Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 171

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 171
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 171 Þegar Welch hætti hjá GE 2001 skrifaði hann „Jack: Straight From the Gut“. Þó hún seldist í 2,7 milljónum eintaka fékk hún slæma dóma, þótti alltof mikið um hann og of lítið um stjórnun. „Winning“ á að bæta úr því. Welch segir eiginkonuna eiga heiðurinn að því að koma reynslu hans á bókaform svo af megi læra. Og hvað boðar Welch þá? Þar er af ýmsu að taka eins og kom fram þegar hann ræddi við nemendur LSE. Þó reynsla hans sé mótuð í stórfyrirtæki er hann sann- færður um að sömu lögmál gildi í litlum fyrirtækjum. Sigurandinn skiptir öllu máli, án hans er andrúmsloftið markað óvissu og hræðslu - og enginn vinnur á því. Það er líka gaman og eflandi að vinna í fyrirtækjum á sigurbraut. Welch segist nýkominn af fundi hjá ríkis- miðlinum BBC - og þar lýsi af langar leiðir að sigurandinn sé ekki til staðar: menn húki hnípnir á stólunum. Reyndar ekki undarlegt, því þar hefur uppsagnaralda gengið yfir og hugsanlega meira í vændum. Almennt segist Welch ekki veita ríkisstofnunum ráð því þar séu menn ekki tilbúnir til að lúta lögmálum einkageirans - sem honum finnst taka öðrum lögmálum fram. Markaðurinn sé kannski gallaður en betra bjóðist ekki. Ekki loka ykkur yfir glærum og skipuritum Skilaboð Welch til stjórnarmanna fyrirtækja eru athyglisverð: „Látið ekki loka ykkur inni í stjórnarherbergjum yfir glærum og skipu- ritum. Farið um í fyrirtækinu, talið við starfs- fólk, lítið í kringum ykkur, metið hvernig andinn er - og já, ef stjórnandinn stendur sig ekki þá er að losa sig við hann!“ Til að skapa sigurandann ríður á að stjórn- endur séu starfinu vaxnir. Welch var frægur fyrir að reka reglulega tíu prósent botns- starfsfólksins. „Mörgum fannst ég grimmur, en í alvörunni: er ekki betra að segja fólki það strax heldur en að segja því upp löngu seinna þegar erfiðara er að breyta til? Og það er heldur ekkert erfitt að vita hverjir standa sig! Hvað með ykkur? Þið vitið vel hverjir í ykkar bekk skara fram úr og hverjir eru í botni, ekki satt?“ Þegar stendur á svari segir Welch að ef krakkarnir geri sér ekki grein fyrir þessu: „hei, þá er ferill ykkar í alvarlegri hættu!“ Val starfsmanna Welch leggur áherslu á að val starfsmanna sé lykilatriði og seg- ist stoltur af því hvað margir stjórnendur stórra bandarískra fyrirtækja hafi unnið hjá honum. Það gildi að þekkja þá bestu úr og gefa þeim tækifæri til að spreyta sig. Þegar Welch fær spurningu úr salnum um vanda 39 ára háttsetts manns í fyrirtæki, yfirmenn hans hafi sagt honum að til þess að ná lengra þurfi hann að vera varkárari og diplómatískari, hlær Welch. Þetta sé eins og lýsing á honum sjálfum á þessum aldri. Ráð sitt sé að starfsmaðurinn eigi að vera eins og honum sé eiginlegt - en kannski ætti hann að sækja annað. Ofurlaun forstjóra Spurningunni um laun forstjóra og hvernig megi fella þau að hags- munum fyrirtækisins svarar Welch af var- kárni, sem er skiljanleg í ljósi fjölmiðla- fársins um hans eigin laun: hann kunni enga töfraformúlu, kaupréttarsamningar séu góðir - markaðurinn sé kannski ekki óskeik- ull en þó besta viðmiðunin. Hvort er betra fyrir stjórnanda að hafa fræðilegan bakgrunn eða praktískan? Welch er á því að fræðilegur bakgrunnur sé í lagi - en það séu þó ekki fræðin sem skapi góðan stjórnanda. „Gleymið öllu um fræðilegar rannsóknir! Þegar allt kemur til alls er það AÐ VINNA „Sigurandinn skiptir öllu máli, án hans er andrúmsloftið markað óvissu og hræðslu - og enginn vinnur á því. Það er líka gaman og eflandi að vinna í fyrirtækjum á sigurbraut.“ Hjónin Jack og Suzy Welch komu til Íslands árið 2003. LJ Ó S M Y N D : M O R G U N B LA Ð IÐ /S V E R R IR V IL H E LM S S O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.