Franskir dagar - 01.07.2013, Qupperneq 24

Franskir dagar - 01.07.2013, Qupperneq 24
KokteiU '63 (5 giös) 1 stk. stórt þroskað mangó 2 stk. kíwí 25 stk. möndlur (með hýði) 15 cl apríkósulíkjör (einn einfaldur = 3 cl) 750 ml engiferöl 5-8 ísmolar (fer eftir stærð) Leggið möndlurnar í bleyti í krukku í 8-12 tíma, hellið vatninu af og skolið þær. Afhýðið ávextina og setjið í blandara ásamt möndlunum - mixið. Setjið líkjörinn út í ásamt ísmolunum og smá skvettu af engiferölinu og blandið saman. Hellið restinni af engiferölinu saman við blönduna og hrærið vel í. Passar í fimm falleg glös, skreytið með appelsínusneið, eða hverju sem vill. Mánaðarbollana keypti Herborg Bjamadóttir, amma Stefaníu í Kaupfélaginu á Fáskrúðsfirði í kringum 1982 oggafhenni. Kokteill '63. Kristín segir að pessi kokteill hafi sérstaklega verið hannaður jyrir klúbbinn. Bakaður ostur með bláberjasultu Setjið tvær msk. af bláberjasultu yfir Kastalaost (eða annan svipaðan ost), bakið við 150° C í 15 mín. Berið fram með kexi. 24

x

Franskir dagar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.