Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 3

Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 3
Söngskemmtun í kirkjunni föstudaginn 26. júlí kl. 18 og 20* / Eins og undanfarin ár verður söngskemmtun í Fáskrúðsfjarðarkirkju á Frönskum dögum.Aðþessu sinni kemurfram söngkvartett, skipaðurþeim Garðari Thór Cortes, Gissuri Páli Gissurarsyni, Bergþóri Pálssyni og Viðari Gunnarssyni. Jóhann G. Jó- hannsson leikur ápíanó. Söngvararnir eru vel þekktir og margreyndir af óperusviði og tónleikapöllum hér heima og erlendis, píanóleikarinn býr að langri og margvíslegri reynslu sem tónlistarstjóri og útsetjari. Leitað verður fanga jafnt í eldri tónlist sem yngri, innlendri sem erlendri, dægurflugum jafnt sem sígildum verkum. l/k> s^ÖtABðWó^>' Félagarnir einsetja sér að hafa metnað og fagmennsku í fýrirrúmi, en láta tónlistarflutninginn litast af léttleika, smekkvísi, hæfilegum gáska og gleði. Söngskemmtun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Forsala er hjá Alberti í síma 864 2728. *Ekkert hlé er á seinni tónleikunum ogpvípassar að fara heint af peim og á setningu Franskra daga. 3

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.