði | Sími: 470 9063 | safnastofnun@fjardabyggd.is Opið 13:00- 17:00alla daga vikunnar, frá 1 .júnítil31. ágústeða eftirsamkomulagi. Munir sem tilheyra sjósókn og vinnslu sjávarafia, verslunarminjar og hlutir sem tilheyra ýmsum greinum iðnaðar og lækninga frá fyrri tíð. Steinasafn Sörens og Sigurborgar Lambeyrarbraut 5 | Eskifirði | Sími: 476 1177 Ekki er opið á formlegum tíma en allir velkomnir þegar Sigurborg er heima. Einnig er hægt að panta tíma. Safnið státar af fjölda tegunda af íslenskum og erlendum steinum. ■ Safnahúsíð á Norðfirði Egilsbraut 2 | Neskaupstað | Sími: 470 9063 | safnastofnun@fjardabyggd.is Opið 13:00 - 17:00 alla daga vikunnar, frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi. • Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson, sem fæddist á Norðfirði árið 1940, er meðal þekktustu núlifandi myndlistarmanna (slendinga. • Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Áhugaverðir hlutir sem tengjast sjávarútvegi, bátasmíði, járn- og eldsmíði og gömlum atvinnuháttum. • Náttúrugripasafn Austurlands Brot af því besta úr náttúru íslands, íslensk spendýr, fiskar, skeldýr, fuglar, austfirskar plöntur og skordýra- og steinasafn. I Fransmenn á tslandi Búðavegi 8 | Fáskrúðsfirði | Sími: 892 8929 Opið 10:00 - 18:00 alla daga vikunnará sumrin. í safninu er saga franskra skútusjómanna á íslandi rakin á fjölbreyttan hátt. Blómatími þeirrahérvið land var frá fyrri hluta 19. aldartil 1914. I Steinasafn Petru Fjarðarbraut 21 | Stöðvarfirði | Sími: 475 8834 / 866 3668 | www.steinapetra.is Opið 9:00 - 18:00 alla daga vikunnar. Stórt og glæsilegt steinasafn í einkaeigu; steinar og steinamyndanir.aðallega úr fjöllum við Stöðvarfjörð, minjagripasala og einstakur garður. MióiEjöröur Nordfjöröur Eskifjörður Reyöarf jöröur Fáskrúösfjöröur Stöövarf jörður

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.