Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 14

Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 14
Þessi föngulegi hópur fermdist í Fáskrúðsfjarðarkirkju fyrir hálfri öld. I tilefni tímamótanna ætla þau að gera sér glaðan dag á Frönskum dögum. Aftari röð: Ingvar Hafsteinn Kristjánsson, Guðmundur Hjalta- son, séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson, Guðmundur Gunn- þórsson og Bjarni Sigmar Kjartansson. Fremri röð: Stefanía Oskarsdóttir, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Guðrún Níelsdóttir, Anna Þóra Pétursdóttir, Torfhildur Arnar Friðjónsdóttir og Jóna Gunnarsdóttir. Katrín Dögg Valsdóttir útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Islands í vor. í verkum sínum notast hún við staðinn sem hún er á og býr til munstur sem tengist honum. Katrín notar munstur sem eru í kringum hana til þess að búa til fleiri munstur í hugarheim sinn. Hún sér eitt- hvað sem henni fmnst sjón- rænt áhugavert og notar það til þess að búa til ný munstur, með eða án lita, sem virka vel sjónrænt og tilfmningalega. Á Frönskum dögum verður sýning á verkum Katrínar í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðs- firði. Katrín Dögg heldur úti heimasíðunni katadogg.wordpress.com Katríti Dögg Valsdóttir 14 An titils, 2012 Pappír, blek, limband 234 x 234 cm

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.