Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 166

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 166
166 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 300STÆRSTU BERGSTEINN EINARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI SETS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Hversu mikill hagnaður bankanna er miðað við árangur ríkisins af sama rekstri á árum áður undir forystu stjórnmálamanna. Sá hag- naður er kominn langt fram úr því sem venjulegt fólk skilur, sem þarf hins vegar alls ekki að vera neikvætt. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoman verður betri vegna tekjuauka af miklum framkvæmdum á sviði orku-, stóriðju- og byggingaframkvæmda. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Helsta viðfangsefni okkar er að halda í við aukna eftirspurn eftir vörum okkar, á tímum minnkandi framboðs vinnuafls. Flutningur á hluta framleiðslu okkar til annarra landa er jafnvel tímabær af þeim sökum. Við það bætist truflun af illa ígrunduðu foreldraorlofi, sem kom á versta tíma. Foreldraorlofið hefur getið af sér óróa og hreyfingu á vinnumarkaði, mikla misnotkun, skattsvik og svarta atvinnuþátttöku. Stjórnmálamenn eru algjörlega úr tengslum við raunveruleikann í þessu máli og vita ekkert hvað er að gerast. Þeir munu hins vegar verða síðastir til að viðurkenna að framkvæmdin sé að flestu leyti misheppnuð. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Það þarf að lægja ölduna eitthvað og ná áttum ef við eigum ekki að fara kollsteypu í efnahags- og gengismálum. Aðalatriðið er að lenda hagkerfinu á réttan hátt hægt og rólega og byrja strax. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Ákveðið jafnvægi hlýtur að komast á og áhrif innlenda hluta efnahagskerfisins eru stöðugt að verða léttvægari. Þannig ættu sveiflur að minnka með tíð og tíma með vaxandi heimsvæðingu íslensks atvinnulífs. GEIR GUNNARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI BERNHARÐS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Mér hefur helst komið á óvart hve óhemju sterkt íslenska efnahag- skerfið er, raunar mun sterkara en ég hafði talið. Staða krónunnar er mun sterkari en allar spár gerðu ráð fyrir, kaupmáttur launa hefur aukist meira en vænta mátti og atvinnuleysi er ekki til. Vextir eru líkir því sem gerist í viðskiptalöndum okkar. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoma fyrirtækisins er betri í ár en hún var í fyrra og hygg að sú sé raunin í allri bílgreininni. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Mikill innflutningur og eftirspurn eftir bifreiðum er sömuleiðis mikill. Við höfum farið fram úr þeim áætl- unum sem við gerðum fyrir árið. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2006? Eins og landið liggur í dag bendir ekkert til annars en hér muni áfram ríkja góðar aðstæður í efnahagslífinu. Hagvöxtur verður svipaður og hann hefur verið á líðandi ári. Gengi krónunnar gæti þó gefið lítillega eftir. Ég tel þó víst að bílainnflutningur muni dragast lítillega saman. Telur þú að verð á íslenskum hlutabréfamarkaði haldi áfram að hækka? Hér hefur verið mikið framboð af lausafé sem menn hafa þurft að festa. Væntingar hafa verið miklar og þetta allt hefur hækkað hlutabréfaverð – sem nú er farið að leita að jafnvægispunkti sem er eitthvað neðar er nú er. Velta: 792 milljónir Hagn. f. skatta: 26 milljónir Eigið fé: 169 milljónir Velta: 2,1 milljarðar STÆRSTA STÆRSTA „Íslenska efnahagskerfið er raunar mun sterkara en ég hafði talið.“ - Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Bernharðs. 112200 „Foreldraorlofið hefur getið af sér ... mikla misnotkun, skattsvik og svarta atvinnuþátttöku.“ -Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Sets hf. á Selfossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.