Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.2008, Page 10

Víkurfréttir - 17.04.2008, Page 10
10 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Sveit ar fé lög in á Suð ur nesj um und ir rit uðu 3. maí 2007 samn- ing við mennta mála ráð herra og sam göngu ráð herra um sam starf rík is og sveit ar fé laga á Suð ur nesj um um menn ing- ar mál. Til gang ur samn ings ins er að efla menn ing ar starf á Suð ur nesj um og beina stuðn- ingi rík is og sveit ar fé laga á Suð ur nesj um við slíkt starf í einn far veg. Þessi út hlut un er sú fyrsta sem fimm manna Menn ing ar ráð Suð ur nesja ákveð ur en það er skip að full trú um allra sveit ar- fé lag anna fimm. Af um sókn um og út hlut un um má ráða að menn ing ar starf á Suð ur nesj um er blóm legt og víða að finna kraft mikla ný- sköp un, hvort held ur er á sviði lista eða menn ing ar tengdr ar ferða þjón ustu. Hæstu styrk ir fara til eft ir far- andi verk efna: 1.000.000 Sag an sögð Marg miðl un ar verk efni Menn- ing ar set urs ins að Út skál um. Sögu Suð ur nesja miðl að út frá lífi og starfi á prests setr inu. Upp lýs ing ar um marg vís leg hlut verk prests setra verð ur að finna á Menn ing ar setr inu. 1.000.000 Séra Odd ur Verk efni grind víska at vinnu- leik húss ins (GRAL). Upp setn ing nýs at vinnu leik- húss á leik sýn ingu um séra Odd V. Gísla son í Flagg hús inu haust ið 2008. 1.000.000 Vík inga heim ar Upp setn ing sýn ing ar um sigl- ing ar vík inga, list rænt gildi vík inga skipa og teng ingu milli forms og sjó hæfni skip anna. 750.000 Skess an í fjall inu Hell ir Skessunn ar úr sög um Her dís ar Eg ils dótt ur gerð ur í fullri stærð og heim ili henn ar búið við eig andi mun um með lif andi sýn ingu. 750.000 Hall grím spassía eft ir Sig urð Sæv ars son Flutn ing ur á Hall grím spass íu Menn ing ar ráð Suð ur nesja: Styrkj um út hlut að til 39 menn ing ar verk efna Út hlut un in fór fram við há tíð lega at höfn í Duus hús um í Reykja nes bæ. VF-mynd: elg Menn ing ar ráð Suð ur nesja út hlut aði á föstu dag styrkj um til 39 menn ing ar verk efna á Suð- ur nesj um, sam tals að upp hæð 17 millj ón ir króna. Hæstu styrk ir námu 1,0 millj ón króna en þeir lægstu 100 þús und krón um. Alls bár ust menn ing ar ráð inu 57 styrk um sókn ir í þetta fyrsta skipti sem ráð ið aug lýs ir menn ing ar styrki. með hljóm sveit, kór og ein- söngv ara. Schola Cantor um, Caput-hóp ur inn, Jó hann Smári Sæv ars son. Hljóm sveit- ar stjóri: Hörð ur Ás kels son. 750.000 Ávaxta körfu dag ur- inn - Barna menn ing ar há tíð Tví þætt verk efni: Barna menn- ing ar há tíð með krakka fundi þar sem börn in ræða fram tíð- ina á Suð ur nesj um. Stór tón- leik ar haldn ir á opnu svæði. 750.000 Menn ing ar verk efn ið Hlað an Fyrstu verk efni í nýrri lista- og menn ing ar mið stöð að Minni-Vog um. Tón list, mynd- list, bók mennt ir. Rými til list- sköp un ar, gesta vinnu stofa, upp á kom ur. 500.000 Þekk ing er upp haf Upp töku heim ili Geim steins, með 30 ára sögu, verð ur gert að mót töku setri fyr ir ferða- menn. Lít ið safn með sögu Rún ars Júl í us son ar. 500.000 Karla kór Kefla vík ur og popp goð Suð ur nesja Upp taka og út gáfa á hljóm- diski með völd um lög um eft ir hljóm list ar menn á Suð ur- nesj um, flutt um með þátt töku þeirra og hljóm sveit Magn ús ar Kjart ans son ar. 500.000 Barna land og vís ir að hús dýra garði Upp bygg ing á að stöðu fyr ir börn og ung menni í formi leikja-, þrauta- og hús dýra- garðs. Verð ur hluti af Vík inga- heim um. 500.000 Þjóð leiða bæk ling ar. Ferða mála sam tök Suð ur- nesja Út gáfa fimm bæk linga á ári í þrjú ár um forn ar þjóð leið ir að ver stöðv um á Reykja nesi og milli þeirra. 500.000 Land námsminj ar í Höfn um Forn leifa rann sókn Forn leifa- stof unn ar og Byggða safns Reykja nes bæj ar á land náms- skála við Kirkju vogs kirkju í Höfn um sem fannst haust ið 2002. 500.000 Tón list a r auð ur Suð- ur nesja Tón leika röð í þrem ur hlut um á veg um Jó hanns Smára Sæv- ars son ar; Söngv ar ar, tón list- ar menn og tón skáld Suð ur- nesja. 500.000 Við burða- og menn- ing ar dag skrá í Grinda vík Fjöl breytt við burða- og menn- ing ar dag skrá allt árið: Tón- leik ar, sýn ing ar, göngu ferð ir, sagna kvöld og fleira. 500.000 Minn is varði um sjó mennsku og út gerð frá Vog um Verk ið Ís lands Hrafn istu menn eft ir Er ling Jóns son verð ur reist í Vog um sem minn is varði um sjó mennsku og út gerð á staðn um. 500.000 Ávaxtakarf an - sjón- varps þátta röð Fram leiðsla 12 sjón varps þátta sem fylgja lífs speki Ávaxta körf- unn ar sem boð ar vin áttu, jafn- rétti og bræðra lag. 500.000 Tón leika röð í Grinda- vík ur kirkju Fjöl breytt tón list ar dag skrá allt árið en nýtt org el og ráðn ing org anista ger ir kirkj unni kleift að efna til reglu bund ins tón- leika halds. Í til efni af út gáfu nor rænu söng bók ar inn ar Ska nya röst er sj unga verð ur efnt til söngva dag skrár í Skáta- heim il inu í Reykja nes bæ fimmtud. 17. apr íl. Gest ir á söngvakvöld un um verða þeir Bengt Hall frá Sví þjóð, rit stjóri söng bók ar inn ar og harm on ikku leik ari; Per Warm ing frá Dan mörku, rit höf und ur, söngvaskáld og söngv ari; og Gunn ar Gutt orms son söngv ari sem sá um val á ís lensku s öng v u n u m o g tengs l við rit stjóra. Þeir munu segja stutt lega frá til urð söngvanna og út gáfu söng- bók ar inn ar og kynna okk ur ýmsa söngva. Fimmtu dags kvöld ið 17. apr íl kl. 20 heim sækja nor- rænu gest irn ir söng hóp inn Upp sigl ingu í Skáta heim il ið, Hring braut 101 í Reykja- nes bæ og flytja þar söngva úr söng bók inni og heima- menn kenna þeim ís lenska söngva. Þeir sem mæta fá söng bók ina í hend ur og geta keypt hana með af slætti eða skil að henni í lok dag skrár. Dag skrá in verð ur frjáls leg og óform leg og eru all ir vel komn ir til að hlusta og syngja með eft ir því sem þeir sjálf ir kjósa. Nor ræn ar söng vís ur í Reykja nes bæ

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.