Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.02.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 14.02.2008, Blaðsíða 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR 1 Man. Utd.-Arsenal 1X2 1X2 2 Cardiff-Wolves 1 1X 3 Chelsea-Huddersfield 1 1 4 Coventry-W.B.A. 12 X2 5 Liverpool-Barnsley 1 1 6 Charlton-Watford 12 1X 7 Hull-Colchester X 1 8 Ipswich-Blackpool 1 1 9 Leicester-Norwich 1X X 10 Crewe-Carlisle 1 2 11 Luton-Orient X2 1 12 Port Vale-Swansea 2 2 13 Tranmere-Millwall 1 1X Fyrirtækjaleikur barna- og unglingaráðs Keflavíkur Áfangar Bílahornið hjá Sissa Nú hefjum við aftur fyrirtækjaleik barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur. Fyrstir til þess að ríða á vaðið eru liðsmenn Áfanga og Bílahornið hjá Sissa. Þórarinn Brynjar Kristjánsson knattspyrnumaður hjá Keflavík sér um seðilinn fyrir Áfanga en sjálfur er Sissi að verki fyrir Bílahornið sitt og verður fróðlegt að sjá hvernig þessu fyrsta holli mun ríða af. SPORTSPJALL Erla Dögg Haraldsdóttir Sundkonan Erla Dögg H a r a l d s d ó t t i r e r viðfangsefni Sportspjallsins að þessu sinni en hún er einn fremsti sundmaður þjóðarinnar og berst nú af mikilli hörku fyrir sæti sínu á Ólympíuleikunum sem fram fara í Peking í Kína á þessu ári. Fullt nafn: Erla Dögg Har alds dótt ir Íþrótt: Sund Fé lag: Sund deild Njarð vík ur Hjú skap ar staða: Á föstu Hvenær hófst þú að stunda þína íþrótt? Ég byrj aði að æfa þeg ar ég var 10 ára göm ul, svo það eru að verða kom in 10 ár síð an. Hver var fyrsti þjálf ar inn þinn? Hún heit ir Mar ía Jóna Jóns- dótt ir, hún var frá bær og gaf mér mikla hvatn ingu. Hvað er framund an? Það eru mjög stíf ar æf ing ar næstu 7 vik ur og Ís lands meist- ara mót ið í byrj un apr íl síð an ráð ast hlut irn ir svo lít ið eft ir ár angi mín um þar. Eft ir minni leg asti áfang inn á ferl in um? Það var þeg ar ég vann 200m fjór sund á Smá þjóða leik un um árið 2003, en þá var ég 15 ára göm ul og yngsti kepp and- inn. Það var mjög óvænt og skemmti legt. Upp á halds: Leik ari: Johnny Depp Bíó mynd: Pirates of the Caribbe an Bók: Mýr in Al þing is mað ur: Pass Stað ur á Ís landi: Ás byrgi Hvað vit um við ekki um þig? Að ég veit að BMW e46 M3 er 343 hest öfl! Hvern ig æfir þú til að ná ár- angri? Ég stunda æf ing arn ar af bestu getu og reyni að ein beita mér að því sem ég er að gera hverju sinni. Hver eru nú þín helstu mark- mið? Mitt helsta mark mið er að kom ast á Ólymp íu leik ana í Kína 2008 Skemmti leg saga af ferl in um: Það var þeg ar ég var í keppn is- ferð í Dan mörku og við vor um að taka lest í bæ inn sem við átt um að vera í, tvær af stelp- un um gleymdu sér ör lít ið og sátu enn í lest inni þeg ar við öll hin vor um kom in út en þá tók einn strák anna þetta í sín ar hend ur og labb aði að lest ar- verð in um, setti hend urn ar uppí loft og öskr aði: STOP THE TRA IN !! Þær heyrðu í hon um og sáu okk ur hin og rétt sluppu út, sem var gott mál, nema í þessu flýti gleymdi ein þeirra mynda- vél inni sinni. Sem sást svo ekk- ert meir. Skila boð til upp renn andi íþrótta manna: Svo lengi sem ánægj an og áhug inn er til stað ar er allt hægt, bara vera nógu dugleg/ ur að æfa og hugsa um hvað mað ur er að gera. Það þarf að fórna ýmsu en mað ur fær það til baka á marg falt betri hátt. Ert þú með góðar ábendingar fyrir Sportspjallið? Sendu þá tölvupóst á jbo@vf.is Erfiðleikar á Spáni Atv innu ky lf ingurinn Örn Ævar Hjartarson, GS, er nú staddur á atvinnumannamóti á Spáni. Síðasti keppnisdagur Arnar hefst í dag en fyrir þennan lokahring hefur Örn átt í nokkru basli. Hann lék fyrsta hringinn á 80 höggum og annan hring á 75 höggum og er því samtals á 13 höggum yfir pari. Þrír aðrir íslenski kylfingar eru á Spáni með Erni og eiga þeir allir undir högg að sækja í mótinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.