Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 169

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 169
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 169 KVIKMYNDIR LEITIN AÐ SANNLEIKANUM Omen endurgerð Liev Schreiber og Julia Stiles munu feta í fótspor Gregory Peck og Lee Remick þegar endurgerð verður hin klassíska hryllingsmynd The Omen. Mun endurgerðin heita The Omen 666 og er leikstjóri John Moore (Behind Enemy Lines). Leikstjóri upprunalegu myndar- innar var Richard Donner, sem lét hafa eftir sér að hversu áhrifamikil myndin var hafi ekki síst verið að þakka tónlist Jerry Goldsmiths, en hann fékk Óskarsverðlaun fyrir tónlistina. The Omen fjallaði um sendiherra Bandaríkjanna í Englandi, sem telur son sinn vera haldinn djöflinum. Þrjár framhalds- myndir voru gerðar. Tökur á The Omen 666 eru að hefjast í Prag og er áætlað að frumsýna myndina í júní 2006. Þess má geta að Julia Stiles leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmynd Baltasars Kormáks, A Little Trip To Heaven. DiCaprio leikur Roosevelt Samstarf Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio heldur áfram. Fjórða kvikmyndin er í undir- búningi, en áður hefur samstarf þeirra skilað Gangs of New York, The Aviator og The Departure, sem verður ekki frumsýnd fyrr en á næsta ári. Myndin sem um ræðir heitir The Rise of Theodore Roosevelt og er eftir samnefndri ævisögu eftir Edmund Morris, sem fékk Pulitzer verðlaunin fyrir hana. Hefst sagan á því tímabili þegar Roosevelt var sjálfboðaliði í hersveit sem nefndist The Rough Riders og endar þegar hann verður forseti Bandaríkjanna. Nicholas Meyer, sem skrifar handritið, segir ævi Roosevelts hafa verið mikið ævintýri og ekki sé erfitt að finna flöt á því sem nota megi í spenn- andi kvikmynd. Nýi heimurinn Það er ávallt stór viðburður þegar fréttist að Terence Malick sé að leikstýra kvikmynd. Þessi mikilsmetni leikstjóri hefur aðeins leikstýrt fjórum kvikmyndum á rúmlega þrjátíu árum, Badlands (1973), Days of Heaven (1978), The Thin Red Line (1998) og The New World, sem verður frum- sýnd í Bandaríkjunum síðar á árinu. The New World er epísk stórmynd um goðsögnina John Smith, sem fjallað var um í Disneyteiknimyndinni Pocahontas. Það er Colin Farrell sem leikur Smith. Fjöldi þekktra leikara eru í öðrum hlutverkum, má nefna Christian Bale, Christopher Plummer, Ben Chaplin, Roger Rees og Noah Taylor. Að sjálf- sögðu kemur Pocahontas við sögu, en Malick, sem einnig skrifar handritið, valdi óþekkta 15 ára gamla stúlku, Q’Orianka Kilcher, til að leika hana. Trúverðugleiki og spenna Það er strax farið að tala um að Ralph Fiennes verði tilnefndur til óskarsverðlaunanna og er þá miðað við leik hans í The English Patient og Schindler’s List, sem flestum er ógleymanlegur. Rachel Weisz hefur einnig fengið glimrandi dóma fyrir leik sinn. Það eru þó flestir á því að gæði myndarinnar sé fyrst og fremst leikstjóranum, Fernando Meirelles, að þakka. Meir- elles sem leikstýrði hinni margverðlaunuðu City of God, þykir gefa sögunni þann trúverðugleika sem til þarf án þess að spennan í myndinni líði fyrir það. Sjálfsagt spilar þar inn í ríkur skilningur hans á ástandinu í fátækustu löndum heims. Sjónvarpið sýndi nýlega City of God, sem fjallar á áhrifa- mikinn hátt um átök tveggja glæpaklíkna í fátækrahverfi Rio de Janeiro, sem skipuð eru unglingum og hvernig einum þeirra tekst að brjótast út úr dauðadæmdri tilveru. Meirelles er ekkert unglamb þó aðeins séu þrjú ár frá því nafn hans varð þekkt í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Hann verður fimmtugur í nóvember. Fæðingarborg hans er Sao Paulo, þar sem hann stundaði nám í arkitektúr, samhliða kvikmyndagerð. Ásamt vinum sínum hóf hann framleiðslu á tilraunakenndum myndbandsmyndum sem voru verðlaunaðar í Brasilíu. Það leiddi til þess að honum var boðin vinna við brasilíska sjónvarpið þar sem hann starfaði í tíu ár eða þar til hann stofnaði eigið kvikmynda- fyrirtæki. Áður en hann gerði City of God, hafði hann leikstýrt fjórum kvikmyndum, sem fóru ekki mikið út fyrir heimamarkaðinn. BÍÓMOLAR Justin Quayale (Ralph Fiennes), hljóðlátur breskur ríkis- starfsmaður, sem hefur meiri áhuga á að sinna garðinum sínum en að fara erinda breska heimsveldisins. Liev Schreiber leikur aðalhlut- verkið í The Omen 666.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.