Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 153

Frjáls verslun - 01.08.2005, Side 153
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 153 SETIÐ FYRIR SVÖRUM HRÖNN GREIPSDÓTTIR, HÓTELSTJÓRI RADISSON SAS HÓTEL SÖGU Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Landvinningar íslenskra fjárfesta og fyrirtækja erlendis. Það hefur varla liðið sá mánuður að ekki hafi verið greint frá mjög stórum fjár- festingum eða kaupum á þekktum rótgrónum erlendum fyrirtækjum. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoman mun verða svipuð en það er óhætt að segja að meira sé haft fyrir rekstrinum nú en áður. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Samkeppnin hefur aukist með til- komu nýrra hótela og veitingastaða en gestum ekki fjölgað að sama skapi. Við greinum breytta kauphegðun, gestir bóka gistingu með styttri fyrirvara en áður og leita gjarnan tilboða. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Ferðaþjónustan getur ekki mikið lengur búið við þetta háa gengi íslensku krónunnar. Það er erfitt að koma kostnaðarhækk- unum út í verðlagið þegar um 80% sölunnar fer fram erlendis og keppt er við áfangastaði þar sem efnahagsumhverfið er allt annað. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Mörg fyrirtækjanna á hlutabréfamarkaðnum eru að gera mjög góða hluti bæði hér heima og erlendis. Því ekki ástæða til ann- ars en að vera bjartsýn og spá frekari hækkunum. SÆVAR HELGASON, FRAMKVÆMDASTJÓRI ÍSLENSKRA VERÐBRÉFA Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Miklar hækkanir á hlutabréfamarkaði hafa komið mér talsvert á óvart sem og áframhaldandi hækkun fasteignaverðs. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoma félagsins verður talsvert betri í ár en í fyrra. Munar þar mestu aukin velta og aukning á eignum í stýringu. Viðskiptavinum hefur fjölgað mikið. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Mikill vöxtur hefur einkennt rekstur Íslenskra verðbréfa í ár líkt og undanfarin ár. Eignir í stýringu hafa aukist mikið og eru í dag um 70 milljarðar kr. Markmiðum ársins verður náð. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Efnahagshorfur tel ég almennt nokkuð góðar, þó blikur séu á lofti. Verðbólguþrýstingur er talsverður, vaxandi eftirspurn og lágt atvinnuleysi. Einnig er olíuverð áhyggjuefni. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Ég tel að minnsta kosti afar litlar líkur á því að við sjáum svipaðar ávöxtunartölur og á undanförnum þremur árum. Ég á þó ekki von á verulegu bakslagi. „Óhætt að segja að meira sé haft fyrir rekstrinum en áður.“ - Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel Sögu. „Afar litlar líkur á því að við sjáum svipaðar ávöxtunartölur.“ - Sævar Helgason, framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa. Velta: 1,2 milljarðar Hagn. f. skatta: 28 milljónir Eigið fé: 384 milljónir Velta: 490 milljónit Hagn. f. skatta: 286 milljónir Eigið fé: 532 milljónir STÆRSTA STÆRSTA 160 240
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.