Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 24

Franskir dagar - 01.07.2013, Blaðsíða 24
KokteiU '63 (5 giös) 1 stk. stórt þroskað mangó 2 stk. kíwí 25 stk. möndlur (með hýði) 15 cl apríkósulíkjör (einn einfaldur = 3 cl) 750 ml engiferöl 5-8 ísmolar (fer eftir stærð) Leggið möndlurnar í bleyti í krukku í 8-12 tíma, hellið vatninu af og skolið þær. Afhýðið ávextina og setjið í blandara ásamt möndlunum - mixið. Setjið líkjörinn út í ásamt ísmolunum og smá skvettu af engiferölinu og blandið saman. Hellið restinni af engiferölinu saman við blönduna og hrærið vel í. Passar í fimm falleg glös, skreytið með appelsínusneið, eða hverju sem vill. Mánaðarbollana keypti Herborg Bjamadóttir, amma Stefaníu í Kaupfélaginu á Fáskrúðsfirði í kringum 1982 oggafhenni. Kokteill '63. Kristín segir að pessi kokteill hafi sérstaklega verið hannaður jyrir klúbbinn. Bakaður ostur með bláberjasultu Setjið tvær msk. af bláberjasultu yfir Kastalaost (eða annan svipaðan ost), bakið við 150° C í 15 mín. Berið fram með kexi. 24

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.