Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 19

Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 19
Bleika hverfið - Dagný Eh'sdóttir og Hrafnhildur Una Guðjónsdóttir s: 863-6117 og 659-3055. Græna hverfið - Eydís Osk Heimisdóttir og Arnbjörg Ó. Kjartansdóttir s: 897-5632 og 845-0985. Rauða hverfið - Gréta Björg Ólafsdóttir og Þórunn María Þorgrímsdóttir s: 860-2908 og 868-0060. Gula hverfið - Elsa Guðjónsdóttir og Ásta Eggertsdóttir s: 867-5747 og 868-3297. Appelsínugula hverfið - Hjörtur Kristmundsson og Aðalheiður Jóna Sigurðardóttir s: 896-6792. Fáskrúðsfirðingar og gestir eru hvattir til að taka þátt í skrúðgöngu að Búðagrund og gaman væri að fólk kæmi skrautlega klætt. 21:30 Skrúðgöngur úr hverfum Ibúar allra hverfa hittast á planinu fyrir ofan kaupfélagið og marsera inn á Búðagrund. Ath. skrúðgangan leggur af stað klukkan 21:30. 13:30-14:00 Skrúðganga Lagt verður af stað frá Franska grafreitnum að minningarathöfn lokinni. Allir hvattir til að mæta og gaman væri að sjá sem flesta í skrautlegum klæðnaði. Kynnir á hátíðinni er Lárus Guðjónsson eða Lalli töframaður sem jafnframt sýnir hstir sínar. Meðal annarra atriða eru: Iþróttaálfurinn og Solla stirða, Söngatriði frá Tónfistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar, Kiddi DISKÓ, fimleikasýning, happdrætti og margt fleira. Leiktæki, götumarkaður, kassabílarall og fleira í götunni. 14:00 Hopp.is með leiktæki í miðbænum 14:00 Hátíð í miðbænum 22:00-23:30 Setning franskra daga 2013 - á Búðagrund Setning, varðeldur, brekkusöngur með Árnajohnsen í fararbroddi, Friðrik Dór tekur lagið. Flugeldasýning. Kynnar: Hafþór Eide Hafþórsson og Katrín Sif Ingvarsdóttir. 00:00-03:00 Félagsheimilið Skrúður Friðrik Dór og Dj Newklear halda uppi stuðinu fram eftir nóttu. Barinn opinn í Skrúði. Forsala miða fer fram á Café Sumarh'nu. Laugardagur 27. JÚLÍ 09:30-11:00 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting við Reykholt, hlaupið að minnisvarða um Berg. 10:00 Andlitsmálun fyrir börnin í félagsmiðstöðinni Hellinum (í kjahara Félagsheimilisins Skrúðs). Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir börnin áður en haldið er í skrúðgöngu frá Franska grafreitnum. Andlitsmálunin er í boði Franskra daga. 11:00-12:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja Helgistund með þátttöku ahra aldurshópa. Ahir hvattir til að koma til kirkju eins og þeir eru klæddir, hvort heldur er í íþróttafötunum efdr minn- ingarhlaupið, í trúðabúningnum eða öðrum klæðnaði. 11:30 Skoðunarferð um Franska spítalann Boðið verður upp á skoðunarferðir um Franska spítalann með leiðsögn Þorsteins Bjarnasonar. Um er að ræða vinnusvæði og vert er að taka fram að fólk er þar á eigin ábyrgð. Börn verða að vera í fylgd með fuhorðnum þar sem ekki eru komin handrið á stiga og svalir hússins. 12:30-13:30 Minningarathöfn t Franska graffeitnum Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á Islandsmiðum, og blóm- sveigur lagður að minnisvarðanum um þá. Hvetjum aha sem eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn. Islenska lopapeysan er h'ka vel við hæfi. Fjölmennum og minnumst þessara hugrökku sjómanna sem létu líf sitt við íslandsstrendur. 12:30 Knattspyrnuleikur á Búðagrund Leiknir Fáskrúðsfirði - Kári Akranesi. 15:00-17:00 Fornbílasýning á Hilmissvæðinu ef veður leyfir 17:00 Islandsmeistaramótið í Pctanque Á sparkvehinum við skólamiðstöðina. Skráning á staðnum. 18:00 Skoðunarferð um Franska spítalann Boðið verður upp á skoðunarferðir um Franska spítalann. Um er að ræða vinnusvæði og vert er að taka fram að fólk er þar á eigin ábyrgð. Börn verða að vera í fylgd með fullorðnum þar sem ekki eru komin handrið á stiga og svalir hússins. 20:00-22:00 Harmonikkudansleikur í Skrúði Nú pússum við dansskóna og fáum okkur snúning við ljúfa nikkutóna. Dansbandið leikur fyrir dansi. Ekkert kynslóðabil, afar og ömmur, pabbar og mömmur, takið með ykkur börnin og stígið saman léttan fjölskylduvals. 23:00-03:00 Dansleikur í Skrúði Hljómsveitin Dixon leikur fyrir dansi á alvöru sveitabahi. Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark. Forsala aðgöngumiða á Sumarlínu og í götunni. SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ Góða skemmtun, undirbúningsnefndin. 11:00-12:00 Ævintýrastund fyriryngstu kynslóðina Mæting við bátinn Rex. Berglind Agnarsdóttir skemmtir sér með börnunum. 11:30-12:30 Tónleikar i ffönskum stíl í skólamiðstöðinni Orvar Ingi Jóhannesson píanóleikari og Berta Dröfn Ómarsdóttir söngkona flytja lög eftir Edith Piaf í bland við íslensk dægurlög. Tónleikarnir eru í boði Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. KFFB 13:00-16:00 Hoppukastalar o.fl. við skólann Sýningar opnar, blakdeild Leiknis verður með veitingasölu. ^7 FJARÐABYGGÐ 13:30 Tijónubolti Á sparkvehinum við skólamiðstöðina. Frábær skemmtun sem kitlar hláturtaugarnar svo um munar. Keppt er í 7 manna liðum, 5 inn á í einu. Keppt verður í eldri deild og yngri deild. Þátttaka tilkynnist Jónasi í síma 664-8482. s ALCQA Hafnarsjóður Fjarðabyggðar E EIMSKIP 19

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.